Curator Talk - Sigríður Sigurjónsdóttir

Leiðsögn sýningarstjóra - Sigríður Sigurjónsdóttir

Sigríður Sigurjónsdóttir segir frá vöruhönnun á Íslandi og gengur með gestum um sýninguna Dæmisögur: Vöruhönnun á 21. öld, sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum. Í hönnunarfaginu er uppi stöðug krafa um nýjungar og hraða. Verkefnin á sýningunni eru þó ekki af þeim toga heldur eru þau dæmisögur um þróun sem hefur átt sér stað yfir langt tímabil. Að baki þeim liggur raunveruleg og djúpstæð þekking á viðfangsefninu. Aðgöngumiði á safnið gildir.

22. apr. 2017 kl. 14:00–15:00
Viðburði er lokið

Kjarvalsstaðir - Listasafn Reykjavíkur

Flókagata, 105 Reykjavík

Vefsíða viðburðar

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ