THE CITY BEING

BORGARVERAN

Í lok maí opnar sýningin BORGARVERAN í Norræna húsinu. 

Sýningin BORGARVERAN skyggnist inn í náttúrleg og manngerð kerfi, sem og félagslega og tæknilega inniviði borgarinnar. Um leið eru skoðaðar hugmyndir okkar um borgina og veru okkar í henni. Horft er bæði til fortíðar og framtíðar og sótt í ólíka miðla, verkfæri og aðferðir sem varpa ljósi á fjölbreytta þræði borgarverunnar. Áherslan er á Reykjavík, sem er spegluð í Norrænu samhengi: Hvernig verður daglegt líí borg framtíðarinnar?

 Sýningin BORGARVERAN stendur fram á haust 2017. Sýningin og viðburðardagskrá tengd henni byggir á samstarfi við fjölmargra aðila m.a. Listaháskóli Íslands, Nordic Built Cities, Reykjavíkurborg og Skipulagsstofnun.

Frá: 24. maí. 2017 - 5. nóv. 2017
Til: 24. maí. 2017 - 5. nóv. 2017
Viðburði er lokið

Norræna húsið

Sturlugötu 5, 101 Reykjavík

Vefsíða viðburðar

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ