Sjónvarpsdagskrá

Sjónvarpið
SkjárEinn
Stöð 2
Stöð 2 Bíó
Stöð 1
Ínn
Omega
Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport 2
Skjár Golf
Rás 1
DR1
DR2
SVT 1
SVT 2
NRK 1
NRK 2
ARD
ZDF
Stöð 2 Gull
Animal Planet
Discovery Channel
Eurosport
NGS
N4
BBC Entertainment
Popptíví
RÚV Íþróttir
Stöð 3
Stöð 2 Krakkar
Hringbraut
Núna
Á morgun
00:00
01:00
02:00
03:00
04:00
05:00
06:00
07:00
08:00
09:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
Kastljós og Menningin
00:00
Kastljós og Menningin 00:00
Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. Stærstu fréttamál dagsins eru krufin með viðmælendum um land allt. Einnig verður menningarumfjöllun á sínum stað í allan vetur. Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson, Lára Ómarsdóttir, Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir. e.
Eyðibýli
16:25
Eyðibýli 16:25
Hamrar
Þáttaröð um eyðibýli á Íslandi. Þar sem á árum áður voru reisulegir sveitabæir með iðandi mannlífi standa nú húsin tóm. Rætt er um byggingu bæjanna og talað við fólk sem tengist stöðunum á einn eða annan hátt. Farið er í Suðurhús í Suðursveit, Hamra á Mýrum, Múlakot í Fljótshlíð, Öxney á Breiðafirði, Heiði á Langanesi og Vatnshorn í Skorradal. Umsjónamaður er Guðni Kolbeinsson og dagskrárgerð annaðist Björn Emilsson. e.
Heimsleikarnir í Crossfit 2017
17:05
Heimsleikarnir í Crossfit 2017 17:05
Kvennaflokkur - Dagur 3
Þættir þar sem sýnt er frá öllum fjórum keppnisdögum heimsleikanna í CrossFit 2017. Fimm Íslendingar tóku þátt í leikunum sem haldnir voru í byrjun ágúst í borginni Madison í Wisconsin í Bandaríkjunum. e.
Táknmálsfréttir
17:50
Táknmálsfréttir 17:50
KrakkaRÚV
18:00
KrakkaRÚV 18:00
Stundin okkar
18:01
Stundin okkar 18:01
þessi með lampanum og draugasögunni
Í Stundinni okkar í vetur ætlum við að hitta skemmtilega krakka um allt land, kynnast skrímslum, læra á gítar, taka þátt í stórhættulegri spurningakeppni og læra ýmislegt og alls konar sem við höfðum ekki hugmynd um að okkur langaði að vita. Umsjón: Sigyn Blöndal. e.
Ég og fjölskyldan mín - Sisse
18:25
Ég og fjölskyldan mín - Sisse 18:25
Mig og min familie
Heimildamyndaflokkur um börn, fyrir börn. Fylgst er með tíu börnum og ólíkri hversdagstilveru þeirra.
Vísindahorn Ævars
18:40
Vísindahorn Ævars 18:40
Heimsókn - Matís
Þáttarbrot með Ævari vísindamanni fyrir krakka á öllum aldri. e.
Krakkafréttir
18:50
Krakkafréttir 18:50
Fréttaþáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Umsjón: Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir, Sævar Helgi Bragason og Jóhannes Ólafsson.
Fréttir
19:00
Fréttir 19:00
Íþróttir
19:25
Íþróttir 19:25
Veðurfréttir
19:30
Veðurfréttir 19:30
Kastljós og Menningin
19:35
Kastljós og Menningin 19:35
Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. Stærstu fréttamál dagsins eru krufin með viðmælendum um land allt. Einnig verður menningarumfjöllun á sínum stað í allan vetur. Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson, Lára Ómarsdóttir, Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.
Af fingrum fram
19:55
Af fingrum fram 19:55
Ólafur Haukur Símonarson
Viðtals- og tónlistarþáttaröð í umsjón Jóns Ólafssonar. Jón fær til sín ýmsa tónlistarmenn í spjall og saman laða þeir fram ljúfa tóna. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson.
Hemsley-systur elda hollt og gott
20:45
Hemsley-systur elda hollt og gott 20:45
Hemsley + Hemsley: Healthy and Delicious
Systurnar Jasmine og Melissa Hemsley töfra fram holla og lystuga rétti í þessum matreiðsluþætti frá BBC.
Gæfusmiður
21:15
Gæfusmiður 21:15
Stan Lee's Lucky Man
Breskir þættir um rannsóknarlögreglumanninn og spilafíkilinn Harry Clayton sem kemst yfir fornt armband sem veitir honum yfirnáttúrulega gæfu. Gæfunni fylgir þó gjald. Höfundar: Neil Biswas og Stan Lee. Aðalhlutverk: James Nesbitt, Eve Best og Sienna Guillory. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.
Tíufréttir
22:00
Tíufréttir 22:00
Veðurfréttir
22:15
Veðurfréttir 22:15
Glæpahneigð
22:20
Glæpahneigð 22:20
Criminal Minds XII
Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna í von um að fyrirbyggja að þeir brjóti aftur af sér. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.
Neyðarvaktin
23:05
Neyðarvaktin 23:05
Chicago Fire V
Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago, en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e.
Kastljós og Menningin
23:50
Kastljós og Menningin 23:50
Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. Stærstu fréttamál dagsins eru krufin með viðmælendum um land allt. Einnig verður menningarumfjöllun á sínum stað í allan vetur. Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson, Lára Ómarsdóttir, Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir. e.
The Late Late Show with James Corden
00:05
The Late Late Show with James Corden 00:05
Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.
The Late Late Show with James Corden
00:15
The Late Late Show with James Corden 00:15
Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.
Deadwood
00:45
Deadwood 00:45
Mögnuð þáttaröð sem gerist í bænum Deadwood í Suður-Dakóta árið 1876. Gullæði greip um sig og fólk fluttist til Deadwood í von um skjótan gróða. Allt er á suðupunkti í bænum og enginn er valdameiri en kráareigandinn Al Swearengen.
Deadwood
01:00
Deadwood 01:00
Mögnuð þáttaröð sem gerist í bænum Deadwood í Suður-Dakóta árið 1876. Gullæði greip um sig og fólk fluttist til Deadwood í von um skjótan gróða. Allt er á suðupunkti í bænum og enginn er valdameiri en kráareigandinn Al Swearengen.
How To Get Away With Murder
01:53
How To Get Away With Murder 01:53
Bandarísk þáttaröð um lögfræðinema og lærimeistara þeirra. Í þessari þáttaröð höldum við áfram að fylgjast með Annalise Keating, lögfræðingi sem rekur lögmannsstofu með fimm fyrrum nemendum sínum. Hún rekur þau áfram af miklu harðfylgi og oftar en ekki brýtur hún lög og reglur til að ná sínu fram. Hörkuspennandi þættir frá Shonda Rhimes, framleiðanda Greys Anatomy.
9-1-1
02:37
9-1-1 02:37
Dramatísk þáttaröð um fólkið sem er fyrst á vettvang eftir að hringt er í neyðarlínuna. Aðalsöguhetjurnar eru lögreglumenn, sjúkraliðar og slökkviðliðsmenn sem leggja líf sitt að veði til að hjálpa öðrum en þurfa á sama tíma að finna jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Aðalhlutverkin leika Angela Bassett, Connie Britton og Peter Krause.
Scandal
03:26
Scandal 03:26
Spennandi þáttaröð um valdabaráttuna í Washington. Olivia Pope og samstarfsmenn hennar sérhæfa sig í að bjarga þeim sem lenda í hneykslismálum í Washington.
Fargo
03:50
Fargo 03:50
Þriðja þáttaröðin af Fargo, einni mögnuðustu sjónvarpsseríu síðari ára. Þættirnir sækja innblástur í samnefnda kvikmynd sem Coen-bræður gerðu árið 1996. Ewan McGregor, Carrie Coon og Mary Elizabeth Winstead leika aðalhlutverkinni í þessari seríu. Stranglega bönnuð börnum.
Fargo
04:11
Fargo 04:11
Þriðja þáttaröðin af Fargo, einni mögnuðustu sjónvarpsseríu síðari ára. Þættirnir sækja innblástur í samnefnda kvikmynd sem Coen-bræður gerðu árið 1996. Ewan McGregor, Carrie Coon og Mary Elizabeth Winstead leika aðalhlutverkinni í þessari seríu. Stranglega bönnuð börnum.
Síminn + Spotify
04:40
Síminn + Spotify 04:40
Síminn + Spotify
05:05
Síminn + Spotify 05:05
Síminn + Spotify
06:00
Síminn + Spotify 06:00
King of Queens
08:00
King of Queens 08:00
Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.
Dr. Phil
08:23
Dr. Phil 08:23
Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
09:08
The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09:08
Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.
The Late Late Show with James Corden
09:45
The Late Late Show with James Corden 09:45
Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.
The Late Late Show with James Corden
09:45
The Late Late Show with James Corden 09:45
Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.
The Late Late Show with James Corden
09:55
The Late Late Show with James Corden 09:55
Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.
Síminn + Spotify
10:38
Síminn + Spotify 10:38
The Bachelor
11:50
The Bachelor 11:50
Leitin að stóru ástinni heldur áfram en þetta er 20. þáttaröðin af The Bachelor. Piparsveinninn að þessu sinni er sjarmörinn Ben Higgins.
Dr. Phil
13:18
Dr. Phil 13:18
Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
9JKL
13:50
9JKL 13:50
Bandarísk gamanþáttaröð um ungan mann sem flytur aftur heim eftir skilnaði og býr í íbúðinni við hliðina á foreldrum sínum og bróður. Mark Feuerstein leikur aðalhlutverkið.
9JKL
14:00
9JKL 14:00
Bandarísk gamanþáttaröð um ungan mann sem flytur aftur heim eftir skilnaði og býr í íbúðinni við hliðina á foreldrum sínum og bróður. Mark Feuerstein leikur aðalhlutverkið.
Wisdom of the Crowd
14:23
Wisdom of the Crowd 14:23
Bandarísk þáttaröð um milljónamæring sem er þróar app sem virkjar almenning í leitinni að morðingja dóttur hans. Appið reynist einnig lögreglunni vel í rannsókn á mála. Aðalhlutverkið leikur Jeremy Piven.
America's Funniest Home Videos
15:11
America's Funniest Home Videos 15:11
Bráðskemmtilegir þættir þar sem sýnd eru ótrúleg myndbrot sem fólk hefur fest á filmu.
The Millers
15:36
The Millers 15:36
Bandarísk gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Aðalhlutverk er í höndum Will Arnett.
Solsidan
15:58
Solsidan 15:58
Endursýningar á þessum frábæru sænsku gamanþáttum sem slógu í gegn meðal áskrifenda SkjásEins.
Everybody Loves Raymond
16:21
Everybody Loves Raymond 16:21
Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.
King of Queens
16:44
King of Queens 16:44
Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.
How I Met Your Mother
16:55
How I Met Your Mother 16:55
Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.
How I Met Your Mother
17:05
How I Met Your Mother 17:05
Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.
Dr. Phil
17:27
Dr. Phil 17:27
Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
18:15
The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 18:15
Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.
The Late Late Show with James Corden
19:00
The Late Late Show with James Corden 19:00
Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.
The Mick
19:45
The Mick 19:45
Gamanþáttur um óheflaða unga konu sem slysast til að taka við forræði þriggja barna systur sinnar eftir að hún flýr land til að komast hjá fangelsi.
Man With a Plan
20:10
Man With a Plan 20:10
Gamanþáttaröð með Matt LeBlanc í aðalhlutverki. Hann leikur verktaka sem fær nýtt hlutverk á heimilinu eftir að eiginkonan fer aftur út á vinnumarkaðinn.
Ghosted
20:35
Ghosted 20:35
Bandarísk gamanþáttaröð þar sem tveir ólikir karlmenn vinna saman til að rannsaka yfirnáttúruleg viðburð í Los Angeles.
9-1-1
21:00
9-1-1 21:00
Dramatísk þáttaröð um fólkið sem er fyrst á vettvang eftir að hringt er í neyðarlínuna. Aðalsöguhetjurnar eru lögreglumenn, sjúkraliðar og slökkviðliðsmenn sem leggja líf sitt að veði til að hjálpa öðrum en þurfa á sama tíma að finna jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Aðalhlutverkin leika Angela Bassett, Connie Britton og Peter Krause.
Scandal
21:50
Scandal 21:50
Spennandi þáttaröð um valdabaráttuna í Washington. Olivia Pope og samstarfsmenn hennar sérhæfa sig í að bjarga þeim sem lenda í hneykslismálum í Washington.
Fargo
22:35
Fargo 22:35
Þriðja þáttaröðin af Fargo, einni mögnuðustu sjónvarpsseríu síðari ára. Þættirnir sækja innblástur í samnefnda kvikmynd sem Coen-bræður gerðu árið 1996. Ewan McGregor, Carrie Coon og Mary Elizabeth Winstead leika aðalhlutverkinni í þessari seríu. Stranglega bönnuð börnum.
The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
23:25
The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 23:25
Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.
The Late Late Show with James Corden
00:05
The Late Late Show with James Corden 00:05
Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.
24
00:45
24 00:45
Bandarísk spennuþáttaröð með Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. Jack Bauer er í kapphlaupi við tímann í baráttu við hryðjuverkamenn sem hafa fundið sér skotmark í Bandaríkjunum.
Taken
01:30
Taken 01:30
Fyrrum CIA maðurinn Bryan Mills tekst á við fortíðina með því að leita hefnda. Hörkuspennandi þættir úr smiðju Luc Besson byggðir á samnefndum myndum.
Stella Blómkvist
02:15
Stella Blómkvist 02:15
Glæný íslensk þáttaröð með Heiðu Rún Sigurðardóttur í aðalhlutverki. Við fylgjum eftir andhetjunni, tálkvendinu og lögfræðingnum Stellu Blómkvist, sem fetar sínar eigin slóðir. Í starfi sínu sem lögfræðingur vílar hún ekki fyrir sér að beita brögðum til að fá sínu framgengt og tekur að sér mál þar sem hún sér möguleika á að uppræta spillingu og glæpastarfsemi hjá einstaklingum í valdastöðum. Þættirnir eru sex talsins og eru þeir byggðir á samnefndum glæpasögum eftir höfund sem skrifar undir dulnefninu Stella Blómkvist.
Law & Order: Special Victims Unit
03:05
Law & Order: Special Victims Unit 03:05
Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með sérsveit lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi.
Agents of S.H.I.E.L.D.
03:50
Agents of S.H.I.E.L.D. 03:50
Hörkuspennandi þættir úr smiðju hasarhetjurisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra ofurhetja til að bregðast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni.
Síminn + Spotify
04:40
Síminn + Spotify 04:40
Síminn + Spotify
06:00
Síminn + Spotify 06:00
King of Queens
08:00
King of Queens 08:00
Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.
Dr. Phil
08:25
Dr. Phil 08:25
Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
09:05
The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09:05
Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.
The Late Late Show with James Corden
09:45
The Late Late Show with James Corden 09:45
Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.
The Late Late Show with James Corden
09:45
The Late Late Show with James Corden 09:45
Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.
Síminn + Spotify
10:25
Síminn + Spotify 10:25
The Blacklist
00:20
The Blacklist 00:20
Fimmta spennuþáttaröðin með James Spader í hlutverki hins magnaða Raymond Reddington eða Red, sem var efstur á lista yfir eftirlýsta glæpamenn hjá bandarískum yfirvöldum. Hann gaf sig fram og bauðst til að aðstoða FBI við að hafa hendur í hári glæpamanna og hryðjuverkamanna.
Snatch
01:05
Snatch 01:05
Frábærir breskir hlaðnir spennu, gríni og góðum leikurum sem byggðir eru á samnefndri mynd frá 2000 eftir Guy Ritchie. Hópur ungra og efnilegra bragðarefa kemst yfir bílfermi af stolnu gulli og dregst inn í hörkuspennandi atburðarrás. Bragðarefirnir þurfa að koma með pottþétta ráðagerð um að koma gullinu í verð og um leið forðast glæpagengið sem telur sig vera lögmætan eiganda fengsins.
Against the Law
01:50
Against the Law 01:50
Mögnuð bresk mynd sem byggð er á sönnum atburðum. Hér segir frá Peter Wildeblood og ástarsambandi hans við karlmann undir lok sjötta áratugar en þá var slíkt ólöglegt. Í myndinni er fjallað um afleiðingarnar sem samband þeirra hafði í för með sér þegar það varð opinbert. En það liðu svo 10 ár þangað til að England lögleiddi kynferðisleg einkasamskipti enskra og velskra karlmanna.
The Third Eye
03:15
The Third Eye 03:15
Hörkuspennandi og vandaðir norskir þættir um rannsóknarlögreglumann sem verður fyrir því áfalli að dóttir hans hverfur sporlaus í hans umsjá. Hann á erfitt með að sætta sig við veruleikann og neitar að trúa því að hún komi ekki í leitirnar og reynir að hafa uppi á henni ásamt því að leysa önnur glæpamál.
Outsiders
04:05
Outsiders 04:05
Hörkuspennandi þættir sem fjalla um Farrell klanið sem er eins konar utangarðsfólk sem lifir eftir eigin reglum hátt uppi í Appalachia-fjöllum langt frá mannabyggð og ákveðin dulúð hvílir yfir. Þegar ógn steðjar að heimakynnum þeirra standa þau þétt saman og svífast einskis til þess að standa vörð um þau og þeirra lífsstíl.
The Third Eye
05:00
The Third Eye 05:00
Hörkuspennandi og vandaðir norskir þættir um rannsóknarlögreglumann sem verður fyrir því áfalli að dóttir hans hverfur sporlaus í hans umsjá. Hann á erfitt með að sætta sig við veruleikann og neitar að trúa því að hún komi ekki í leitirnar og reynir að hafa uppi á henni ásamt því að leysa önnur glæpamál.
Transparent
05:50
Transparent 05:50
Önnur þáttaröð þessarra frábæru gamanþátta sem fjalla um fjölskyldu í Los Angeles þar sem allir fjölskyldumeðlimir eiga við sín vandamál að stríða og passa vel upp á sitt einkalíf. Það breytist skyndilega þegar höfuð fjölskyldunnar kemur með tilkynningu sem kemur þeim öllum í opna skjöldu og áður en langt líður eru öll leyndarmál komin upp á yfirborðið.
The Simpsons
07:00
The Simpsons 07:00
Tuttugasta og sjöunda þáttaröð þessa langlífasta gamanþáttar í bandarísku sjónvarpi í dag. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátækjasamari.
Kalli kanína og félagar
07:20
Kalli kanína og félagar 07:20
Skemmtileg teiknimynd um Kalla kanínu og félaga.
Tommi og Jenni
07:45
Tommi og Jenni 07:45
Frábærir þættir um þá félaga Tomma og Jenna.
The Middle
08:05
The Middle 08:05
Sjöunda þáttaröðin af þessum stórskemmtilegu þáttum um hið sanna líf millistéttafólksins. Það er aldrei lognmolla hjá Heck-fjölskyldunni þar sem ofurhúsmóðurin Frankie hefur í mörg horn að líta.
Ellen
08:30
Ellen 08:30
Ný þáttaröð: Skemmtilegur spjallþáttur með hinni einu og sönnu Ellen DeGeneres sem fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Þættirnir eru með þeim vinælustu í sinni röð um allan heim enda hefur Ellen einstakt lag á gestum sínum nær að skapa einstakt andrúmsloft í salnum sem skilar sér beint til áhorfenda sem sitja heima í stofu.
Bold and the Beautiful
09:15
Bold and the Beautiful 09:15
Forrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til.
The Doctors
09:35
The Doctors 09:35
Frábærir þættir þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur.
Hell's Kitchen
10:15
Hell's Kitchen 10:15
Íslandsvinurinn og sjónvarpskokkurinn ógurlegi Gordon Ramsay er snillingur í að etja saman efnilegum áhugamönnum um matreiðslu í einstaklega harðri keppni um starf á alvöru veitingahúsi.
Brother vs. Brother
11:00
Brother vs. Brother 11:00
Frábærir þættir með þeim bræðrum Jonathan og Drew sem hvor um sig fær með sér í lið hópi af ólíku fólki en í hópnum er t.d. byggingarverktaki, innanhúshönnuður og fasteignarsali og keppa um það hver er bestur í því að endurgera fasteign. Liðin tvö fá fjölmörg spennandi verkefni sem þau þurfa að leysa og í hverjum þætti er einn þáttakandi sendur heim þangað. Í lokin mun einn þáttakandi standa uppi sem sigurvegari þáttaraðarinnar og hlýtur peningaverðlaun fyrir.
Grey's Anatomy
11:45
Grey's Anatomy 11:45
Þrettánda þáttaröð þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grey Sloan spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara.
Nágrannar
12:35
Nágrannar 12:35
Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
Tumbledown
13:00
Tumbledown 13:00
Rómantísk gamanmynd frá 2015 sem fjallar um Hönnuh sem er að koma lífi sínu aftur á réttan kjöl eftir dauða eiginmanns hennar, frægs tónlistarmanns og viðfangsefnis í nýjustu ævisögu hennar. Hún hittir Andrew, rithöfund frá New York, sem hefur aðra sýn á líf eiginmannsins og dauða. Þetta ólíka par þarf að vinna saman til að setja saman sögu söngvarans og byrja á næsta kafla í eigin lífi.
The Edge of Seventeen
14:40
The Edge of Seventeen 14:40
Dramatísk gamanmynd frá 2016. Allir vita að það er erfitt að vaxa úr grasi, og það er það sem miðskólaneminn Nadine upplifir líka. Henni finnst allt vera hálf vandræðalegt í kringum sig og ekki batnar það þegar eldri bróðir hennar Darian, sem er aðal gaurinn í skólanum, byrjar með bestu vinkonu hennar, Krista. Allt í einu finnst Nadine hún vera meira einmana en nokkru sinni fyrr, eða þar til að hún kynnist óvænt strák sem gefur henni smá von um að lífið sé ekki svo slæmt eftir allt saman.
Friends
16:30
Friends 16:30
Joey kvelst yfir leyndum tilfinningum sínum í garð Rachel en Monica misskilur þetta allt saman og heldur að hann sé ástfanginn af Phoebe. Ross og Rachel samþykkja að fá ekki að vita kyn barnsins og Chandler er kynntur fyrir undraheimi freyðibaðsins.
Bold and the Beautiful
16:55
Bold and the Beautiful 16:55
Forrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til.
Nágrannar
17:20
Nágrannar 17:20
Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
Ellen
17:45
Ellen 17:45
Ný þáttaröð: Skemmtilegur spjallþáttur með hinni einu og sönnu Ellen DeGeneres sem fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Þættirnir eru með þeim vinælustu í sinni röð um allan heim enda hefur Ellen einstakt lag á gestum sínum nær að skapa einstakt andrúmsloft í salnum sem skilar sér beint til áhorfenda sem sitja heima í stofu.
Fréttir Stöðvar 2
18:30
Fréttir Stöðvar 2 18:30
Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá.
Ísland í dag
18:55
Ísland í dag 18:55
Skemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.
Sportpakkinn
19:10
Sportpakkinn 19:10
Íþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
Fréttayfirlit og veður
19:20
Fréttayfirlit og veður 19:20
The Big Bang Theory
19:25
The Big Bang Theory 19:25
Ellefta þáttaröðin um félagana Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið.
Hversdagsreglur
19:45
Hversdagsreglur 19:45
Við höfum endalaust af lögum og reglum. Engu að síður koma á hverjum einasta degi upp aðstæður þar sem enginn veit hvernig hann á að snúa sér. Símtal slitnar og hvorugur veit hver á að hringja til baka. Má skamma bekkjarsystkini barnsins þíns sem kemur í heimsókn og er með óþekkt? Hvenær á að halda hurð opinni fyrir næsta mann? Nú verður loksins tekist á við þetta, þar sem búið er að safna saman hópi fólks úr þjóðfélaginu til að setja okkur hversdagsreglur.
The Good Doctor
20:15
The Good Doctor 20:15
Vandaður og dramatískur þáttur með Freddie Highmore í aðalhlutverki og fjallar um ungan skurðlækni sem er bæði einhverfur og með Savant heilkenni sem er ráðinn á barnadeild á mikilsvirtu sjúkrahúsi. Það mun hugsanlega draga dilk á eftir sér.
The X-Files
21:00
The X-Files 21:00
Glæný þáttaröð með þeim Fox Mulder og Dana Scully en þau eru áfram eitt öflugasta teymi innan bandarísku alríkislögreglunnar þegar kemur að rannsóknum á dularfullum og yfirnáttúrulegum málum. Við tökum upp þráðinn þar sem frá var horfið í síðustu þáttaröð þegar Miller sonur Mulders og Skully hvarf af yfirborði jarðar á dularfullan hátt.
The Blacklist
21:45
The Blacklist 21:45
Fimmta spennuþáttaröðin með James Spader í hlutverki hins magnaða Raymond Reddington eða Red, sem var efstur á lista yfir eftirlýsta glæpamenn hjá bandarískum yfirvöldum. Hann gaf sig fram og bauðst til að aðstoða FBI við að hafa hendur í hári glæpamanna og hryðjuverkamanna.
Snatch
22:30
Snatch 22:30
Frábærir breskir hlaðnir spennu, gríni og góðum leikurum sem byggðir eru á samnefndri mynd frá 2000 eftir Guy Ritchie. Hópur ungra og efnilegra bragðarefa kemst yfir bílfermi af stolnu gulli og dregst inn í hörkuspennandi atburðarrás. Bragðarefirnir þurfa að koma með pottþétta ráðagerð um að koma gullinu í verð og um leið forðast glæpagengið sem telur sig vera lögmætan eiganda fengsins.
Room 104
23:15
Room 104 23:15
Áhugaverðir og öðruvísi þættir sem gerast allir inná herbergi 104 á venjulegu hóteli í Bandaríkjunum og hver þáttur segir sögu mismunandi gesta þess.
Shetland
23:40
Shetland 23:40
Vandaðir breskir sakamálaþættir frá BBC. Þættirnir fjalla um lögreglumanninn Jimmy Perez sem starfar í afskektum bæ á Hjaltlandseyjum og fær á borð til sín afar snúin sakamál.
Shameless
00:25
Shameless 00:25
Áttunda þáttaröðin af þessum bráðskemmtilegu þáttum um skrautlega fjölskyldu. Fjölskyldufaðirinn er forfallinn alkóhólisti, mamman löngu flúin að heiman og uppátækjasamir krakkarnir sjá um sig sjálfir.
Peaky Blinders
01:20
Peaky Blinders 01:20
Fjórða þáttaröðin af þessum vönduðu þáttum sem gerast í Birmingham á Englandi árið 1919 og fjallar um harðsvírað glæpagengi sem ræður þar ríkjum en það er glæpaforinginn Thomas Shelby sem fer þar fremstur í flokki.
Entertainment
02:20
Entertainment 02:20
Dramatísk mynd frá 2015. Neil Hamburger, hvers nafn er þó aldrei nefnt í myndinni, dregur fram lífið með sviðsgríni á fjórða flokks stöðum í Mojave-eyðimörkinni en er bara ekkert fyndinn.
The Edge of Seventeen
04:00
The Edge of Seventeen 04:00
Dramatísk gamanmynd frá 2016. Allir vita að það er erfitt að vaxa úr grasi, og það er það sem miðskólaneminn Nadine upplifir líka. Henni finnst allt vera hálf vandræðalegt í kringum sig og ekki batnar það þegar eldri bróðir hennar Darian, sem er aðal gaurinn í skólanum, byrjar með bestu vinkonu hennar, Krista. Allt í einu finnst Nadine hún vera meira einmana en nokkru sinni fyrr, eða þar til að hún kynnist óvænt strák sem gefur henni smá von um að lífið sé ekki svo slæmt eftir allt saman.
The Middle
05:40
The Middle 05:40
Sjöunda þáttaröðin af þessum stórskemmtilegu þáttum um hið sanna líf millistéttafólksins. Það er aldrei lognmolla hjá Heck-fjölskyldunni þar sem ofurhúsmóðurin Frankie hefur í mörg horn að líta.
The Simpsons
07:00
The Simpsons 07:00
Tuttugasta og áttunda og jafnframt nýjasta þáttaröð þessa langlífasta gamanþáttar í bandarísku sjónvarpi í dag. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátækjasamari.
Tommi og Jenni
07:25
Tommi og Jenni 07:25
Tommi og Jenni lenda í skemmtilegum ævintýrum sem oftar en ekki enda í æsilegum eltingaleik.
Ljóti andarunginn og ég
07:45
Ljóti andarunginn og ég 07:45
The Middle
08:05
The Middle 08:05
Áttunda þáttaröðin af þessum stórskemmtilegu þáttum um hið sanna líf millistéttafólksins. Það er aldrei lognmolla hjá Heck-fjölskyldunni þar sem ofurhúsmóðurin Frankie hefur í mörg horn að líta.
Pretty Little Liars
08:30
Pretty Little Liars 08:30
Fimmta þáttaröðin af þessum dramatísku þáttum um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt leyndarmál.
Bold and the Beautiful
09:15
Bold and the Beautiful 09:15
Forrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til.
Doctors
09:35
Doctors 09:35
Frábærir þættir þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur.
Veep
10:20
Veep 10:20
Sjötta þáttaröðin ef þessum bráðfyndnu og margverðlaunuðu gamanþáttum. Julia Louis-Dreyfus er hér í hlutverki þingmanns sem ratar í starf varaforseta Bandaríkjanna.
Mike & Molly
10:50
Mike & Molly 10:50
Gamanþáttaröð um turtildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn. Það skiptast á skin og skúrir í sambandinu og ástin tekur á sig ýmsar myndir.
Anger Management
11:20
Anger Management 11:20
Fjórða þáttaröð þessara skemmtilegu gamanþátta með Charlie Sheen í aðalhlutverki og fjallar um Charlie Goodson, sem er skikkaður til að leita sér aðstoðar eftir að hafa gengið í skrokk á kærasta fyrrum eiginkonu sinnar. Málin flækjast heldur betur þegar Charlie á svo í ástarsambandi við sálfræðinginn sinn, sem hannleitar á náðir vegna reiðistjórnunarvanda síns.
The Heart Guy
11:45
The Heart Guy 11:45
Ástralskir þættir sem fjalla um rísandi stjörnu í skurðlækningum sem á framtíðina fyrir sér í lífi og starfi. Þar til ósköpin dynja yfir og hann þarf að söðla um og sætta sig við líf úti á landi á litlu sjúkrahúsi með enga framtíð í skurðlækningum. Fljótlega kemur þó í ljós að staðurinn er uppfullur af freistingum sem erfitt getur verið að standast.
Midnight Special
01:35
Midnight Special 01:35
Vísindatryllir frá 2016 og fjallar um feðga sem leggja á flótta eftir að faðirinn kemst að því að sonurinn býr yfir yfirnáttúrulegum kröftum.
Big Eyes
03:25
Big Eyes 03:25
Dramatísk mynd frá 2014 með Amy Adams sem hlaut Golden Globes verðlaun fyrir leik sinn í myndinni og Christoph Waltz í leikstjórn Tim Burton. Myndin er byggð á sönnum atburðum og fjallar um líf og ótrúlegan feril listakonunar Margaret Keane og lagaflækjur sem komu upp í kjölfar þess að hún uppgötvaði að maðurinn hennar hafði selt verk hennar sem sín eigin í mörg ár.
Before We Go
11:05
Before We Go 11:05
Rómantísk gamanmynd frá 2014. Kona sem missir af síðustu lestinni frá New York til Boston og er um leið rænd veski sínu fær aðstoð frá bláókunnugum tónlistarmanni sem á 80 dollara til skiptanna. Hér er á ferðinni fyrsta mynd Chris Evans sem leikstjóra en hann er þekktastur fyrir að leika Captain America í samnefndum myndum og í Avengers-myndunum. Before We Go gerist öll á einni nóttu í New York og segir frá kynnum þeirra Nicks Vaughan og Brooke Dalton sem hittast á Grand Central-lestarstöðinni þegar Brooke missir af síðustu lestinni heim til Boston og stendur þar fyrir utan uppi peninga- og símalaus eftir að veski hennar er rænt. Nick sér að hún er í vandræðum og býðst til að aðstoða hana. Eitt leiðir síðan af öðru og um leið og áhorfendur kynnast þeim Nick og Brooke nánar kynnast þau hvort öðru og í ljós kemur að þau eiga mun meira sameiginlegt en þau gat grunað.
The Portrait of a Lady
12:40
The Portrait of a Lady 12:40
Áhrifamikil og rómantísk mynd frá 1996 með Nicole Kidman og John Malkovich. Isabel Archer er á undan sinni samtíð og storkar ríkjandi gildum. Hún fer í ferðalag um Evrópu og lendir þar í klónum á Madame Merle og Gilbert Osmond sem ákveða að hagnast á þessari ungu og saklausu konu. Myndin er gerð eftir meistaraverki rithöfundarins Henrys James.
Hello, My Name is Doris
15:00
Hello, My Name is Doris 15:00
Rómantísk gamanmynd frá 2015 með Sally Field í hlutverki hinnar. Him rúmlega sextuga Doris Miller fer á sjálfshjálparnámskeið með bestu vinkonu sinni. Hún tekur það svo bókstaflega að það sé allt hægt og að það sé aldrei of seint að byrja upp á nýtt, að hún ákveður að reyna að næla í þrítugan samstarfsmann sinn, hinn geðþekka og fagra John Fremont.
Before We Go
16:30
Before We Go 16:30
Rómantísk gamanmynd frá 2014. Kona sem missir af síðustu lestinni frá New York til Boston og er um leið rænd veski sínu fær aðstoð frá bláókunnugum tónlistarmanni sem á 80 dollara til skiptanna. Hér er á ferðinni fyrsta mynd Chris Evans sem leikstjóra en hann er þekktastur fyrir að leika Captain America í samnefndum myndum og í Avengers-myndunum. Before We Go gerist öll á einni nóttu í New York og segir frá kynnum þeirra Nicks Vaughan og Brooke Dalton sem hittast á Grand Central-lestarstöðinni þegar Brooke missir af síðustu lestinni heim til Boston og stendur þar fyrir utan uppi peninga- og símalaus eftir að veski hennar er rænt. Nick sér að hún er í vandræðum og býðst til að aðstoða hana. Eitt leiðir síðan af öðru og um leið og áhorfendur kynnast þeim Nick og Brooke nánar kynnast þau hvort öðru og í ljós kemur að þau eiga mun meira sameiginlegt en þau gat grunað.
The Portrait of a Lady
18:05
The Portrait of a Lady 18:05
Áhrifamikil og rómantísk mynd frá 1996 með Nicole Kidman og John Malkovich. Isabel Archer er á undan sinni samtíð og storkar ríkjandi gildum. Hún fer í ferðalag um Evrópu og lendir þar í klónum á Madame Merle og Gilbert Osmond sem ákveða að hagnast á þessari ungu og saklausu konu. Myndin er gerð eftir meistaraverki rithöfundarins Henrys James.
Hello, My Name is Doris
20:30
Hello, My Name is Doris 20:30
Rómantísk gamanmynd frá 2015 með Sally Field í hlutverki hinnar. Him rúmlega sextuga Doris Miller fer á sjálfshjálparnámskeið með bestu vinkonu sinni. Hún tekur það svo bókstaflega að það sé allt hægt og að það sé aldrei of seint að byrja upp á nýtt, að hún ákveður að reyna að næla í þrítugan samstarfsmann sinn, hinn geðþekka og fagra John Fremont.
State of Play
22:00
State of Play 22:00
Hörkuspennandi pólitískur spennutryllir með Russell Crowe, Ben Affleck, Rachel McAdams og Helen Mirren í aðalhlutverkum. Myndin gerist í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, í miðri hringiðu stjórnmála landsins. Stephen Collins er ungur og efnilegur þingmarður og á hraðri uppleið í pólitíkinni í borginni. Þessu takmarki hans er ógnað þegar hjákona hans, sem einnig var aðstoðarkona hans, finnst látin.
Kill The Messenger
00:05
Kill The Messenger 00:05
Spennutryllir frá 2014 með Jeremy Renner í aðalhlutverki. Myndin fjallar um rannsóknarblaðamanninn Gary Webb sem í ágúst árið 1995 skrifaði greinar og lagði fram gögn um að Contraskæruliðarnir sem börðust gegn sitjandi stjórnvöldum í Níkaragva hefðu m.a. fjármagnað baráttu sína með smygli á mörgum tonnum af kókaíni til Los Angeles sem glæpklíkur borgarinnar hefðu síðan dreift og selt fyrir þá. Gary leiddi enn fremur líkur að því að bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefði ekki bara haft vitneskju um þessa fjármögnun heldur í raun greitt fyrir því að smyglið gæti átt sér stað. Málið olli gríðarlegum titringi í Bandaríkjunum og teygði anga sína upp í æðstu valdastöður stjórnkerfisins, en um leið má segja að líf Garys hafi skipulega verið lagt í rúst með óskammfeilinni ófrægingarherferð gegn honum.
The Double
01:55
The Double 01:55
Spennutryllir með gamansömu ívafi frá 2013 með Jesse Eisenberg í aðalhlutverki. Simon er uppburðarlítill maður, og það fer lítið fyrir honum. Enginn tekur sérstaklega eftir honum í vinnunni, móðir hans fyrirlítur hann og konan sem hann elskar virðir hann ekki viðlits. Hann sér enga von um að geta breytt þessu til betri vegar. Þá kemur til sögunnar nýr samstarfsfélagi, James, sem veldur róti á líf Simons. James er bæði nákvæmlega eins í úliti og Simon, en á sama tíma er hann algjör andstæða hans, sjálfsöruggur, hefur persónutöfra og á gott með að laða að sér konur. Simon til mikils hryllings, þá byrjar James smátt og smátt að yfirtaka líf hans.
State of Play
03:30
State of Play 03:30
Hörkuspennandi pólitískur spennutryllir með Russell Crowe, Ben Affleck, Rachel McAdams og Helen Mirren í aðalhlutverkum. Myndin gerist í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, í miðri hringiðu stjórnmála landsins. Stephen Collins er ungur og efnilegur þingmarður og á hraðri uppleið í pólitíkinni í borginni. Þessu takmarki hans er ógnað þegar hjákona hans, sem einnig var aðstoðarkona hans, finnst látin.
Moneyball
11:35
Moneyball 11:35
Mögnuð mynd sem byggð er á ótrúlegri sannri sögu og samnefndri metsölubók og fjallar um Billy Beane sem ákveður að synda á móti straumnum og fara gegn öllum hefðum varðandi það hvernig maður byggir upp öflugt íþróttalið. Hann finnur öflugan félaga í utangátta tölfræðiséní og saman hefja þeir við að brjóta allar reglurnar með Brad Pitt, Jonah Hill, Philip Seymour Hoffman og Robin Wright í aðalhlutverkum.
00:00
01:00
02:00
03:00
04:00
05:00
06:00
07:00
08:00
09:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
Joyce Meyer
00:00
Joyce Meyer 00:00
Einlægir vitnisburðir úr hennar eigin lífi og hreinskilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns.
Country Gospel Time
00:30
Country Gospel Time 00:30
Tónlist og prédikanir
Máttarstundin
01:00
Máttarstundin 01:00
Máttarstund Kristalskirkjunnar í Kaliforníu.
David Cho
02:00
David Cho 02:00
Dr. David Cho prédikar í ýmsum kirkjum heims.
Kall arnarins
02:30
Kall arnarins 02:30
Steven L. Shelley
Maríusystur
03:00
Maríusystur 03:00
Þáttur frá Maríusystrum í Darmstadt í Þýskalandi.
Charles Stanley
03:30
Charles Stanley 03:30
Biblíufræðsla með dr. Charles Stanley hjá In Touch Ministries.
Tónlist
04:00
Tónlist 04:00
Kristileg tónlist úr ýmsum áttum.
Tomorrow´s World
05:30
Tomorrow´s World 05:30
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar um spádóma og ýmislegt biblíutengt efni.
Catch the Fire
06:00
Catch the Fire 06:00
Kennsla og samkomur.
Joyce Meyer
07:00
Joyce Meyer 07:00
Einlægir vitnisburðir úr hennar eigin lífi og hreinskilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns.
Gömlu göturnar
07:30
Gömlu göturnar 07:30
Kennsla með Kristni Eysteinssyni
Blessun, bölvun eða tilviljun?
08:00
Blessun, bölvun eða tilviljun? 08:00
Fræðsluþáttaröð
Benny Hinn
08:30
Benny Hinn 08:30
Brot frá samkomum, fræðsla og gestir.
Joni og vinir
09:00
Joni og vinir 09:00
Joni Eareckson Tada er alþjóðlegur talsmaður fatlaðra. Sjálf lamaðist hún 17 ára gömul þegar hún rak höfuðið í sundlaugarbotn eftir að hafa stungið sér til sunds. Í þáttum hennar er talað við fólk sem hefur gengið í gegnum erfiða reynslu án þess að missa traust sitt á Guð.
Máttarstundin
09:30
Máttarstundin 09:30
Máttarstund Kristalskirkjunnar í Kaliforníu.
The Way of the Master
10:30
The Way of the Master 10:30
Í þessum verðlaunaþáttum ræða Kirk Cameron og Ray Comfort við fólk á förnum vegi um kristna trú.
Time for Hope
11:00
Time for Hope 11:00
Dr. Freda Crews spjallar við gesti.
Benny Hinn
11:30
Benny Hinn 11:30
Brot frá samkomum, fræðsla og gestir.
Í ljósinu
12:00
Í ljósinu 12:00
Ýmsir gestir og vitnisburðir.
Joyce Meyer
13:00
Joyce Meyer 13:00
Einlægir vitnisburðir úr hennar eigin lífi og hreinskilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns.
Tónlist
13:30
Tónlist 13:30
Kristileg tónlist úr ýmsum áttum.
Bill Dunn
14:30
Bill Dunn 14:30
Tónlist og prédikun frá Írlandi
Tónlist
15:00
Tónlist 15:00
Kristileg tónlist úr ýmsum áttum.
Global Answers
15:30
Global Answers 15:30
Kennsla með Jeff og Lonnie Jenkins.
Gömlu göturnar
16:00
Gömlu göturnar 16:00
Kennsla með Kristni Eysteinssyni
Gegnumbrot
16:30
Gegnumbrot 16:30
Linda Magnúsdóttir
Tónlist
17:30
Tónlist 17:30
Kristileg tónlist úr ýmsum áttum.
Joel Osteen
18:30
Joel Osteen 18:30
Joel Osteen prédikar boðskap vonar og uppörvunar.
Joseph Prince-New Creation Church
19:00
Joseph Prince-New Creation Church 19:00
Prédikun og kennsla
Joyce Meyer
19:30
Joyce Meyer 19:30
Einlægir vitnisburðir úr hennar eigin lífi og hreinskilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns.
Í ljósinu
20:00
Í ljósinu 20:00
Ýmsir gestir og vitnisburðir.
Omega
21:00
Omega 21:00
Íslenskt efni frá myndveri Omega.
Á göngu með Jesú
22:00
Á göngu með Jesú 22:00
Vitnisburðir
Kall arnarins
23:00
Kall arnarins 23:00
Steven L. Shelley
David Cho
23:30
David Cho 23:30
Dr. David Cho prédikar í ýmsum kirkjum heims.
Joyce Meyer
00:00
Joyce Meyer 00:00
Einlægir vitnisburðir úr hennar eigin lífi og hreinskilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns.
Bill Dunn
00:30
Bill Dunn 00:30
Tónlist og prédikun frá Írlandi
Global Answers
01:00
Global Answers 01:00
Kennsla með Jeff og Lonnie Jenkins.
Gömlu göturnar
01:30
Gömlu göturnar 01:30
Kennsla með Kristni Eysteinssyni
Tónlist
02:00
Tónlist 02:00
Kristileg tónlist úr ýmsum áttum.
Tomorrow´s World
02:30
Tomorrow´s World 02:30
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar um spádóma og ýmislegt biblíutengt efni.
Ísrael í dag
03:00
Ísrael í dag 03:00
Ólafur Jóhannsson fjallar um málefni Ísraels.
Með kveðju frá Kanada
04:00
Með kveðju frá Kanada 04:00
Alfons Hannesson
Charles Stanley
05:00
Charles Stanley 05:00
Biblíufræðsla með dr. Charles Stanley hjá In Touch Ministries.
Tónlist
05:30
Tónlist 05:30
Kristileg tónlist úr ýmsum áttum.
Times Square Church
06:00
Times Square Church 06:00
Upptökur frá Time Square Church.
Joyce Meyer
07:00
Joyce Meyer 07:00
Einlægir vitnisburðir úr hennar eigin lífi og hreinskilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns.
Joseph Prince-New Creation Church
07:30
Joseph Prince-New Creation Church 07:30
Prédikun og kennsla
Joel Osteen
08:00
Joel Osteen 08:00
Joel Osteen prédikar boðskap vonar og uppörvunar.
Kall arnarins
08:30
Kall arnarins 08:30
Steven L. Shelley
Jesús Kristur er svarið
09:00
Jesús Kristur er svarið 09:00
Þátturinn fæst við spurningar lífsins: Hvaðan komum við? Hvað erum við að gera hér? Hvert förum við? Er einhver tilgangur með þessu lífi?
Omega
09:30
Omega 09:30
Íslenskt efni frá myndveri Omega.
In Search of the Lords Way
10:30
In Search of the Lords Way 10:30
Með Mack Lyon.
Jimmy Swaggart
11:00
Jimmy Swaggart 11:00
Tónlist og prédikun.
Real Madrid - Villarreal
06:50
Real Madrid - Villarreal 06:50
Spænski boltinn 2017/2018
Útsending frá leik Real Madrid og Villareal í spænsku úrvalsdeildinni.
Real Sociedad - Barcelona
08:30
Real Sociedad - Barcelona 08:30
Spænski boltinn 2017/2018
Útsending frá leik Real Sociedad og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni.
Spænsku mörkin 2017/2018
10:10
Spænsku mörkin 2017/2018 10:10
Leikirnir í spænsku úrvalsdeildinni gerðir upp.
NFL Gameday 17/18
10:40
NFL Gameday 17/18 10:40
Hápunktarnir í NFL deildinni.
Philadelphia Eagles - Atlanta Falcons
11:05
Philadelphia Eagles - Atlanta Falcons 11:05
NFL 2017/2018
Útsending frá leik Philadelphia Eagles og Atlanta Falcons í NFL.
New England Patriots - Tennesee Titans
13:40
New England Patriots - Tennesee Titans 13:40
NFL 2017/2018
Útsending frá leik New England Patriots og Tennesee Titans í NFL.
Þýsku mörkin 2017/2018
16:25
Þýsku mörkin 2017/2018 16:25
Mörkin í þýsku úrvalsdeildinni gerð upp.
FA Cup 2017/2018
16:55
FA Cup 2017/2018 16:55
Útsending frá leik Chelsea og Norwich City í FA bikarnum.
Premier League World 2017/2018
18:35
Premier League World 2017/2018 18:35
Skemmtilegur þáttur um leikmennina og liðin í ensku úrvalsdeildinni.
ÍR - KR
19:05
ÍR - KR 19:05
Dominos deild karla 2017/2018
Bein útsending frá leik ÍR og KR í Dominos deild karla.
NFL Gameday 17/18
21:10
NFL Gameday 17/18 21:10
Hápunktarnir í NFL deildinni.
Pittsburgh Steelers - Jacksonville Jaguars
21:40
Pittsburgh Steelers - Jacksonville Jaguars 21:40
NFL 2017/2018
Útsending frá leik Pittsburgh Steelers og Jacksonville Jaguars í NFL.
Minnesota Vikings - New Orleans Saints
00:25
Minnesota Vikings - New Orleans Saints 00:25
NFL 2017/2018
Útsending frá leik Minnesota Vikings og New Orleans Saints í NFL.
ÍR - KR
08:00
ÍR - KR 08:00
Dominos deild karla 2017/2018
Útsending frá leik ÍR og KR í Dominos deild karla.
Milwaukee Bucks - Golden State Warriors
09:40
Milwaukee Bucks - Golden State Warriors 09:40
NBA 2017/2018 - Regular Season
Útsending frá leik Milwaukee Bucks og Golden State Warriors í NBA.
Martin: Saga úr Vesturbæ
11:35
Martin: Saga úr Vesturbæ 11:35
FA Cup 2017/2018
07:00
FA Cup 2017/2018 07:00
Útsending frá leik Chelsea og Norwich City í FA bikarnum.
FA Cup 2017/2018
08:40
FA Cup 2017/2018 08:40
Útsending frá leik Leicester City og Fleetwood Town í FA bikarnum.
Stjarnan - Breiðablik
10:20
Stjarnan - Breiðablik 10:20
Dominos deild kvenna 2017/2018
Útsending frá leik Stjörnunar og Breiðabliks í Dominos deild kvenna.
Domino's körfuboltakvöld 2017/2018
12:00
Domino's körfuboltakvöld 2017/2018 12:00
Leikirnir í Dominos deildinni gerðir upp af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport.
Augsburg - Hamburger
13:40
Augsburg - Hamburger 13:40
Þýski boltinn 2017/2018
Útsending frá leik Augsburg og Hamburger í þýsku úrvalsdeildinni.
Leverkusen - Bayern Munchen
15:20
Leverkusen - Bayern Munchen 15:20
Þýski boltinn 2017/2018
Útsending frá leik Leverkusen og Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni.
Ensku bikarmörkin 2017
17:00
Ensku bikarmörkin 2017 17:00
Sýndar svipmyndir úr leikjunum í ensku bikarkeppninni, FA Cup.
Martin: Saga úr Vesturbæ
17:30
Martin: Saga úr Vesturbæ 17:30
Milwaukee Bucks - Golden State Warriors
18:15
Milwaukee Bucks - Golden State Warriors 18:15
NBA 2017/2018 - Regular Season
Útsending frá leik Milwaukee Bucks og Golden State Warriors í NBA.
Messan
20:10
Messan 20:10
Leikirnir í enska boltanum gerðir upp og mörkin og marktækifærin krufin til mergjar.
Premier League World 2017/2018
21:45
Premier League World 2017/2018 21:45
Skemmtilegur þáttur um leikmennina og liðin í ensku úrvalsdeildinni.
NFL Gameday 17/18
22:15
NFL Gameday 17/18 22:15
Hápunktarnir í NFL deildinni.
ÍR - KR
22:45
ÍR - KR 22:45
Dominos deild karla 2017/2018
Útsending frá leik ÍR og KR í Dominos deild karla.
Middlesbrough - Fullham
07:00
Middlesbrough - Fullham 07:00
Enska 1. deildin 2017/2018
Útsending frá leik Middlesbrough og Fullham í ensku 1. deildinni.
FA Cup 2017/2018
08:40
FA Cup 2017/2018 08:40
Útsending frá leik Leicester City og Fleetwood Town í FA bikarnum.
FA Cup 2017/2018
10:20
FA Cup 2017/2018 10:20
Útsending frá leik Chelsea og Norwich City í FA bikarnum.
00:00
01:00
02:00
03:00
04:00
05:00
06:00
07:00
08:00
09:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
Fréttir
00:00
Fréttir 00:00
Næturútvarp Rásar 1
00:05
Næturútvarp Rásar 1 00:05
Morgunbæn og orð dagsins
06:45
Morgunbæn og orð dagsins 06:45
Ragnheiður Sverrisdóttir djákni flytur.
Morgunvaktin
06:50
Morgunvaktin 06:50
Helstu mál líðandi stundar krufin til mergjar. Umsjón: Óðinn Jónsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Illugadóttir.
Fréttir
07:00
Fréttir 07:00
Fréttayfirlit
07:30
Fréttayfirlit 07:30
Morgunfréttir
08:00
Morgunfréttir 08:00
Fréttayfirlit
08:30
Fréttayfirlit 08:30
Fréttir
09:00
Fréttir 09:00
Segðu mér
09:05
Segðu mér 09:05
Logi Einarsson
Gestur þáttarins er Logi Einarsson arkitekt og þingmaður. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónsdóttir.
Morgunleikfimi
09:45
Morgunleikfimi 09:45
Umsjón: Halldóra Björnsdóttir.
Fréttir
10:00
Fréttir 10:00
Veðurfregnir
10:03
Veðurfregnir 10:03
Á reki með KK
10:13
Á reki með KK 10:13
Kristján Kristjánsson leikur tónlist með sínum hætti.
Fréttir
11:00
Fréttir 11:00
Mannlegi þátturinn
11:03
Mannlegi þátturinn 11:03
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Lísa Pálsdóttir.
Fréttir
12:00
Fréttir 12:00
Hádegisútvarp
12:02
Hádegisútvarp 12:02
R1918
12:03
R1918 12:03
Síðast var sungið eins og venjulegt er
Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. Textarnir eru unnir upp úr gögnum frá Landsbókasafni og endurspegla sögulega viðburði og tíðaranda í Reykjavík fyrir einni öld. Líkt og leiftur úr fortíð munu þessir sömu Reykvíkingar birtast okkur á götum borgarinnar á Listahátíð í Reykjavík og horfa beint í augun á okkur. Textavinna: Landsbókasafn og Bjarni Jónsson. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir. Tónlist: Úlfur Eldjárn.
Hádegisfréttir
12:20
Hádegisfréttir 12:20
Veðurfregnir
12:40
Veðurfregnir 12:40
Dánarfregnir
12:50
Dánarfregnir 12:50
Samfélagið
12:55
Samfélagið 12:55
Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir. (Aftur í kvöld)
Fréttir
14:00
Fréttir 14:00
Á tónsviðinu
14:03
Á tónsviðinu 14:03
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Aftur á sunnudag)
Fréttir
15:00
Fréttir 15:00
Flakk
15:03
Flakk 15:03
Flakkað um Aðalstræti annar þáttur
Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (Frá því á laugardag)
Síðdegisfréttir
16:00
Síðdegisfréttir 16:00
Víðsjá
16:05
Víðsjá 16:05
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. Umsjón: Halla Harðardóttir og Guðni Tómasson.
Fréttir
17:00
Fréttir 17:00
Lestin
17:03
Lestin 17:03
Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Eiríkur Guðmundsson. (Aftur í kvöld)
Spegillinn
18:00
Spegillinn 18:00
Útvarp KrakkaRÚV
18:30
Útvarp KrakkaRÚV 18:30
Bein útsending á fimmtudögum með skemmtilegum krökkum. Fjallað um tónlist, tísku, kvikmyndir, íþróttir, tölvuleiki og margt annað sem krakkar hafa áhuga á. Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir, Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir, Sigyn Blöndal og Sævar Helgi Bragason.
Veðurfregnir
18:50
Veðurfregnir 18:50
Dánarfregnir
18:53
Dánarfregnir 18:53
Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal
19:00
Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal 19:00
Hlustendum veitt innsýn í efnisskrá tónleika kvöldsins.
Sinfóníutónleikar
19:27
Sinfóníutónleikar 19:27
Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu. Á efnisskrá: • Forleikur fyrir hljómsveit eftir Grazynu Bacewicz. • Sellókonsert nr. 1 eftir Dmítríj Shostakovitsj. • Also sprach Zarathustra eftir Richard Strauss. Einleikari: Alban Gerhardt. Stjórnandi: David Danzmayr. Kynnir: Elísabet Indra Ragnarsdóttir.
Fréttir
22:00
Fréttir 22:00
Veðurfregnir
22:05
Veðurfregnir 22:05
Samfélagið
22:10
Samfélagið 22:10
Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir. (Frá því í morgun)
Lestin
23:05
Lestin 23:05
Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Eiríkur Guðmundsson. (Frá því í morgun)
Fréttir
00:00
Fréttir 00:00
Næturútvarp Rásar 1
00:05
Næturútvarp Rásar 1 00:05
Morgunbæn og orð dagsins
06:45
Morgunbæn og orð dagsins 06:45
Ragnheiður Sverrisdóttir djákni flytur.
Morgunvaktin
06:50
Morgunvaktin 06:50
Helstu mál líðandi stundar krufin til mergjar. Umsjón: Óðinn Jónsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Illugadóttir.
Fréttir
07:00
Fréttir 07:00
Fréttayfirlit
07:30
Fréttayfirlit 07:30
Morgunfréttir
08:00
Morgunfréttir 08:00
Fréttayfirlit
08:30
Fréttayfirlit 08:30
Fréttir
09:00
Fréttir 09:00
Í ljósi sögunnar
09:05
Í ljósi sögunnar 09:05
Umsjón: Vera Illugadóttir. (Aftur á morgun)
Morgunleikfimi
09:45
Morgunleikfimi 09:45
Umsjón: Halldóra Björnsdóttir.
Fréttir
10:00
Fréttir 10:00
Veðurfregnir
10:03
Veðurfregnir 10:03
Óskastundin
10:13
Óskastundin 10:13
Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (Aftur á morgun)
Fréttir
11:00
Fréttir 11:00
Mannlegi þátturinn
11:03
Mannlegi þátturinn 11:03
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Aftur í kvöld)
Til undsætning
00:30
Til undsætning 00:30
De sætter livet på spil for at redde andre. De ansatte i den australske redningstjeneste Rescue Special Ops er nemlig eksperter i redningsmissioner af enhver art - til lands, til vands og i luften.
Doktor Finlay
01:15
Doktor Finlay 01:15
2. Verdenskrig er slut, og lægen John Finlay er vendt tilbage til sin klinik i den lille skotske by Tannochbrae, hvor vi også følger hans patienter og kolleger.
Kender du typen 2014
02:05
Kender du typen 2014 02:05
Der står en scooter inde i stuen i det hjem, Kender Du Typen? besøger i aften. Den er produceret samme år som programmets hovedperson, og måske kan livsstilseksperterne Anne Glad og Christian Grau på den måde få pejlet sig ind på, hvem de er på besøg hos? Eller måske afslører vedkommende sig selv ved at have et yderst larmende kukur? Alle kan gætte med på facebook.com/kenderdutypen.
Gintberg på Kanten - Fagforeningen
02:50
Gintberg på Kanten - Fagforeningen 02:50
Jan Gintberg stempler ind i Danmarks største fagforening, 3F. Her undersøger han, hvor svært det er at bære en rød fane, hvordan man skriver en ræverød arbejdersang og opdager, at man ikke længere siger "kammerater"! Baseret på sine oplevelser slutter Jan Gintberg af med at optræde for de mennesker, han har mødt, i jagten på selvironien og den lille forløsende latter.
AntikQuizzen
03:20
AntikQuizzen 03:20
I AntikQuizzen dyster tre danskere på viden og priser på alt fra sjove eller sjældne loppefund til klassiske designmøbler og kostbare antikviteter. Aftenens tre antikentusiaster Ib René, Anni og Olfert har hver taget en ting med som indgår i konkurrencen. I aften bliver deltagerne sat på en hård prøve i "Matador-runden". Aftenens vinder går direkte videre til ugens finale.
Camilla - i haven
03:45
Camilla - i haven 03:45
Der er jord under neglene i Camilla Plums private have på Fuglebjerggård. Tag med på en DR2sk rejse i Camilla Plums markante og kreative haveunivers, der byder på dufthave, prydhave, frugthave og en kæmpestor køkkenhave.
Udsendelsesophør - DR1
04:15
Udsendelsesophør - DR1 04:15
Når det kribler og krabler
04:20
Når det kribler og krabler 04:20
Krokodillen rejser, fugleedderkoppen bliver heldigvis hjemme, skildpadden undgår at blive til suppe, papegøjen forelsker sig, fisken ser fjernsyn, og det kribler og krabler bag kulisserne i Zoo.
Frilandshaven
04:50
Frilandshaven 04:50
Det danske køkken har slået rødder i Frilandshaven. Jørgen Skouboe dyrker og eksperimenterer med kendte og ukendte grøntsager, mens Anne Hjernøe tryller dem om til danske klassiske retter - med et twist. I sæsonpremieren høster Jørgen grøntsager fra tarteletbedet, og i udekøkkenet fylder Anne tarteletterne med grillet hummer, bøgeblade og citronfromage.
Historier med Søren Ryge
05:20
Historier med Søren Ryge 05:20
Først skal vi se, hvad Søren Ryge brugte 40 hængekøjer i haven til. Derefter vandrer en flok syngende piger ind i haven i øsende regnvejr. Så kommer 40 raske, jyske drenge på besøg, og til sidst besøger Søren Ryge en have i det smukkeste forfald.
Anders Lund Madsen på Den Yderste Ø
05:50
Anders Lund Madsen på Den Yderste Ø 05:50
I den fjerneste ende af Færøerne ligger Fugloy. 800 får og 44 færinger ved bredden af verdenshavet. Som brændingen gnaver af klipperne i den sidste vig, så æder nutiden sig ind på øen. Men stadig hænger øboerne fast på fjeldet med det yderste af neglene. Hvem er de? I første episode bliver Anders inviteret på grindehval hos en bedstemor. Fårene skal klippes og tælles. Et af øens sidste ægtepar overvejer hvornår de skal flytte. Og så får en længselsfuld kæreste sin sømand hjem.
Aftenshowet
06:20
Aftenshowet 06:20
DR1s journalistiske talkshow direkte fra Rådhuspladsen i København.
Skattejægerne
07:10
Skattejægerne 07:10
I aften i Skattejægerne får Rikke Fog og Frede Rasmussen fra Kildevand Antik brug for de store muskler, når de går på opdagelse i en gammel og nedpakket købmandsbutik. Tiden flyver for rekvisitøren Sussie Vig, når hun tager på udkig efter ure til en familieopera. Og Mads Ejlersen og Jens Guldsmed-Thomsen prøver lykken i en butik, der sælger varer fra en losseplads.
Et glimt af Danmark
07:40
Et glimt af Danmark 07:40
I denne sæson er Sisse Fisker taget til en by hvor der er rigtig mange, der arbejder på skæve tider af døgnet. Derfor findes der blandt andet en døgnåben børnehave. Der findes også et cirkus og en berømt ostebutik. Julia Lahme og Lars Aarup er de to livsstilseksperter der skal finde hoved og hale i de oplysninger, og derigennem gætte, hvilken by de er landet i.
Kontant
08:10
Kontant 08:10
Kontant er forbrugermagasinet, som hver uge tager fat på væsentlige emner, der berører danskerne og deres pengepung. Redaktionen sætter fokus på forbrugernes dagsorden, følger deres klager, kommer med gode råd, undersøger og giver overblik. Vært Jakob Illeborg. www.dr.dk/kontant
Doktor Finlay
08:40
Doktor Finlay 08:40
2. Verdenskrig er slut, og lægen John Finlay er vendt tilbage til sin klinik i den lille skotske by Tannochbrae, hvor vi også følger hans patienter og kolleger.
Antikkrejlerne
09:30
Antikkrejlerne 09:30
Vi følger otte antikvitetseksperter, der rejser på kryds og tværs over hele Storbritannien og besøger både herregårde og små antikvitetsbutikker på jagt efter netop det fund, der kan indbringe køberen den største fortjeneste på den nærmeste auktion.
Skattejægerne 2011
11:00
Skattejægerne 2011 11:00
Våben er en af Jesper Damgaard-Lauritsens passioner helt fra barndommen. Så han er ekstra spændt, da han og Margit skal tømme et dødsbo med en stor våbensamling. Jonna Wildau sælger retrovarer i smukke omgivelser på Rosenholm Slot på Djursland. Men selv når der handles i dyre omgivelser, bliver der pruttet om prisen. Peter Ry tager voldsomme metoder og brækjern i brug, da han forlader sin butik, Brugtvareterminalen, for at tage på en lille skattejagt.
Kender du typen 2014
11:30
Kender du typen 2014 11:30
Kender Du Typen? besøger Ørestaden for at opklare, hvilken type det er, der med kikkert kan lide at betragte fodboldspillere i bar overkrop og som allerhelst vil leve af slik og søde sager. Sporene er højhælede sko for tusindvis af kroner og finurlige gemmesteder i ovn og tørretumbler. Livsstilsdetektiverne Anne Glad og Christian Grau kommer på deres livs opgave, når de skal finde ud af, hvem der bor i lejligheden med panoramaudsigt. Gæt med på facebook.com/kenderdutypen.
Hun så et mord
12:20
Hun så et mord 12:20
Jessicas nevø Grady arbejder som revisor i en bygning, som hans kolleger er overbevist om, hjemsøges af et spøgelse. Men Jessica tror ikke på spøgelser, og da en af firmaets ejere findes myrdet, går Jessica på jagt efter gerningsmanden.
Skiskydning World Cup 6 Antholz-Anterselva: Sprint (k), direkte
13:10
Skiskydning World Cup 6 Antholz-Anterselva: Sprint (k), direkte 13:10
I den sidste World Cup-afdeling før Vinter-OL i Sydkorea skal kvinderne finpudse formen i italienske Antholz-Anterselva. I dag gælder det 7,5 kilometer sprint.
Gintberg på Kanten - Pressen
14:35
Gintberg på Kanten - Pressen 14:35
Jan Gintberg tager den humoristiske temperatur på den danske Presse. Her stikker han fingeren ned i tryksværten og finder ud af, hvorfor der er billeder af aber på Ekstra Bladet, hvordan en lokaljournalist på Frederiksborg Amts Avis laver en historie om bævere og synger med, når der er morgenmøde på Information. Baseret på sine oplevelser slutter Jan Gintberg af med at optræde for de mennesker, han har mødt, i jagten på selvironien og den lille forløsende latter.
Fader Brown
15:10
Fader Brown 15:10
Fader Brown er katolsk præst i et lille landsbysamfund i 1950'ernes England. Og så er han lidt af en menneskekender med et særligt talent for at opklare forbrydelser.
Jordemoderen
15:55
Jordemoderen 15:55
I slutningen af 1950'erne har den nyuddannede jordemoder Jenny Lee slået sig ned i Londons fattige East End-bydel. Med tilknytning til et nonnekloster er den unge kvinde blevet en del af en gruppe jordemødre, der hjælper bydelens gravide kvinder. Jenny chokeres over de usle forhold i bydelen, men snart kommer hun til at holde af kvarterets farverige beboere.
TV AVISEN
16:50
TV AVISEN 16:50
AntikQuizzen
17:00
AntikQuizzen 17:00
Det er finaletid i AntikQuizzen, hvor deltagerne dyster på viden og priser på alt fra sjove eller sjældne loppefund til klassiske designmøbler og kostbare antikviteter. Ugens tre vindere har hver taget en ny ting med, som indgår i konkurrencen. I finalen bliver deltagerne blandt andet udsat for en sær stol, en legetøjsbil og fem byster. Og så skal deltagerne gætte navnet på et spisestel - udelukkende ved at mærke på en tallerken.
TV AVISEN med Sporten
17:30
TV AVISEN med Sporten 17:30
Vores vejr
17:55
Vores vejr 17:55
Aftenshowet
18:05
Aftenshowet 18:05
DR1s journalistiske talkshow direkte fra Rådhuspladsen i København.
TV AVISEN
18:55
TV AVISEN 18:55
Bonderøven
19:00
Bonderøven 19:00
Frank har fået en stor drøm opfyldt, han har nemlig fået fat i en større og bedre høvlebænk til værkstedet. Men sin drøm om at så frø i en varm mistbænk kniber det til gengæld med at få opfyldt, fordi hestemøget i mistbænken ikke opfører sig som forventet. Og så går turen til Nationalbanken, hvor de gamle, tunge tryksværtevalser ikke længere er i brug til at lave pengesedler med. Nu skal valserne fjernes gennem et stort hul i væggen, så de fremover kan bruges til fremstilling af linoliemaling.
Alene i vildmarken
19:45
Alene i vildmarken 19:45
Den første uge er gået og manglen på mad udfordrer nu for alvor vores deltagere. De første tegn på fysiske og psykiske konsekvenser begynder også at dukke op og har uventede følger for flere. Otte danskere har meldt sig til et helt unikt eksperiment. I et af Nordnorges mest øde område skal de overleve på egen hånd - alt filmer de selv. Den, der klarer sig længst, vinder.
TV AVISEN
20:30
TV AVISEN 20:30
Langt fra Borgen: Skal vi fortsat forbyde 13 hunderacer?
20:55
Langt fra Borgen: Skal vi fortsat forbyde 13 hunderacer? 20:55
Hunde er det mest populære kæledyr i Danmark - men hunde er også dyr, der kan skabe frygt og bide både mennesker og dyr med alvorlige skader til følge. Spørgsmålet er, om vi fortsat skal forbyde specifikke hunderacer for at få færre hundeangreb eller om der skal andre tiltag til? Ask Rostrup inviterer Enhedslistens Maria Reumert Gjerding og de konservatives Orla Østerby med ud på en gåtur med Tyson, der er på listen over forbudte hunde. Og så skal de to politikere også med på hundeadfærdsbesøg med en dyrlæge. Marie Reumert Gjerding (EL) og Orla Østerby (Konservative).
Sporten
21:20
Sporten 21:20
Mordene i Brokenwood
21:30
Mordene i Brokenwood 21:30
Philip Hendersens høst er slået fejl. Da han beskylder sin nabo for at have forgiftet marken, kommer de to op at toppes. Næste dag findes Philip død - offer for en ukendt gift. Det bliver en sag for Mike Shepherd, der snart må konstatere, at der er andre end Philips nabo på listen over mistænkte.
Taggart: En farlig arv
23:00
Taggart: En farlig arv 23:00
Taggart er rasende, da et nævningeting kender lægen Janet Napier uskyldig. Han er overbevist om, at hun har dræbt sin mands elskerinde. En arv fra Jeans afdøde tante Hetty gør det muligt for Taggart at betale et ophold på Janet Napiers helsehjem uden hans overordnedes viden. Men sagen eksploderer, og Taggart får brug for Jardines og Reids hjælp. Instruktion. Alan Macmillan.
Til undsætning
00:20
Til undsætning 00:20
De sætter livet på spil for at redde andre. De ansatte i den australske redningstjeneste Rescue Special Ops er nemlig eksperter i redningsmissioner af enhver art - til lands, til vands og i luften.
Doktor Finlay
01:05
Doktor Finlay 01:05
2. Verdenskrig er slut, og lægen John Finlay er vendt tilbage til sin klinik i den lille skotske by Tannochbrae, hvor vi også følger hans patienter og kolleger.
Kender du typen 2014
02:50
Kender du typen 2014 02:50
Kender Du Typen? besøger Ørestaden for at opklare, hvilken type det er, der med kikkert kan lide at betragte fodboldspillere i bar overkrop og som allerhelst vil leve af slik og søde sager. Sporene er højhælede sko for tusindvis af kroner og finurlige gemmesteder i ovn og tørretumbler. Livsstilsdetektiverne Anne Glad og Christian Grau kommer på deres livs opgave, når de skal finde ud af, hvem der bor i lejligheden med panoramaudsigt. Gæt med på facebook.com/kenderdutypen.
AntikQuizzen
03:35
AntikQuizzen 03:35
Det er finaletid i AntikQuizzen, hvor deltagerne dyster på viden og priser på alt fra sjove eller sjældne loppefund til klassiske designmøbler og kostbare antikviteter. Ugens tre vindere har hver taget en ny ting med, som indgår i konkurrencen. I finalen bliver deltagerne blandt andet udsat for en sær stol, en legetøjsbil og fem byster. Og så skal deltagerne gætte navnet på et spisestel - udelukkende ved at mærke på en tallerken.
Udsendelsesophør - DR1
04:05
Udsendelsesophør - DR1 04:05
Frilandshaven
04:50
Frilandshaven 04:50
I udekøkkenet friterer Anne Hjernøe krydderurter og blå kartofler som tilbehør til den klassiske tatar. Jørgen Skouboe høster kapers og ramsløg i tatarbedet, og Jørgen skal også i gang med sin nye lidenskab, mikro-træer. I dag skal nogle klippes som bonsai af dagens gæst, en 16-årig bonsai-entusiast.
Historier med Søren Ryge
05:20
Historier med Søren Ryge 05:20
I dette program vises nogle optagelser fra 2002 med selveste Anders og Julius. Der er snak med Anders om brændefyret og madlavningen, og Søren Ryge serverer fladfisk og persillesovs for dem. Begge er døde nu, og til sidst genhører vi mindeordene om Anders og Julius, der blev sendt i sommeren 2016.
Anders Lund Madsen på Den Yderste Ø
05:50
Anders Lund Madsen på Den Yderste Ø 05:50
I den fjerneste ende af Færøerne ligger Fugloy. 800 får og 44 færinger ved bredden af verdenshavet. Som brændingen gnaver af klipperne i den sidste vig, så æder nutiden sig ind på øen. Men stadig hænger øboerne fast på fjeldet med det yderste af neglene. Hvem er de? I anden episode har viceborgmesteren problemer med renovationen på øen. Desuden møder Anders tre forskellige sømænd. Én som lige er startet. Én som er midt i livet. Og én som har det hele bag sig. Og så er der grind!
Aftenshowet
06:20
Aftenshowet 06:20
DR1s journalistiske talkshow direkte fra Rådhuspladsen i København.
Bonderøven
07:10
Bonderøven 07:10
Frank har fået en stor drøm opfyldt, han har nemlig fået fat i en større og bedre høvlebænk til værkstedet. Men sin drøm om at så frø i en varm mistbænk kniber det til gengæld med at få opfyldt, fordi hestemøget i mistbænken ikke opfører sig som forventet. Og så går turen til Nationalbanken, hvor de gamle, tunge tryksværtevalser ikke længere er i brug til at lave pengesedler med. Nu skal valserne fjernes gennem et stort hul i væggen, så de fremover kan bruges til fremstilling af linoliemaling.
Alene i vildmarken
07:55
Alene i vildmarken 07:55
Den første uge er gået og manglen på mad udfordrer nu for alvor vores deltagere. De første tegn på fysiske og psykiske konsekvenser begynder også at dukke op og har uventede følger for flere. Otte danskere har meldt sig til et helt unikt eksperiment. I et af Nordnorges mest øde område skal de overleve på egen hånd - alt filmer de selv. Den, der klarer sig længst, vinder.
Doktor Finlay
08:40
Doktor Finlay 08:40
2. Verdenskrig er slut, og lægen John Finlay er vendt tilbage til sin klinik i den lille skotske by Tannochbrae, hvor vi også følger hans patienter og kolleger.
Antikkrejlerne
09:30
Antikkrejlerne 09:30
Vi følger otte antikvitetseksperter, der rejser på kryds og tværs over hele Storbritannien og besøger både herregårde og små antikvitetsbutikker på jagt efter netop det fund, der kan indbringe køberen den største fortjeneste på den nærmeste auktion.
Skattejægerne 2011
11:00
Skattejægerne 2011 11:00
Lasse Petersen tager på indkøbstur i Tyskland. Han har fået tilbudt at købe nogle fine antikviteter efter en afdød trofast kunde. Lasse mener, at der er to kostbare antikke spejle i indboet. Nu skal det snart vise sig, om han husker rigtigt. I Nordjylland har Mads og Jens inviteret deres kræmmerkolleger til at komme og sælge på det årlige kræmmermarked på Lykkegaard. Handel og hygge går hånd i hånd, mens de mange nysgerrige gæster leder efter skatte i de mange stande.
Kender du typen 2014
11:30
Kender du typen 2014 11:30
Normalt besøger Kender Du Typen? kun én bolig, men i aften er programmet to forskellige steder i Danmark på samme tid. Mens Anne Glad og Christian Grau befinder sig i Vanløse, tager et kamera på rundtur i hovedpersonens barndomshjem og sender billeder til de to livsstilseksperter af blandt andet en 30-40 år gammel familieopskrift. Måske er det nøglen til at regne ud, hvem der er hovedpersonen? Gæt med på facebook.com/kenderdutypen.
Trumps grænsekrig
00:30
Trumps grænsekrig 00:30
Reportage fra grænsen mellem USA og Mexico de første måneder efter valget af præsident Trump og hans kontroversielle valgløfte om at bygge en mur mellem de to lande. Sammen med folk fra det nationale grænseværn møder vi lokale landmænd, der er både for og imod en mur, humanitære organisationer, der forsøger at hjælpe immigranterne og selvbestaltede vagtværn, der bruger al deres tid på at jagte ulovlige indvandrere.
Deadline Nat
01:20
Deadline Nat 01:20
Genudsendelser af aftenens Deadline med udfordrende og overraskende perspektiver på dagens og tidens væsentligste historier.
Kulturmagasinet Gejst
06:00
Kulturmagasinet Gejst 06:00
For 10 år siden oplevede sangeren Søren Huss den ultimative sorg. Han mistede sin kæreste og sin datters mor ved en trafikulykke. Han skrev en række sange om sin sorg, og det album bliver nu til en teaterforestilling i Aarhus. Vi er med, når Søren Huss for første gang skal se prøver af forestillingen. Vært: Louise Wolff.
Under fire øjne - Anne Leslie
06:25
Under fire øjne - Anne Leslie 06:25
I en række dybdeborende interview går BBC-radioværten Laurie Taylor bag facaden på nogle af det sidste tiårs mest kreative personligheder og får sine gæster til at fortælle om både glæder og sorger og om de fejltagelser og succesoplevelser, der har kendetegnet deres liv. Anne Leslie (f. 1941) er en af Storbritanniens mest erfarne og respekterede journalister. Som udenrigskorrespondent for Daily Mall har hun været øjenvidne til alt fra Murens fald til løsladelsen af Nelson Mandela og krigen i Eksjugoslavien.
Under fire øjne - Uri Geller
07:15
Under fire øjne - Uri Geller 07:15
I en række dybdeborende interview går BBC-radioværten Laurie Taylor bag facaden på nogle af det sidste tiårs mest kreative personligheder og får sine gæster til at fortælle om både glæder og sorger og om de fejltagelser og succesoplevelser, der har kendetegnet deres liv. Uri Geller (f. 1946) blev i 1970'erne verdensberømt for at hævde at have særlige psykiske evner, der gjorde ham i stand til at bøje skeer og gafler ved tankens kraft.
Det kribler og krabler
08:05
Det kribler og krabler 08:05
Der er og har været mange trusler mod menneskehedens fremtid, nogle mere usynlige end andre. Bakterier, plantesygdomme, skadedyr og alvorlige sygdomsepidemier har ramt verden før og vil kunne gøre det igen. Her fortæller Peter Daszak om verdens storbyer, der i takt med befolkningstilvæksten vrimler med stadig flere skadedyr som væggelus, kakerlakker, rotter og meget andet kryb.
Det vilde Amerika
08:50
Det vilde Amerika 08:50
Den amerikanske kystlinje strækker sig nærmest fra Nordpolen til Sydpolen. Fra de iskolde arktiske have til det lune Caribiske Hav er der til sammen over 160.000 kilometer kystlinje, og det er dermed et af de få naturfænomener, der berører stort set alle breddegrader. Følg med her, når vi kommer helt tæt på det vilde landskab, der gemmer på et overraskende dyreliv, de færreste kender til - som for eksempel fjendtlige søløver og farlige tiarmede blæksprutter.
Den store vandring
09:40
Den store vandring 09:40
Hvert år vandrer mere end to millioner gnuer, zebraer og andre antilopearter de 650 kilometer fra de enorme sletter i Serengeti i Tanzania til højlandet i Maasai Mara i Kenya og tilbage igen. Kampen for overlevelse er hård, ikke mindst i forsøget på at komme over Mara-floden, hvor krokodillerne ligger på lur. Den britiske eventyrer Ben Fogle har fulgt det store højspændte drama gennem et år.
Det vilde Spanien - Efterår
10:25
Det vilde Spanien - Efterår 10:25
Når skovene er ved at gøre sig vinterklare, og svampene begynder at gro med den første regn, kommer flokke af traner tilbage til Spanien fra deres sommerresidens i nordlige egne. Kronhjortene kæmper om hunnerne ved at støde de vældige gevirer sammen. Det varer ikke længe, før vinteren sætter ind.
Ud i naturen: Tanaelven i Norge
11:15
Ud i naturen: Tanaelven i Norge 11:15
Tana er Norges og Europas største elv, hvor der fiskes laks, men nu er bestanden truet af bl.a. den stigende mængde af turister, der kommer udelukkende for at fiske. Elven er også grænsen mellem Norge og Finland, og de to lande er stærkt uenige om hvordan fiskeriet skal begrænses. Udfaldet af denne konflikt kan betyde alt for en gammel tradition og livsform for folket i Tanadalen. Nordvision fra Sverige.
Historien om asfalt
12:15
Historien om asfalt 12:15
Den 15. august 1890 åbnes den første asfalterede gade i Danmark. Østergade i det indre København. For første gang nogensinde bevæger nysgerrige danskere sig hen over nylagt asfalt. I dag er asfalt ikke noget, man taler om eller skænker synderlig opmærksomhed, selvom vi hver dag drøner hen over den i biler og busser og på cykler og gåben. Dette program tager dig med på en rejse gennem asfaltens historie. Tilrettelæggelse af Julie Runa Jacobsen.
Verdens mest avancerede ubåd
12:35
Verdens mest avancerede ubåd 12:35
Her besøger vi USS Viginia, der er verdens mest avancerede ubåd. For at undgå mulige fjender kan ubåden gå ned på 240 meters dybde, og den kan ramme mål 1600 kilometer væk. Den 115 meter lange ubåd drives frem af en atomreaktor, der omdanner havvand til damp. Få et indblik i fremtiden for ubådskrigsførelse her.
På grænsen af det umulige
13:25
På grænsen af det umulige 13:25
I første afsnit går Dr. Fong dybt under vand. Han slipper ud af en synkende helikopter, går gennem en tank fyldt med hajer iført en antik dykkerdragt og giver sig selv nitrogennarkose. Menneskets problem med vand er, at vi kun kan overleve under dets overflade, så længe vi kan holde vejret, og dette afhænger af omstændighederne. Dette faktum bliver grafisk demonstreret af Dr. Fong i hans forsøg på at flygte i en helikopter. Da helikopteren ryger i vandet er kroppens naturlige reaktion at reagerer med det samme, men den tid, man kan holde vejret i sådan en situation er kun 25 sekunder. Det er
Det vilde Spanien - vinter
14:15
Det vilde Spanien - vinter 14:15
Kun de færreste kender Spanien om vinteren, når sne, regn og tæt skydække lægger sin klamme hånd på landet. Stenbukkene trækker ned i dalene, og ulve går på jagt i bjergene, mens gribbene opmærksomt svæver højt oppe på himlen.
Verdens største tjæresandmine
15:10
Verdens største tjæresandmine 15:10
Canadas undergrund gemmer på enorme oliereserver, men det kræver nogle af de største maskiner for at hente olien op af jorden, fordi den ligger gemt i tjæresand. Se med her, når verdens største olieselskaber slås om at bygge den største tjæresandmine.
DR2 Dagen
16:00
DR2 Dagen 16:00
Supermennesket: Den menneskelige maskine
17:30
Supermennesket: Den menneskelige maskine 17:30
Efterhånden som kunstig intelligens er ved at udviske grænserne mellem menneske og maskine, står vi som mennesker over for et foruroligende spørgsmål: Er vi vidne til en ny arts opståen eller er det enden på vores egen art? Robotter bliver brugt overalt i industrien, men næste generation af robotter bliver næsten menneskelige og forventes at kunne servicere, hjælpe og støtte mennesker på alle mulige måder.
Ekstreme togrejser
18:15
Ekstreme togrejser 18:15
Den erfarne globetrotter Chris Tarrant elsker at udforske fjerne egne med tog, møde nye mennesker og stifte bekendtskab med nye kulturer, især hvor anlæggelsen af jernbanen har spillet en vigtig rolle i deres historie. Denne gang udforsker Chris resterne af den koloniale jernbane fra Wadi Rum-dalen i Jordan til Jerusalem i Israel. Undervejs besøger han oldtidsbyen Petra, Haifa og Tel Aviv.
Debatten
19:00
Debatten 19:00
Detektor
20:00
Detektor 20:00
tjekker fakta og tal i den aktuelle debat og undersøger, i hvor høj grad det, magthavere, meningsdannere og medier siger, faktisk kan dokumenteres.
Ranes Museum
20:30
Ranes Museum 20:30
Nationalmuseets nyudnævnte direktør, Rane Willerslev, er taget på landevejen med en plan. Han vil undersøge, om det kan lade sig gøre at kommercialisere de 20 museer, der udgør Nationalmuseet. Det bliver en tur, der stiller store krav til den nye direktør - for medarbejderne er sure og uforstående overfor ledelsens planer. Rane forsøger at finde løsninger, der kan virke på lang sigt. Og den tidligere forsker presses til det yderste, når det politiske håndværk for første gang skal afprøves i hårde forhandlinger med en kommune. Samtidig er privatlivet også presset. Rane er flyttet fra kæresten
Peitersen og Nordvestpassagen
21:00
Peitersen og Nordvestpassagen 21:00
I århundreder har mennesket søgt efter en nordlig sejlrute mellem Atlanterhavet i øst og Stillehavet i vest. Hundredevis af søfolk er gået tabt i forsøget på at finde "Nordvestpassagen." I fire programmer begiver eventyrer og bådbygger Erik Peitersen, hans barndomskammerat Jens Kjeldsen og dennes grønlandske hustru Dorthe sig ud i et af klodens mest isfyldte og barske farvande for at finde vejen gennem den sagnomspundne passage. I andet program følger vi de tre venner, når de besøger nogle af Vestgrønlands mest afsidesliggende bygder, og så sættes kursen mod det nordlige Canada, hvor Arktis'
Deadline
21:30
Deadline 21:30
Udfordrende og overraskende perspektiver på dagens og tidens væsentligste historier.
De hvide, vrede amerikanere
22:00
De hvide, vrede amerikanere 22:00
Kort før præsidentvalget i 2016 besøgte BBC-magasinet Panorama den raceadskilte olieby, Bakersfield i Californien. Her er der bred støtte til muren mod Mexico og indrejseforbud til muslimer. Omvendt er byens store latinamerikanske, afroamerikanske og muslimer forfærdet over at blive lagt for had i deres eget land. Hvorfor er så mange hvide amerikanere så vrede?
Debatten
23:05
Debatten 23:05
Detektor
00:05
Detektor 00:05
tjekker fakta og tal i den aktuelle debat og undersøger, i hvor høj grad det, magthavere, meningsdannere og medier siger, faktisk kan dokumenteres.
Trumps splittede USA
00:35
Trumps splittede USA 00:35
Amerikansk dokumentar fra 2016 (Divided States of America) USA er et dybt splittet land, og magasinet Frontline forsøger gennem dybdeborende interview med medarbejdere i Det Hvide Hus og politikere fra både det demokratiske og det republikanske parti at undersøge årsagerne til den dybe og bitre polarisering, der voksede under præsident Obama, og i de kommende år bliver en udfordring for præsident Trump og det parlamentariske system.
Deadline Nat
01:30
Deadline Nat 01:30
Genudsendelser af aftenens Deadline med udfordrende og overraskende perspektiver på dagens og tidens væsentligste historier.
Langt fra Borgen: Skal vi fortsat forbyde 13 hunderacer?
06:00
Langt fra Borgen: Skal vi fortsat forbyde 13 hunderacer? 06:00
Hunde er det mest populære kæledyr i Danmark - men hunde er også dyr, der kan skabe frygt og bide både mennesker og dyr med alvorlige skader til følge. Spørgsmålet er, om vi fortsat skal forbyde specifikke hunderacer for at få færre hundeangreb eller om der skal andre tiltag til? Ask Rostrup inviterer Enhedslistens Maria Reumert Gjerding og de konservatives Orla Østerby med ud på en gåtur med Tyson, der er på listen over forbudte hunde. Og så skal de to politikere også med på hundeadfærdsbesøg med en dyrlæge. Marie Reumert Gjerding (EL) og Orla Østerby (Konservative).
Under fire øjne - Howard Jacobson
06:25
Under fire øjne - Howard Jacobson 06:25
I en række dybdeborende interview går BBC-radioværten Laurie Taylor bag facaden på nogle af det sidste tiårs mest kreative personligheder og får sine gæster til at fortælle om både glæder og sorger og om de fejltagelser og succesoplevelser, der har kendetegnet deres liv. Forfatteren Howard Jacobson (f. 1942) har beskrevet sig selv som en jødisk Jane Austen. I de sidste 30 år har den prisvindende forfatter skrevet en række romaner om det britiske samfund, der er både dybe og morsomme.
Under fire øjne - Joan Bakewell
07:15
Under fire øjne - Joan Bakewell 07:15
I en række dybdeborende interview går BBC-radioværten Laurie Taylor bag facaden på nogle af det sidste tiårs mest kreative personligheder og får sine gæster til at fortælle om både glæder og sorger og om de fejltagelser og succesoplevelser, der har kendetegnet deres liv. Den engelske journalist og tv-vært Joan Bakewell (f. 1933) kæmpede i 1960'erne mod samfundets hykleri og bigotteri. I dag er hendes synspunkter så mainstream, at hun i 2008 blev adlet.
Trumps splittede USA
08:05
Trumps splittede USA 08:05
Amerikansk dokumentar fra 2016 (Divided States of America) USA er et dybt splittet land, og magasinet Frontline forsøger gennem dybdeborende interview med medarbejdere i Det Hvide Hus og politikere fra både det demokratiske og det republikanske parti at undersøge årsagerne til den dybe og bitre polarisering, der voksede under præsident Obama, og i de kommende år bliver en udfordring for præsident Trump og det parlamentariske system.
Det vilde Spanien - vinter
11:35
Det vilde Spanien - vinter 11:35
Kun de færreste kender Spanien om vinteren, når sne, regn og tæt skydække lægger sin klamme hånd på landet. Stenbukkene trækker ned i dalene, og ulve går på jagt i bjergene, mens gribbene opmærksomt svæver højt oppe på himlen.
Sverige idag
03:45
Sverige idag 03:45
Nyheter från hela Sverige - direkt från Umeå.
Go'kväll
04:15
Go'kväll 04:15
Intervju med artisten Aurelia Dey som kommit hem från sin första turné i föräldrarnas hemland Ghana. Umebon Mikael Söderström har i ett drygt år badat utomhus varje dag. Om glädjen och nyttan av vinterbad. Matlagning med Susanne Jonsson. Arkitekturpärla. Programledare Linda Olofsson.
Morgonstudion
05:00
Morgonstudion 05:00
Dagens viktigaste nyheter och analyser med ständiga uppdateringar. Vi sänder direkt inrikes- och utrikesnyheter inklusive sport, kultur och nöje. Dessutom intervjuer med aktuella gäster. Nyhetssammanfattningar varje kvart med start kl 06.00. Lokala nyheter från kl 07.05. Väder kvart i och kvart över. Läs text-tv sid 679.
Go'kväll
08:10
Go'kväll 08:10
Intervju med artisten Aurelia Dey som kommit hem från sin första turné i föräldrarnas hemland Ghana. Umebon Mikael Söderström har i ett drygt år badat utomhus varje dag. Om glädjen och nyttan av vinterbad. Matlagning med Susanne Jonsson. Arkitekturpärla. Programledare Linda Olofsson.
Genialt eller galet
08:55
Genialt eller galet 08:55
Vad skiljer den perfekta uppfinningsidén från en som kanske varken är lönsam eller genomförbar? Två uppfinnare får göra en presentation för Vincent F Hendricks, professor i filosofi och logik. Denna gång möter han Jørn Blohm Bagger och René Schou. Hendricks grundläggande krav är att uppfinningen måste vara mänskligheten till gagn, men han bedömer den också utifrån ett flertal kriterier som originalitet, mod och erfarenhet m.fl.
Konståknings-EM
09:15
Konståknings-EM 09:15
Konståknings-EM från Moskva med damernas korta program. Kommentator: Cecilia Ingman. Expertkommentator: Lotta Falkenbäck.
Genialt eller galet
15:30
Genialt eller galet 15:30
Vad skiljer den perfekta uppfinningsidén från en som kanske varken är lönsam eller genomförbar? Två uppfinnare får göra en presentation för Vincent F Hendricks, professor i filosofi och logik. Denna gång möter han Leif Petersen och Torben Jensen. Hendricks grundläggande krav är att uppfinningen måste vara mänskligheten till gagn, men han bedömer den också utifrån ett flertal kriterier som originalitet, mod och erfarenhet m.fl.
Konståknings-EM
15:50
Konståknings-EM 15:50
Konståknings-EM från Moskva med paråkarnas fria program. Kommentator: Cecilia Ingman. Expertkommentator: Lotta Falkenbäck.
Rapport
17:00
Rapport 17:00
Kulturnyheterna
17:13
Kulturnyheterna 17:13
Sportnytt
17:25
Sportnytt 17:25
Senaste sportnyheterna från SVT Sport.
Lokala nyheter
17:30
Lokala nyheter 17:30
Go'kväll
17:45
Go'kväll 17:45
En tittare får en ny stil av Satu Manganas och Eva-Lena Rylander. Intervju med parterapeuten och psykologen Daniella Gordon som skrivit boken "Kärlek på allvar". Vi följer med Joachim Vogel till Irland.
Rapport
18:30
Rapport 18:30
Lokala nyheter
18:55
Lokala nyheter 18:55
Antikrundan
19:00
Antikrundan 19:00
Solsken och dalahästar i Orsa när Antikrundan kommer på besök. Vad kan ett broderat julkort gjort av kung Carl XVI Gustaf som åttaåring vara värt? Keramik av Alf Wallander, fina smycken och en tavla av Olle Olsson Hagalund värderas också. Och vad hände med den dyra myntskatten som grävdes upp i en trädgård hos en familj i Blekinge?
Den svenska välfärden
20:00
Den svenska välfärden 20:00
Hur mår egentligen välfärdssverige? Erfarna reportern Britt-Marie Mattsson tar med sig superrevisorn Inga-Britt Ahlenius och ställer diagnos på patienten. I kvällens program synas polisen med hjälp av experter, före detta ansvariga politiker - och helt vanliga poliser. Bland andra medverkar Leif GW Persson, Dan Eliasson och Lisa Reventberg.
Opinion live
21:00
Opinion live 21:00
Veckans viktigaste samhällsfrågor debatteras och fördjupas.
Rapport
21:45
Rapport 21:45
Sverige idag
21:50
Sverige idag 21:50
Nyheter från hela Sverige - direkt från Umeå.
Lawless oceans
22:05
Lawless oceans 22:05
Vittnet. Ett enormt genombrott - ännu en video på morden upptäcks. Som bara gör att antalet offer ökar. Sökandet efter svaret på mordgåtan har lett Karsten till Filippinerna. Här öppnar sig en värld av illegalt fiske, människosmuggling och knarkkarteller. Karsten möter en fiskare som lyckats fly från slavarbete ute till havs, och får samtidigt insyn i flyktingsmugglingens grymma verklighet när spåren leder honom vidare till Bangladesh.
Hard sun
22:55
Hard sun 22:55
London, nutid. Den omaka polisduon Charlie Hicks och Elaine Renko utreder ett dödsfall när de snubblar över fakta som pekar på att världen går mot sin undergång om fem år. Detta är en känd realitet som makthavarna gör allt för att hålla hemlig. Hicks och Renko blir snart jagade villebråd, säkerhetstjänsten är beredd att mörda för att tysta dem och de måste använda all sin uppfinningsrikedom för att skydda sig själva och sina nära och kära.
Sverige idag
04:00
Sverige idag 04:00
Nyheter från hela Sverige - direkt från Umeå.
Go'kväll
04:15
Go'kväll 04:15
En tittare får en ny stil av Satu Manganas och Eva-Lena Rylander. Intervju med parterapeuten och psykologen Daniella Gordon som skrivit boken "Kärlek på allvar". Vi följer med Joachim Vogel till Irland.
Morgonstudion
05:00
Morgonstudion 05:00
Dagens viktigaste nyheter och analyser med ständiga uppdateringar. Vi sänder direkt inrikes- och utrikesnyheter inklusive sport, kultur och nöje. Dessutom intervjuer med aktuella gäster. Nyhetssammanfattningar varje kvart med start kl 06.00. Lokala nyheter från kl 07.05. Väder kvart i och kvart över. Läs text-tv sid 679.
Go'kväll
08:10
Go'kväll 08:10
En tittare får en ny stil av Satu Manganas och Eva-Lena Rylander. Intervju med parterapeuten och psykologen Daniella Gordon som skrivit boken "Kärlek på allvar". Vi följer med Joachim Vogel till Irland.
En dröm av is
08:50
En dröm av is 08:50
Äventyrslystna isklättrare från såväl Norge som utlandet reser vintertid gärna till Rjukan i Telemark. Här bjuder islandskapet på spännande och lättillgängliga upplevelser.
Alpint: Världscupen
09:05
Alpint: Världscupen 09:05
Direktsändning från Cortina, Italien och damernas störtlopp.
Afternoon tea
11:45
Afternoon tea 11:45
Fyra väninnor träffas hemma hos Margareta i våningen på Östermalm för att dricka te och äta wienerbröd. De pratar om den sista tiden i livet. Men väninnorna sitter inte och väntar på att dö, tvärtom, de har fullt upp med att leva.
Nyhetstecken
00:15
Nyhetstecken 00:15
Nyheter på teckenspråk.
Sportnytt
00:25
Sportnytt 00:25
Senaste sportnyheterna från SVT Sport.
Sverige idag
00:40
Sverige idag 00:40
Nyheter från hela Sverige - direkt från Umeå.
Förväxlingen
07:30
Förväxlingen 07:30
Vi får följa hur ödets vindar förändrar livet för de två familjerna Gulpinar och Gurpinar, vars döttrar förväxlades på BB.
Forum
08:00
Forum 08:00
09:00: Hur ska unga få bostäder? Rapporten Unga vuxnas boende 2017 presenteras av utredaren Stefan Runfeldt och en panel med unga kommunpolitiker kommenterar och debatterar. Med bostadsminister Peter Eriksson (MP), Caroline Szyber (KD), ordf civilutskottet, m fl. Arrangör: näringsdepartementet, Hyresgästföreningen och Jagvillhabostad. Utdrag från 11/12. 10:30: Vad krävs för att säkra födande kvinnors trygghet? Debatt om läget i förlossningsvården både nationellt och i Stockholm. Med Sanna Fransson, planeringschef hos socialminister Annika Strandhäll (S), Camilla Waltersson Grönvall (M), socia
Rapport
11:00
Rapport 11:00
Forum
11:03
Forum 11:03
12:05: EU:s relation till Kuba och åldersdiskriminering. Utrikesminister Margot Wallström (S) och kultur- och demokratiminister Alice Bah Kuhnke (MP) svarar på interpellationer i riksdagen. 13:00: Vad händer i EU 2018? Budget, brexit och Bulgarien. Veckans debatter i EU-parlamentet i Strasbourg kommenteras och analyseras av Sieps direktör Eva Sjögren och SVT:s utrikesreporter Rolf Fredriksson. Det kommer också att handla om EU:s energiunion. Vad innebär den för Sverige?
Forum: Riksdagens frågestund
13:00
Forum: Riksdagens frågestund 13:00
Forum
14:15
Forum 14:15
15:15: Vad vill de svenska partierna åstadkomma i EU-parlamentet? Tre EU-parlamentariker om de viktigaste frågorna under 2018: Soraya Post (Fi), Peter Lundgren (SD) och Lars Adaktusson (KD). Reporter: Katia Elliott. Från 13/12. 15:35: Folk och försvar: Sveriges säkerhet i en ny värld. Tal av statsminister Stefan Löfven (S). Arrangör: Folk och försvar. Från 14/1.
Rapport
15:00
Rapport 15:00
Forum
15:05
Forum 15:05
Hänt i dag.
Kulturveckan
15:15
Kulturveckan 15:15
Utvecklingssamtal från SVT Kultur med gäster om de viktigaste händelserna i veckan och i samtiden.
Nyheter på lätt svenska
16:15
Nyheter på lätt svenska 16:15
Textat sid. 199.
Nyhetstecken
16:20
Nyhetstecken 16:20
Nyheter på teckenspråk.
Oddasat
16:30
Oddasat 16:30
Samiskspråkiga nyheter.
Uutiset
16:45
Uutiset 16:45
Finskspråkiga nyheter.
Konståknings-EM
17:00
Konståknings-EM 17:00
Konståknings-EM från Moskva med paråkarnas fria program. Kommentator: Cecilia Ingman. Expertkommentator: Lotta Falkenbäck.
Sealers
19:00
Sealers 19:00
En envis gammal skeppare vägrar acceptera nedläggningen av norska säljakten. Tillsammans med ett brokigt gäng ger han sig ut på en sista resa, genom polaris och kraftiga stormar. En spännande och humoristisk resa i isbjörnars rike tillsammans med en utdöende yrkeskår där allt handlar om tillit till varandra.
Aktuellt
20:00
Aktuellt 20:00
Kulturnyheterna
20:39
Kulturnyheterna 20:39
Lokala nyheter
20:46
Lokala nyheter 20:46
Nyhetssammanfattning
20:55
Nyhetssammanfattning 20:55
Sportnytt
21:00
Sportnytt 21:00
Senaste sportnyheterna från SVT Sport.
Vem vet mest?
21:20
Vem vet mest? 21:20
Rickard Olsson leder de tävlande genom SVT:s frågesport som kan handla om allt från Abba till atomer. Förutom bred allmänbildning krävs också ett strategiskt tänkande.
Sällskapet - El club
21:50
Sällskapet - El club 21:50
I en isolerad och kuslig kuststad i Chile bor fyra präster och en nunna. Beskyllda för pedofili och kidnappning av barn gömmer de sig för världen, men ett av deras offer vägrar låta brotten förbli glömda. (El club)
Konsthistorier: Porträtt
23:25
Konsthistorier: Porträtt 23:25
Porträtt, Sigrid Hjertén och Liselotte Watkins. SVT lyfter sex pionjärer i den svenska konsthistorien. Men hjälp av några av våra mest intressanta samtidskonstnärer upptäcker vi deras verk och liv. Sigrid Hjerténs färgstarka målningar har gjort henne till en av våra största modernistiska konstnärer men under historiens gång har hon mest blivit uppmärksammad för sitt personliga öde, sin psykiska sjukdom och relationen till sin man och kollega Isaac Grünewald. I det här avsnittet dyker den internationellt uppburna illustratören Liselotte Watkins ner i Hjerténs expressiva konst. I programmet med
Nyhetstecken
23:55
Nyhetstecken 23:55
Nyheter på teckenspråk.
Sportnytt
00:05
Sportnytt 00:05
Senaste sportnyheterna från SVT Sport.
Sverige idag
00:25
Sverige idag 00:25
Nyheter från hela Sverige - direkt från Umeå.
Konstnärsdrömmen: England
07:00
Konstnärsdrömmen: England 07:00
Den sista och avgörande utmaningen - nu på plats i Dartmouths hamn för att skildra Storbritanniens historia som sjöfararnation. Fyra deltagare återstår och därmed ska domarna efter dagens slut kora en vinnare som är Storbritanniens bästa amatörkonstnär.
Forum
08:00
Forum 08:00
Utländska stöldligor och nationellt tiggeriförbud. Justitie- och inrikesminister Morgan Johansson (S), närings- och innovationsminister Mikael Damberg (S) och socialminister Annika Strandhäll (S) svarar på riksdagsledamöternas interpellationer.
Rapport
11:00
Rapport 11:00
Forum
11:03
Forum 11:03
12:03: Interpellationsdebatten fortsätter. 12:20: Vad vill de svenska partierna åstadkomma i EU-parlamentet? EU-parlamentarikerna Christofer Fjellner (M) och Malin Björk (V) om de viktigaste frågorna 2018. Reporter: Katia Elliott. Från 13/12. 12:30: Vilka frågor kommer att dominera EU 2018? Blir Brexit-avtalet klart i tid, kommer Polen att förlora sin rösträtt och kan medlemsländerna komma överens om en gemensam asylpolitik? . Utdrag ur längre konferens. Arrangör: Fores och nätverket Uppdrag: Integration.
00:00
01:00
02:00
03:00
04:00
05:00
06:00
07:00
08:00
09:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
Datoen
01:20
Datoen 01:20
Født inn i samme land og i samme tid, likevel skal livene deres ta helt ulike retninger. Tre livsløp som flettes sammen av små og store historiske hendelser. Kanskje kan disse tre menneskenes liv fortelle noe om oss alle? Om landet vårt? Om hvem vi var og hvem vi ble?
Columbo
02:20
Columbo 02:20
Med frakken, sigaren og auge for detaljar har Columbo ein særeigen måte å løyse kriminalsaker på.
Nye triks
03:55
Nye triks 03:55
Eit team av pensjonerte politimenn blir sett til å etterforske brotsverk som ikkje er blitt oppklart.
Norge nå
04:45
Norge nå 04:45
Med hjartet på rette staden
05:50
Med hjartet på rette staden 05:50
Britisk dramaserie
Det gode bondeliv
06:40
Det gode bondeliv 06:40
På Kastaniegården prøver Frank Erichsen seg på sjølvberging. Han vil leve eit enkelt liv saman med familien sin.
Ut i naturen: Moskusdyra på Dovrefjell
07:10
Ut i naturen: Moskusdyra på Dovrefjell 07:10
Dyreliv, naturvern, seervideoer og møter med mennesker som lever nært knyttet til naturen. Vi gir deg gode opplevelser.
Husdrømmer
07:40
Husdrømmer 07:40
Pernilla Monsson Colt følger familier som skal realisere boligdrømmene sine. Og arkitekt Gert Wingårdh viser fram villaer, loftsleiligheter, nybygg og oppussingsobjekter.
Skattejegerne
08:40
Skattejegerne 08:40
I mange danske hjem finnes det flotte arvestykker og skjulte skatter. Landets fineste antikvitetshandlere, en brukthandler og en auksjonarius, lever av å jakte på gjemte skatter i hele dronningriket.
Der ingen skulle tru at nokon kunne bu
09:10
Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 09:10
Norsk dokumentarserie om mennesker som har slått seg ned milevis utenfor allfarvei - på et skjær i havet, på en fjellhylle eller i en veiløs avkrok langt ute i villmarken.
Tilbake til 70-tallet
09:40
Tilbake til 70-tallet 09:40
Vi reiser tilbake til 1970-tallet. Ved hjelp av NRKs fjernsynsarkiv får vi se de viktigste hendelsene fra tiåret. I hvert program møter vi tre kjente mennesker som på ulike måter satte sitt preg på nettopp dette året.
Med hjartet på rette staden
10:10
Med hjartet på rette staden 10:10
Britisk dramaserie
NRK nyheter
11:00
NRK nyheter 11:00
Columbo
11:15
Columbo 11:15
Med frakken, sigaren og auge for detaljar har Columbo ein særeigen måte å løyse kriminalsaker på.
OL-profiler: Tiril Eckhoff
12:50
OL-profiler: Tiril Eckhoff 12:50
Presentasjon av norske OL-deltakere i Pyeongchang
Vinterstudio
13:00
Vinterstudio 13:00
Fra Anterselva.
V-cup skiskyting: Sprint kvinner
13:15
V-cup skiskyting: Sprint kvinner 13:15
Vinterstudio
14:30
Vinterstudio 14:30
Fra Oberstdorf.
VM skiflyging: Kvalifisering
15:00
VM skiflyging: Kvalifisering 15:00
Børsemakerne
16:15
Børsemakerne 16:15
Oddasat - nyheter på samisk
16:30
Oddasat - nyheter på samisk 16:30
Tegnspråknytt
16:45
Tegnspråknytt 16:45
Sport i dag
16:50
Sport i dag 16:50
Med høydepunkter fra dagens øvelser.
Distriktsnyheter Østlandssendingen
17:55
Distriktsnyheter Østlandssendingen 17:55
Distriktsnyheter fra Oslo og Akershus.
Dagsrevyen
18:00
Dagsrevyen 18:00
Familieekspedisjonen
18:45
Familieekspedisjonen 18:45
Her skal de løse oppgaver og konkurrere mot hverandre. De må overvinne sine egne utfordringer og frykt. Gjennom samarbeid skal de lære å mestre naturen. Programleder Ingrid Gjessing Lindhave.
Norge nå
19:25
Norge nå 19:25
Distriktsnyheter Østlandssendingen
19:55
Distriktsnyheter Østlandssendingen 19:55
Distriktsnyheter fra Oslo og Akershus.
Dagsrevyen 21
20:00
Dagsrevyen 21 20:00
Debatten
20:25
Debatten 20:25
Martin og Mikkelsen
21:25
Martin og Mikkelsen 21:25
Hver tirsdag og torsdag er humorduoen på plass i studio med sketsjer og fjas.
Smilehullet
21:45
Smilehullet 21:45
Distriktsnyheter Østlandssendingen
21:55
Distriktsnyheter Østlandssendingen 21:55
Distriktsnyheter fra Oslo og Akershus.
Kveldsnytt
22:00
Kveldsnytt 22:00
Verdens tøffeste togturer
22:15
Verdens tøffeste togturer 22:15
Jakta på mordaren
23:00
Jakta på mordaren 23:00
Jakta på mordaren
00:30
Jakta på mordaren 00:30
Herrens veier
01:15
Herrens veier 01:15
Da. dramaserie (2017). Presten Johannes, kona Elisabeth og de to sønnene August og Christian får føle troens kraft til å trøste og samle, men også splitte familien når livets store spørsmål krever svar.
Columbo
02:15
Columbo 02:15
Med frakken, sigaren og auge for detaljar har Columbo ein særeigen måte å løyse kriminalsaker på.
Norge nå
03:50
Norge nå 03:50
Med hjartet på rette staden
05:50
Med hjartet på rette staden 05:50
Britisk dramaserie
Det gode bondeliv
06:40
Det gode bondeliv 06:40
På Kastaniegården prøver Frank Erichsen seg på sjølvberging. Han vil leve eit enkelt liv saman med familien sin.
Boris - sjimpansen på Manhattan
07:10
Boris - sjimpansen på Manhattan 07:10
New York, 1967: Hester og Jerry Mundis bor i en leilighet på Manhattan sammen med sønnen Shep og hunden Ahab. En dag kommer de over en foreldreløs sjimpansebaby i en sliten dyrebutikk. Nesten 50 år senere ser de tilbake på de eventyrlige opplevelsene de fikk da de valgte å ta til seg Boris og la ham bli en del av familien. De minnes også den hjerteskjærende avskjeden da han ble for sterk og for uregjerlig for dem, og vi blir med når de møter ham igjen i sitt nye hjem i England. Boris - The Chimp Who Shook Manhattan.
V-cup hopp: Kvinner
07:55
V-cup hopp: Kvinner 07:55
Femmila i Val di Fiemme
09:30
Femmila i Val di Fiemme 09:30
Svenske Johan Olsson vant en historisk seier på femmila i VM 2013. Han gikk alene i tet, og terrenget var meget krevende. Svenske og norske kommentatorer forteller om bragden, og Johan Olsson, Eldar Rønning, Dario Cologna og Tord Asle Gjerdalen beretter om det de selv opplevde.
Vinterstudio
10:15
Vinterstudio 10:15
Fra Kitzbühel.
V-cup alpint: Super-G menn
10:30
V-cup alpint: Super-G menn 10:30
Med hjartet på rette staden
11:45
Med hjartet på rette staden 11:45
Britisk dramaserie
Hva feiler det deg?
00:05
Hva feiler det deg? 00:05
Hva feiler det deg er en medisinsk kunnskapslek der to lag konkurrerer om å stille diagnoser på ekte pasienter.
Torp
00:45
Torp 00:45
Hver uke inviterer programleder Ole Torp en aktuell gjest til å sitte i stolen.
Urix
01:15
Urix 01:15
Norge nå
01:35
Norge nå 01:35
Oddasat - nyheter på samisk
02:05
Oddasat - nyheter på samisk 02:05
Distriktsnyheter Østlandssendingen
02:22
Distriktsnyheter Østlandssendingen 02:22
Distriktsnyheter fra Oslo og Akershus.
Distriktsnyheter Østfold
02:28
Distriktsnyheter Østfold 02:28
Distriktsnyheter fra Østfold.
Distriktsnyheter Østnytt
02:32
Distriktsnyheter Østnytt 02:32
(Hedmark og Oppland).
Distriktsnyheter Østafjells
02:37
Distriktsnyheter Østafjells 02:37
Distriksnyheter fra Buskerud, Vestfold og Telemark.
Distriktsnyheter Sørlandet
02:42
Distriktsnyheter Sørlandet 02:42
Distriksnyheter fra Aust-Agder og Vest-Agder.
Distriktsnyheter Rogaland
02:47
Distriktsnyheter Rogaland 02:47
Distriktsnyheter fra Rogaland.
Distriktsnyheter Vestlandsrevyen
02:52
Distriktsnyheter Vestlandsrevyen 02:52
Distriktsnyheter Vestlandsrevyen.
Distriktsnyheter Møre og Romsdal
02:57
Distriktsnyheter Møre og Romsdal 02:57
Distriktsnyheter fra Møre og Romsdal.
Distriktsnyheter Midtnytt
03:02
Distriktsnyheter Midtnytt 03:02
Nyheter fra Trøndelag.
Distriktsnyheter Nordland
03:07
Distriktsnyheter Nordland 03:07
Distriktsnyheter fra Nordland.
Distriktsnyheter Nordnytt
03:12
Distriktsnyheter Nordnytt 03:12
Distriktsnyheter fra Troms og Finnmark.
Politisk kvarter
06:45
Politisk kvarter 06:45
V-cup alpint: Trening utfor, menn
10:25
V-cup alpint: Trening utfor, menn 10:25
NRK nyheter
16:00
NRK nyheter 16:00
Siste nytt fra NRKs nyhetsredaksjon.
Dagsnytt atten
17:00
Dagsnytt atten 17:00
EM kunstløp: Friløp par
18:00
EM kunstløp: Friløp par 18:00
Kommentatorer: Rita Morvik og Anna Pushkova.
Lisenskontrolløren og livet: Ungdom
18:55
Lisenskontrolløren og livet: Ungdom 18:55
Lisenskontrolløren er tilbake og han gransker fortsatt den norske folkesjela ved å dypdykke i filmmateriale fra NRK sin historie. Lisenskontrolløren tar oss gjennom historien for å utforske og besvare noen av livets store spørsmål. Når er det historien gjentar seg? Hva er likt til alle tider? Hva er egentlig likt, selv om det ser ulikt ut? Dette er en serie om det tidløse, det vanskelige, det pinlige og det fantastiske ved det å være menneske.
Invadert av turister
19:25
Invadert av turister 19:25
Vi elsker å besøke Venezia, Barcelona, Dubrovnik og andre europeiske byer. Men grensen for hvor mange gjester de kan ta imot, er sprengt. Og hvem tjener egentlig på turismen?.
Eit år i Antarktis
20:25
Eit år i Antarktis 20:25
Viss du skal bu eit år i Antarktis, må du tole månader i mørke. Du er isolert frå resten av verda, på den kaldeste staden på jorda. Vi møter arbeidarane som er stasjonerte her, og opplever nokre av dei fantastiske syna som berre naturen i Antarktis kan by på. Det tok 15 år å samle desse unike opptaka. Antarctica: A Year On Ice.
Urix
21:25
Urix 21:25
Vikingene
21:45
Vikingene 21:45
Vikingene blir sett på som historiens skurker og blodtørstige ranere. Men var de egentlig det? spør Neil Oliver seg. Først drar han til Skandinavia for å undersøke hvordan vikingenes forfedre levde. Han finner rester av skip fylt med våpen, levninger av langhårete bønder og offerplasser.
Dinosaurenes undergang
22:35
Dinosaurenes undergang 22:35
En asteroide stor som London traff jorda for 66 millioner år siden. Nå hentes prøver fra krateret etter den i Mexigolfen. Kan de fortelle oss noe nytt om dagen dinosaurene døde?.
Invadert av turister
23:25
Invadert av turister 23:25
Vi elsker å besøke Venezia, Barcelona, Dubrovnik og andre europeiske byer. Men grensen for hvor mange gjester de kan ta imot, er sprengt. Og hvem tjener egentlig på turismen?.
Ei tidsreise i science fiction-historia
00:20
Ei tidsreise i science fiction-historia 00:20
Historia om Science Fiction er ei historie om store idear og rik fantasi. Vi utforskar hjørnesteinane av sjangeren.
Urix
01:00
Urix 01:00
Norge nå
01:20
Norge nå 01:20
Oddasat - nyheter på samisk
01:50
Oddasat - nyheter på samisk 01:50
Distriktsnyheter Østlandssendingen
02:05
Distriktsnyheter Østlandssendingen 02:05
Distriktsnyheter fra Oslo og Akershus.
Distriktsnyheter Østfold
02:11
Distriktsnyheter Østfold 02:11
Distriktsnyheter fra Østfold.
Distriktsnyheter Østnytt
02:15
Distriktsnyheter Østnytt 02:15
(Hedmark og Oppland).
Distriktsnyheter Østafjells
02:20
Distriktsnyheter Østafjells 02:20
Distriksnyheter fra Buskerud, Vestfold og Telemark.
Distriktsnyheter Sørlandet
02:25
Distriktsnyheter Sørlandet 02:25
Distriksnyheter fra Aust-Agder og Vest-Agder.
Distriktsnyheter Rogaland
02:30
Distriktsnyheter Rogaland 02:30
Distriktsnyheter fra Rogaland.
Distriktsnyheter Vestlandsrevyen
02:35
Distriktsnyheter Vestlandsrevyen 02:35
Distriktsnyheter Vestlandsrevyen.
Distriktsnyheter Møre og Romsdal
02:40
Distriktsnyheter Møre og Romsdal 02:40
Distriktsnyheter fra Møre og Romsdal.
Distriktsnyheter Midtnytt
02:45
Distriktsnyheter Midtnytt 02:45
Nyheter fra Trøndelag.
Distriktsnyheter Nordland
02:50
Distriktsnyheter Nordland 02:50
Distriktsnyheter fra Nordland.
Distriktsnyheter Nordnytt
02:55
Distriktsnyheter Nordnytt 02:55
Distriktsnyheter fra Troms og Finnmark.
Politisk kvarter
06:45
Politisk kvarter 06:45
NRK nyheter
11:00
NRK nyheter 11:00
Tagesschau
00:53
Tagesschau 00:53
Die Nachrichten der ARD
Liebe auf Bewährung
00:55
Liebe auf Bewährung 00:55
"Liebe auf Bewährung" ist ein sensibel inszeniertes und hervorragend gespieltes Melodram mit Thekla Carola Wied, Helmut Griem und Harry Rowohlt.
Maischberger
02:20
Maischberger 02:20
Sandra Maischberger diskutiert mit Gästen aktuelle Themen, die gesellschaftlich relevant sind, von Schönheitswahn bis Rassismus - journalistisch, kontrovers, informativ und unterhaltend. Die Bandbreite bei Maischberger reicht von Politik, Gesellschaft und Boulevard bis Sport. Ihre Gäste sind Prominente, Fachleute und Betroffene.
Weltspiegel extra: Donald Trump. Ich. Präsident
03:20
Weltspiegel extra: Donald Trump. Ich. Präsident 03:20
An den Worten seiner Inaugurationsrede muss sich der 45. Präsident der USA ein Jahr später messen lassen. Jenseits markiger Tweets, mit denen er seine Anhänger bei der Stange hält - wie viel "Handeln" ist ihm ein Jahr nach dem Amtsantritt überhaupt möglich? Donald Trump regiert bis heute per Dekret. Alle wichtigen Gesetzesvorhaben sind an der eigenen Partei gescheitert. Wir orientieren uns mit unserem Faktencheck an Trumps Versprechen. Fragen, ob und wenn ja, warum seine Anhänger weiter fest zu ihm stehen. Wie das riesige Land mit seinem schillernden Präsidenten lebt. Und was Europa und die W
Brisant
03:35
Brisant 03:35
Träume und Tragödien, menschliche und tierische Schicksale liefern den Stoff für 'Brisant', das tägliche Boulevard-Magazin der ARD. Eine Mischung aus Information und Unterhaltung: schnell, spannend.
Tagesschau
03:58
Tagesschau 03:58
Die Nachrichten der ARD
Plusminus
04:00
Plusminus 04:00
Die Sendung vermittelt Hintergründe, deckt Missstände auf und bringt eine Vielzahl ganz konkreter Verbrauchertipps.
ZDF-Morgenmagazin
04:35
ZDF-Morgenmagazin 04:35
Für einen guten Start in den Tag
Tagesschau
08:00
Tagesschau 08:00
Die Nachrichten der ARD
Rote Rosen
08:05
Rote Rosen 08:05
Nach viel Querelen vor der Hochzeit geben sich Sandra und Feddersen bei Shantychor und Fischbrötchen überglücklich ihr Jawort! Ihr Eingeständnis der Lüge, Peer habe sie angeblich geschlagen, hat für Sigrid dramatische Folgen: Eliane fühlt sich von ihr benutzt, und im "Drei Könige" droht ihr der Rauswurf. Gregor überrascht Carla damit, dass er seine tatkräftige Hilfe bei einer Kolik ihres Pferdes nicht für einen Annäherungsversuch ausnutzt, doch Gregor scheint sie nach wie vor im Visier zu haben. Theo findet erleichtert in Inken Ersatz für den verhafteten Kunstfälscher, die Attraktion seiner
Sturm der Liebe
08:55
Sturm der Liebe 08:55
Während Alfons sich zunächst weigert, an Mellis Blitzhochzeit teilzunehmen, versucht André diese mit allen Mitteln zu verhindern. Als Melli weiterhin an der Hochzeit festhält, fasst er einen fiesen Plan... William kann Werner nicht verzeihen. Der hat unterdessen eine schockierende Entdeckung gemacht und schafft es nur mühsam, sein Wissen für sich zu behalten. Eine Ankündigung von Susan bewegt ihn zu einem folgenschweren Entschluss… Christoph will Alicia mit einem kostbaren Hochzeitsgeschenk überraschen. Obwohl sie durch Zufall bereits vorzeitig davon erfährt, ist Alicia von Christophs großzüg
Tagesschau
09:44
Tagesschau 09:44
Die Nachrichten der ARD
Meister des Alltags
09:45
Meister des Alltags 09:45
Haftet die Gemeinde, wenn ein Auto beim Abschleppen beschädigt wird? Kann man aus Orangenschalen und Olivenöl eine Kerze herstellen? Und dürfen Motorräder tatsächlich lauter sein als Autos? Dieses Quiz steht mit beiden Beinen fest auf der Erde: Denn mit den Antworten bei "Meister des Alltags" lernt man fürs tägliche Leben! Moderator Florian Weber stellt die Alltagstauglichkeit seiner prominenten Kandidaten auf die Probe. Kabarettist Christoph Sonntag und Schauspielerin Alice Hoffmann treten gegen Comedian Bodo Bach und Moderatorin Enie van de Meiklokjes an.
Wer weiß denn sowas?
10:15
Wer weiß denn sowas? 10:15
Die beiden Rätselmeister Bernhard Hoëcker und Elton stellen sich erneut den unglaublichen, amüsanten und überraschenden Fragen von Moderator Kai Pflaume. Sie spielen im Team mit jeweils einem prominenten Studiogast, denn es gilt, richtige Antworten auf skurrile und knifflige Fragen aus Wissenschaft, Tierwelt und dem täglichen Leben zu finden. Beide Teams spielen um Bares für ihre Unterstützer. Zu Beginn des Wissensspiels müssen sich die Zuschauer im Studio entscheiden: Setzen sie sich auf die Seite von Superhirn Bernhard Hoëcker oder von Quizmaster Elton? Moderator Kai Pflaume sorgt für eine
Tagesschau
11:00
Tagesschau 11:00
Die Nachrichten der ARD
ARD-Buffet
11:15
ARD-Buffet 11:15
Themen: So schmeckt Heimat: Schwarzwurzelbandnudeln mit gebratenen Speck-Champignons. Otto Koch zeigt heute, wie's geht. Zuschauerfragen zum Thema: Fersensporn. Zu Gast im Studio: Dr. Sabine Bleuel, Orthopädin Gute Idee: Flaschenhülle aus Korkstoff. Mit Martina Lammel, Designerin Fallbeispiel Fersensporn Alte Gemüsesorten - Fit durch den Winter Junge sammelt Flaschen 360-Grad-Quiz
ARD-Mittagsmagazin
12:00
ARD-Mittagsmagazin 12:00
Wir sind umgezogen! Nach fast 30 Jahren in München sendet das Mittagsmagazin ab Januar 2018 direkt aus dem Herzen der deutschen Hauptstadt. In Berlin sind wir noch näher dran an der deutschen Politik - und das wollen wir Ihnen zeigen: mit noch mehr Gesprächsgästen im Studio, Hintergründen und Reportagen. Ganz wie Sie es vom Mittagsmagazin gewohnt sind, versorgen wir Sie mit aktuellen Informationen, erklären Zusammenhänge und ordnen politische Entscheidungen ein.
Tagesschau
13:00
Tagesschau 13:00
Die Nachrichten der ARD
Sportschau
13:05
Sportschau 13:05
Biathlon-Weltcup: 7,5 km Sprint Damen / Reporter: Wilfried Hark / Übertragung aus Antholz ca. 15:35: Paralympischer Ski-Weltcup / Reporter: Thomas Braml / Zusammenfassung aus Veysonnaz
Tagesschau
14:45
Tagesschau 14:45
Die Nachrichten der ARD
Sportschau
14:48
Sportschau 14:48
Skiflug-Weltmeisterschaft: Qualifikation / Reporter: Tom Bartels / Übertragung aus Oberstdorf
Tagesschau
16:15
Tagesschau 16:15
Die Nachrichten der ARD
Brisant
16:30
Brisant 16:30
Träume und Tragödien, menschliche und tierische Schicksale liefern den Stoff für 'Brisant', das tägliche Boulevard-Magazin der ARD. Eine Mischung aus Information und Unterhaltung: schnell, spannend.
Wer weiß denn sowas?
17:00
Wer weiß denn sowas? 17:00
Gäste: Jürgen Becker / Rüdiger Hoffmann Die beiden Rätselmeister Bernhard Hoëcker und Elton stellen sich erneut den unglaublichen, amüsanten und überraschenden Fragen von Moderator Kai Pflaume. Sie spielen im Team mit jeweils einem prominenten Studiogast, denn es gilt, richtige Antworten auf skurrile und knifflige Fragen aus Wissenschaft, Tierwelt und dem täglichen Leben zu finden. Beide Teams spielen um Bares für ihre Unterstützer. Zu Beginn des Wissensspiels müssen sich die Zuschauer im Studio entscheiden: Setzen sie sich auf die Seite von Superhirn Bernhard Hoëcker oder von Quizmaster Elto
In aller Freundschaft
17:50
In aller Freundschaft 17:50
Dr. Brentano aus der Sachsenklinik ist spontan nach Erfurt gefahren - eigentlich nur, um Max' Teddy zu holen. Doch wo er schon mal da ist, unterstützt er natürlich, auf Prof. Patzelts Bitte, die Erfurter Kollegen. Währenddessen nehmen sich Dr. Ahrend und Dr. Bähr eines verunglückten jungen Mannes an. In einer Not-OP versorgen sie sein Bein. Frederic Rehfeld leidet aber noch mehr unter täglichen epileptischen Anfällen. Eine OP könnte ihm helfen, aber seine Mutter ist dagegen. Dr. Moreau und Julia Berger versorgen währenddessen die Schnittwunden an der Hand Roman Rosinskis. Hinterher tauchen ü
Wissen vor acht
18:45
Wissen vor acht 18:45
In "Wissen vor 8 - Mensch" präsentiert Dr. Susanne Host faszinierendes Wissen über unseren Körper und Geist, erklärt verblüffende Zusammenhänge und liefert Tipps für den eigenen Alltag.
Wetter vor acht
18:50
Wetter vor acht 18:50
Wie wird das Wetter? Sonne in Stuttgart, Nebel in Nürnberg, Bremen bewölkt? Hier gibt's die aktuellen Wetterprognosen.
Börse vor acht
18:55
Börse vor acht 18:55
Die Börsensendung vom Frankfurter Parkett - immer kurz vor der 20-Uhr-Tagesschau
Tagesschau
19:00
Tagesschau 19:00
Die Nachrichten der ARD
Nord bei Nordwest - Waidmannsheil
19:15
Nord bei Nordwest - Waidmannsheil 19:15
DonnerstagsKrimi im Ersten
Kontraste
20:45
Kontraste 20:45
KONTRASTE - das Hintergrundmagazin vom Rundfunk Berlin-Brandenburg. Kein Infotainment, keine Politikerphrasen. Geht den Dingen auf den Grund: neugierig und mit sorgfältiger Recherche. Bezieht Stellung und bringt Gegensätze auf den Punkt.
Tagesthemen
21:15
Tagesthemen 21:15
Die Tagesthemen vermitteln ergänzende Informationen zu den tagesaktuellen Ereignissen und zeigen Zusammenhänge und Hintergründe.
extra 3
21:45
extra 3 21:45
Von der Lippe feiert Carolin Kebekus
22:30
Von der Lippe feiert Carolin Kebekus 22:30
"Ich feiere Carolin Kebekus, weil wir sehr viel gemeinsam haben. Auch den Dachschaden", sagt Deutschlands bekanntester Fernsehmoderator, Entertainer, Schauspieler, Musiker und Komiker Jürgen von der Lippe über seine jüngere Kollegin Carolin Kebekus. Von der Lippe bewundert Kebekus' Multitalent als Comedian und Musikerin: "Sie könnte auch als Sängerin weltweit ihren Lebensunterhalt verdienen" und ist fasziniert, wie sie in einem einzigen Satz eine ganze Bevölkerungsschicht beschreiben kann. Wir erleben eine unterhaltsame und liebevolle Hommage des unbestrittenen Altmeisters an seine würdige Na
Nachtmagazin
23:15
Nachtmagazin 23:15
Im Nachtmagazin werden die wichtigsten Ereignisse des abgelaufenen Tages noch einmal zusammengefasst. Zudem gibt es einen Ausblick auf die zu erwartenden Themen des nächsten Tages.
Nord bei Nordwest - Waidmannsheil
23:35
Nord bei Nordwest - Waidmannsheil 23:35
DonnerstagsKrimi im Ersten
Tagesschau
01:08
Tagesschau 01:08
Die Nachrichten der ARD
Elementarteilchen
01:10
Elementarteilchen 01:10
Regisseur Oskar Roehler schrieb das Drehbuch und verfilmte Michel Houellebecqs Weltbestseller "Elementarteilchen" mit deutscher Starbesetzung. Christian Ulmen als introvertierter Wissenschaftler und Moritz Bleibtreu als sexbesessener Möchtegern-Autor überzeugen in dieser visuell mitreißenden Tour de Force durch die emotionalen Verwerfungen und skurrilen modischen Strömungen der Post-Hippie-Ära. Auch die weiblichen Hauptrollen sind glänzend besetzt mit Franka Potente als still leidender Annabelle und Martina Gedeck als Frau, die ihre Todesangst besiegt. Nicht zuletzt sind Uwe Ochsenknecht als
extra 3
02:55
extra 3 02:55
Deutschlandbilder
03:40
Deutschlandbilder 03:40
Deutsche Landschaften, Städte, Inseln
Tagesschau
03:58
Tagesschau 03:58
Die Nachrichten der ARD
Kontraste
04:00
Kontraste 04:00
KONTRASTE - das Hintergrundmagazin vom Rundfunk Berlin-Brandenburg. Kein Infotainment, keine Politikerphrasen. Geht den Dingen auf den Grund: neugierig und mit sorgfältiger Recherche. Bezieht Stellung und bringt Gegensätze auf den Punkt.
ZDF-Morgenmagazin
04:30
ZDF-Morgenmagazin 04:30
Für einen guten Start in den Tag
Tagesschau
08:00
Tagesschau 08:00
Die Nachrichten der ARD
Sportschau
08:05
Sportschau 08:05
Skeleton-Weltcup: 1. Durchgang Damen / Reporter: Eik Galley / Übertragung vom Königssee 09.30: Weltcup Skispringen: 1. und 2. Durchgang Frauen / Reporter: Philipp Sohmer / Zusammenfassung aus Zao 09.55: Ski-Weltcup: Abfahrt Damen / Reporter: Tobias Barnerssoi / Übertragung aus Cortina d´Ampezzo 11.00: Skeleton-Weltcup: 2. Durchgang Damen / Reporter: Eik Galley / Übertragung vom Königssee
Tagesschau
10:20
Tagesschau 10:20
Die Nachrichten der ARD
Sportschau
10:23
Sportschau 10:23
Ski-Weltcup: Super-G Herren / Reporter: Bernd Schmelzer / Übertragung aus Kitzbühel 12.45: Freestyle-Weltcup: Aerials / Reporter: Johannes Krautheimer / Zusammenfassung aus Lake Placid
00:00
01:00
02:00
03:00
04:00
05:00
06:00
07:00
08:00
09:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
Swamp Brothers
00:35
Swamp Brothers 00:35
Tanked
01:25
Tanked 01:25
Treehouse Masters: Bionic Treehouse
02:15
Treehouse Masters: Bionic Treehouse 02:15
Wildest Middle East
03:02
Wildest Middle East 03:02
Untamed & Uncut
03:49
Untamed & Uncut 03:49
Night
04:36
Night 04:36
Swamp Brothers
05:25
Swamp Brothers 05:25
Treehouse Masters
06:15
Treehouse Masters 06:15
Bad Dog!
07:10
Bad Dog! 07:10
Wildest Middle East
08:05
Wildest Middle East 08:05
Swamp Brothers
09:00
Swamp Brothers 09:00
Tanked
09:55
Tanked 09:55
Treehouse Masters: Bionic Treehouse
10:50
Treehouse Masters: Bionic Treehouse 10:50
Bad Dog!
11:45
Bad Dog! 11:45
Wildest Middle East
12:40
Wildest Middle East 12:40
Untamed & Uncut
13:35
Untamed & Uncut 13:35
Treehouse Masters
14:30
Treehouse Masters 14:30
Whale Wars
15:25
Whale Wars 15:25
Bad Dog!
17:15
Bad Dog! 17:15
Swamp Brothers
18:10
Swamp Brothers 18:10
Whale Wars
19:05
Whale Wars 19:05
Wildest Middle East
20:55
Wildest Middle East 20:55
Untamed & Uncut
21:50
Untamed & Uncut 21:50
Treehouse Masters
22:45
Treehouse Masters 22:45
Bad Dog!
23:40
Bad Dog! 23:40
Swamp Brothers
00:35
Swamp Brothers 00:35
Whale Wars
01:25
Whale Wars 01:25
Wildest Middle East
03:02
Wildest Middle East 03:02
Untamed & Uncut
03:49
Untamed & Uncut 03:49
Night
04:36
Night 04:36
Swamp Brothers
05:25
Swamp Brothers 05:25
Treehouse Masters
06:15
Treehouse Masters 06:15
Bad Dog!
07:10
Bad Dog! 07:10
Wildest Middle East
08:05
Wildest Middle East 08:05
Swamp Brothers
09:00
Swamp Brothers 09:00
Whale Wars
09:55
Whale Wars 09:55
Bad Dog!
11:45
Bad Dog! 11:45
Rocky Mountain Railroad
00:00
Rocky Mountain Railroad 00:00
Bushcraft Build-Off
01:00
Bushcraft Build-Off 01:00
Naked And Afraid
02:00
Naked And Afraid 02:00
Deadliest Catch
02:55
Deadliest Catch 02:55
Fast N' Loud
03:45
Fast N' Loud 03:45
How It's Made
04:35
How It's Made 04:35
Baggage Battles
05:25
Baggage Battles 05:25
Treehouse Masters
06:20
Treehouse Masters 06:20
Ultimate Survival
07:15
Ultimate Survival 07:15
Wheeler Dealers
08:05
Wheeler Dealers 08:05
Kindig Customs
09:00
Kindig Customs 09:00
Dave takes on a build 80 years in the making as a '34 Dodge enters the shop. Plus, a '67 Impala needs an upgrade and Dave checks in on a '48 Ford Pickup.
Deadliest Catch
10:00
Deadliest Catch 10:00
Moonshiners
11:00
Moonshiners 11:00
Railroad Alaska
13:00
Railroad Alaska 13:00
A snowstorm and faulty equipment threatens the freight crew's journey as they race to deliver a heavy load. In the woods Jim and Nancy meet an off-grid couple.
Combat Trains
14:00
Combat Trains 14:00
Salvage Hunters
15:00
Salvage Hunters 15:00
You Have Been Warned
16:00
You Have Been Warned 16:00
Wheeler Dealers
17:00
Wheeler Dealers 17:00
Fast N' Loud
18:00
Fast N' Loud 18:00
Mythbusters
19:00
Mythbusters 19:00
Gold Divers
20:00
Gold Divers 20:00
Homestead Rescue
21:00
Homestead Rescue 21:00
Railroad Alaska
22:00
Railroad Alaska 22:00
Mythbusters
23:00
Mythbusters 23:00
Gold Divers
00:00
Gold Divers 00:00
Homestead Rescue
01:00
Homestead Rescue 01:00
Naked And Afraid
02:00
Naked And Afraid 02:00
Deadliest Catch
02:55
Deadliest Catch 02:55
Kindig Customs
03:45
Kindig Customs 03:45
Dave takes on a build 80 years in the making as a '34 Dodge enters the shop. Plus, a '67 Impala needs an upgrade and Dave checks in on a '48 Ford Pickup.
How It's Made
04:35
How It's Made 04:35
Baggage Battles
05:25
Baggage Battles 05:25
Treehouse Masters
06:20
Treehouse Masters 06:20
Ultimate Survival
07:15
Ultimate Survival 07:15
Wheeler Dealers
08:05
Wheeler Dealers 08:05
Kindig Customs
09:00
Kindig Customs 09:00
Deadliest Catch
10:00
Deadliest Catch 10:00
Moonshiners
11:00
Moonshiners 11:00
Live: Tennis: Australian Open In Melbourne
00:00
Live: Tennis: Australian Open In Melbourne 00:00
Day 4
Live: Tennis: *
08:00
Live: Tennis: * 08:00
Live: Tennis: Australian Open In Melbourne
08:15
Live: Tennis: Australian Open In Melbourne 08:15
Day 4
Live: Tennis: *
13:15
Live: Tennis: * 13:15
Live: Biathlon: World Cup In Antholz, Italy
13:30
Live: Biathlon: World Cup In Antholz, Italy 13:30
Women's Sprint
Live: Ski Jumping: Fis Ski-Flying World Championships In Oberstdorf, Germany
14:45
Live: Ski Jumping: Fis Ski-Flying World Championships In Oberstdorf, Germany 14:45
Qualifying Round
Live: Figure Skating: European Championship In Moscow, Russia
16:00
Live: Figure Skating: European Championship In Moscow, Russia 16:00
Pairs Free Programme
News: Eurosport 2 News
18:50
News: Eurosport 2 News 18:50
Live: Snooker: Masters In London, United Kingdom
19:00
Live: Snooker: Masters In London, United Kingdom 19:00
Quarter-finals
News: Eurosport 2 News
22:25
News: Eurosport 2 News 22:25
Rally: Rally Raid - Dakar
22:35
Rally: Rally Raid - Dakar 22:35
Stage 12: Chilecito - San Juan
Tennis: Australian Open In Melbourne
23:00
Tennis: Australian Open In Melbourne 23:00
Day 4
Tennis: *
23:45
Tennis: * 23:45
Live: Tennis: Australian Open In Melbourne
00:00
Live: Tennis: Australian Open In Melbourne 00:00
Day 5
Live: Tennis: *
08:00
Live: Tennis: * 08:00
Live: Tennis: Australian Open In Melbourne
08:15
Live: Tennis: Australian Open In Melbourne 08:15
Day 5
The Living Edens 1
00:20
The Living Edens 1 00:20
Planet Earth is still home to places so pure they have become precious reminders of how all the world - the ancient, timeless Earth - once looked. From the icy mountains of Denali to the aqua blue seas of Costa Rica, we witness dramas unfold among the animal inhabitants as they have since the beginning of time. Through the expertise of world-acclaimed natural history filmmakers, we experience the magic of each Living Eden as it is captured on film for future generations.
Amazing Animal Selfies
01:05
Amazing Animal Selfies 01:05
Known Universe 3
01:10
Known Universe 3 01:10
Season three of this unique and fun science series which gives vital insights into a world we thought we knew.
Lake of A Thousand Caiman
01:55
Lake of A Thousand Caiman 01:55
Freaks and Creeps 1
02:40
Freaks and Creeps 1 02:40
Lucy Cooke loves the animals that the rest of us don't think twice about. The ugly. The underdogs. The unappreciated. The species that sadly do not get as much love and adoration as the more fuzzy or "cute" animals do. Whether we shun them because of their appearance, their unfriendly demeanor, or their unsanitary reputations, these animals still have something to share - and something to teach us. Now Lucy's on a globe-spanning quest from Borneo to South Africa and all the way to Tasmania to champion these ignored creatures and to make you love them as much as she does
Doomsday Preppers 2
02:45
Doomsday Preppers 2 02:45
Character driven series about ordinary people who go to extraordinary means to prepare for a natural, man-made or space bourne threat to the planet. Big personalities, amazing hoarding of equipment, food and supplies and a scientific eye added to see how likely the event will take place, and if they are in fact prepared enough if and when it strikes. Two people/families per hour...extreme personalities and incredible preparation plans and facilities...these are PREPPERS.
Big Cat Games
03:25
Big Cat Games 03:25
Air Crash Investigation 15
03:30
Air Crash Investigation 15 03:30
Every time a plane crashes, the world takes notice. And so do the experts whose job it is to figure out what happened. Air Crash Investigation 15 uncovers the truth behind the most legendary aviation disasters, and every episode features eyewitness accounts, captivating reenactments, state-of-the-art CGI, and interviews with the investigators who ultimately determined what went wrong.This season on Air Crash Investigation: High above the Midwest, F-16 fighter jets scramble to intercept a Learjet thats gone rogue; in the Canary Islands, a communications error triggers the worst aviation accid
Tiger Queen
04:15
Tiger Queen 04:15
Indian Tigers - Battle for Survival (Title - TBC), follows female tiger, Machli, and her three cubs; Satra, Athara and Unis at in their lakeside territory which Machli has held for 11 years. As the cubs reach maturity, they face one of the most dangerous times of their young lives, leaving the safety of their mother's company, and venturing into the wilderness to find their own territories. When one of the tigers sets her sights on the lakeside territory, battle commences, and one by one the tigers are pushed out...the only tiger remaining is mother Machli. Will daughter challenge mother in t
World of The Wild 1
05:00
World of The Wild 1 05:00
A deeper journey into the crucial, fragile interdependence between animal life and the environment. Guided by the most up-to-date research we travel through jungles, forests, mountain ranges, deserts and oceans to discover animals, their habitats and the environment that sustains them. Their behavior, ability to develop, survive and adapt to a changing environment is evident.
Tiger Wars
05:50
Tiger Wars 05:50
Doomsday Preppers 2
06:05
Doomsday Preppers 2 06:05
Character driven series about ordinary people who go to extraordinary means to prepare for a natural, man-made or space bourne threat to the planet. Big personalities, amazing hoarding of equipment, food and supplies and a scientific eye added to see how likely the event will take place, and if they are in fact prepared enough if and when it strikes. Two people/families per hour...extreme personalities and incredible preparation plans and facilities...these are PREPPERS.
Africa's Deadliest 3
06:35
Africa's Deadliest 3 06:35
Africa's Deadliest brings you the biggest, baddest, meanest, craftiest and the most lethal of the continents predators. Learn all about their darkest secrets, cunning tricks and fully stocked arsenals. Watch how they combine all this in some mind-blowing carnivorous acts. From the masters of ambush, to enormous invasions and the deadliest of assassins. You wouldnt want to meet these harbingers of death up close. So we went even closer to bring you Africa's Deadliest.
Beyond Magic With DMC 1
06:50
Beyond Magic With DMC 1 06:50
DMC explores the dark and often disturbing world of sorcery and witchcraft, among the oldest forms of magic. Entering a world where people believe the laws of nature can be subverted and the undead brought back to life DMCs ideas of what magic can achieve are pushed to their extremes.
Savage Kingdom 1
07:25
Savage Kingdom 1 07:25
Savute is a land where natural law is taken to its limit and sometimes... beyond. Across six episodes we see the full impact that the cycle of Savute's seasons has on every carnivore clan. The rains leave a time of birth and plenty in their wake, but all too soon the soil is parched and the grass gone. Rival tribes of predators are squeezed into a cauldron of competition. This season in Savute, who will survive?
Known Universe 3
07:35
Known Universe 3 07:35
Season three of this unique and fun science series which gives vital insights into a world we thought we knew.
American Cougar
08:15
American Cougar 08:15
Ultimate Survival Alaska 3
08:20
Ultimate Survival Alaska 3 08:20
One of the toughest competitions in the world is back for round three. Ultimate Survival Alaska returns with season three as twelve of the worlds toughest outdoorsmen face off against each other, Mother Nature, and their own will to survive. Four teams the Military, the Endurance team, the Alaskans, and the Lower 48 face forbidding peaks, deadly tidal waves, massive glaciers, bottomless crevasses, man-eating predators and treacherous whitewater. Each leg, teams have just 60 hours to make it from start to finish.surviving off the land with only the gear on their backs. No GPS. No phone. No m
Tiger Wars
09:05
Tiger Wars 09:05
Air Crash Investigation 10
09:50
Air Crash Investigation 10 09:50
Revealing the dark truth that aviation safety improves one crash at a time, ACI 10 investigates legendary aviation disasters to find out what went wrong and why. Based on cockpit voice recorders, accident reports and eyewitness accounts, every episode also features interviews, state-of-the-art CGI and gripping reenactments.This season on ACI: A US military charter flight crashes after a routine fueling stop in Newfoundland; in Sao Paolo, an Airbus careens off the tarmac at the notorious Congonhas Airport; in 1958, a crash in Munich kills seven members of the Manchester United football team.
Africa's Deadliest 3
09:55
Africa's Deadliest 3 09:55
Africa's Deadliest brings you the biggest, baddest, meanest, craftiest and the most lethal of the continents predators. Learn all about their darkest secrets, cunning tricks and fully stocked arsenals. Watch how they combine all this in some mind-blowing carnivorous acts. From the masters of ambush, to enormous invasions and the deadliest of assassins. You wouldnt want to meet these harbingers of death up close. So we went even closer to bring you Africa's Deadliest.
Beyond Magic With DMC 1
10:35
Beyond Magic With DMC 1 10:35
DMC explores the dark and often disturbing world of sorcery and witchcraft, among the oldest forms of magic. Entering a world where people believe the laws of nature can be subverted and the undead brought back to life DMCs ideas of what magic can achieve are pushed to their extremes.
NG Wild series 1
10:40
NG Wild series 1 10:40
A series of guides into a world that is both fill us with wonder and fear.
Monster Fish 1
11:20
Monster Fish 1 11:20
Join Dr. Zeb Hogan on his quest to find the world's largest freshwater fish in some of the deepest rivers and most remote corners of the planet.
Tiger's Revenge
11:25
Tiger's Revenge 11:25
Ultimate Survival Alaska 3
12:10
Ultimate Survival Alaska 3 12:10
One of the toughest competitions in the world is back for round three. Ultimate Survival Alaska returns with season three as twelve of the worlds toughest outdoorsmen face off against each other, Mother Nature, and their own will to survive. Four teams the Military, the Endurance team, the Alaskans, and the Lower 48 face forbidding peaks, deadly tidal waves, massive glaciers, bottomless crevasses, man-eating predators and treacherous whitewater. Each leg, teams have just 60 hours to make it from start to finish.surviving off the land with only the gear on their backs. No GPS. No phone. No m
Ice Bear
12:15
Ice Bear 12:15
Polar Bears as you've never seen them before- up close and personal, we get to the heart of Polar Bears' personalities. Stereoscopic 3D takes us into their intimate society - an immersive 3D experience into the bear's sensory and physical world like never before
Known Universe 3
12:55
Known Universe 3 12:55
Season three of this unique and fun science series which gives vital insights into a world we thought we knew.
Kingdom of The Oceans 1
13:05
Kingdom of The Oceans 1 13:05
The history of the inhabitants of the sea began over 3 million years before animals took their first steps on dry land. At the dawn of the world, life conquered all marine environments, from tropical waters to ice deserts, from coastal shores to the open sea. In this four part special, National Geographic takes you deep into the Kingdom of the Oceans.
Air Crash Investigation 15
13:40
Air Crash Investigation 15 13:40
Every time a plane crashes, the world takes notice. And so do the experts whose job it is to figure out what happened. Air Crash Investigation 15 uncovers the truth behind the most legendary aviation disasters, and every episode features eyewitness accounts, captivating reenactments, state-of-the-art CGI, and interviews with the investigators who ultimately determined what went wrong.This season on Air Crash Investigation: High above the Midwest, F-16 fighter jets scramble to intercept a Learjet thats gone rogue; in the Canary Islands, a communications error triggers the worst aviation accid
Air Crash Investigation 10
14:25
Air Crash Investigation 10 14:25
Revealing the dark truth that aviation safety improves one crash at a time, ACI 10 investigates legendary aviation disasters to find out what went wrong and why. Based on cockpit voice recorders, accident reports and eyewitness accounts, every episode also features interviews, state-of-the-art CGI and gripping reenactments.This season on ACI: A US military charter flight crashes after a routine fueling stop in Newfoundland; in Sao Paolo, an Airbus careens off the tarmac at the notorious Congonhas Airport; in 1958, a crash in Munich kills seven members of the Manchester United football team.
Monster Fish 1
15:10
Monster Fish 1 15:10
Join Dr. Zeb Hogan on his quest to find the world's largest freshwater fish in some of the deepest rivers and most remote corners of the planet.
Beyond Magic With DMC 1
15:55
Beyond Magic With DMC 1 15:55
DMC explores the dark and often disturbing world of sorcery and witchcraft, among the oldest forms of magic. Entering a world where people believe the laws of nature can be subverted and the undead brought back to life DMCs ideas of what magic can achieve are pushed to their extremes.
World's Deadliest 1
16:10
World's Deadliest 1 16:10
World's Deadliest examines the most riveting moments of animal predation. Comparing behavioral skills of fighting, survival on land versus water, learned/intuitive hunting skills, and 'most deadly' animals, these four action-packed episodes break down the struggle for survival and supremacy.
Known Universe 3
16:40
Known Universe 3 16:40
Season three of this unique and fun science series which gives vital insights into a world we thought we knew.
Tiger's Revenge
17:00
Tiger's Revenge 17:00
Ultimate Survival Alaska 3
17:30
Ultimate Survival Alaska 3 17:30
One of the toughest competitions in the world is back for round three. Ultimate Survival Alaska returns with season three as twelve of the worlds toughest outdoorsmen face off against each other, Mother Nature, and their own will to survive. Four teams the Military, the Endurance team, the Alaskans, and the Lower 48 face forbidding peaks, deadly tidal waves, massive glaciers, bottomless crevasses, man-eating predators and treacherous whitewater. Each leg, teams have just 60 hours to make it from start to finish.surviving off the land with only the gear on their backs. No GPS. No phone. No m
Wild 24 1
17:50
Wild 24 1 17:50
WILD 24 is a day-long journey that celebrates the eternal rhythm of light and dark in different locations around the world. The series follows the lives of unique and amazing animals as they live out their lives under a ticking clock. 
Beyond Magic With DMC 1
18:15
Beyond Magic With DMC 1 18:15
DMC explores the dark and often disturbing world of sorcery and witchcraft, among the oldest forms of magic. Entering a world where people believe the laws of nature can be subverted and the undead brought back to life DMCs ideas of what magic can achieve are pushed to their extremes.
Ice Bear
18:35
Ice Bear 18:35
Polar Bears as you've never seen them before- up close and personal, we get to the heart of Polar Bears' personalities. Stereoscopic 3D takes us into their intimate society - an immersive 3D experience into the bear's sensory and physical world like never before
Lost In China 1
19:00
Lost In China 1 19:00
China is on the cusp of whole new era - one filled with growing prosperity, massive construction and social reinvention. But behind the changes is a country brimming with ancient traditions, unique culture and incredible history. As China reinvents itself, much of the past may be lost forever. But the modern China also allows us to see a new blending of old and new - and that's where Peter and Jeff Hutchens come in. These brothers have been photographing the world for National Geographic publications and television programs for years. Now they are off on their own adventure of a lifetime - an
Tiger's Revenge
19:25
Tiger's Revenge 19:25
Wild 24 1
20:15
Wild 24 1 20:15
WILD 24 is a day-long journey that celebrates the eternal rhythm of light and dark in different locations around the world. The series follows the lives of unique and amazing animals as they live out their lives under a ticking clock. 
Known Universe 3
20:30
Known Universe 3 20:30
Season three of this unique and fun science series which gives vital insights into a world we thought we knew.
Kingdom of The Oceans 1
21:05
Kingdom of The Oceans 1 21:05
The history of the inhabitants of the sea began over 3 million years before animals took their first steps on dry land. At the dawn of the world, life conquered all marine environments, from tropical waters to ice deserts, from coastal shores to the open sea. In this four part special, National Geographic takes you deep into the Kingdom of the Oceans.
Monster Fish 1
21:20
Monster Fish 1 21:20
Join Dr. Zeb Hogan on his quest to find the world's largest freshwater fish in some of the deepest rivers and most remote corners of the planet.
Ultimate Survival Alaska 3
22:05
Ultimate Survival Alaska 3 22:05
One of the toughest competitions in the world is back for round three. Ultimate Survival Alaska returns with season three as twelve of the worlds toughest outdoorsmen face off against each other, Mother Nature, and their own will to survive. Four teams the Military, the Endurance team, the Alaskans, and the Lower 48 face forbidding peaks, deadly tidal waves, massive glaciers, bottomless crevasses, man-eating predators and treacherous whitewater. Each leg, teams have just 60 hours to make it from start to finish.surviving off the land with only the gear on their backs. No GPS. No phone. No m
Tiger's Revenge
22:40
Tiger's Revenge 22:40
Doomsday Preppers 2
22:50
Doomsday Preppers 2 22:50
Character driven series about ordinary people who go to extraordinary means to prepare for a natural, man-made or space bourne threat to the planet. Big personalities, amazing hoarding of equipment, food and supplies and a scientific eye added to see how likely the event will take place, and if they are in fact prepared enough if and when it strikes. Two people/families per hour...extreme personalities and incredible preparation plans and facilities...these are PREPPERS.
Wild 24 1
23:30
Wild 24 1 23:30
WILD 24 is a day-long journey that celebrates the eternal rhythm of light and dark in different locations around the world. The series follows the lives of unique and amazing animals as they live out their lives under a ticking clock. 
Lost In China 1
23:35
Lost In China 1 23:35
China is on the cusp of whole new era - one filled with growing prosperity, massive construction and social reinvention. But behind the changes is a country brimming with ancient traditions, unique culture and incredible history. As China reinvents itself, much of the past may be lost forever. But the modern China also allows us to see a new blending of old and new - and that's where Peter and Jeff Hutchens come in. These brothers have been photographing the world for National Geographic publications and television programs for years. Now they are off on their own adventure of a lifetime - an
Predator Fails 1
00:20
Predator Fails 1 00:20
So it may come as a surprise that you'll have to watch a lion failing 4 times before it kills successfully! Orcas are most successful when they operate as a pack, and the black mamba is not always the dead-accurate sniper you'd imagine! In this show there are 6 filters to gauge each stand-off. Between predator and prey Size, Weapons, Aggression, Teamwork, Strategy and Speed are the factors that dictate an epic fail or a spectacular success. Once these are tallied, it's down to circumstances on the ground.
The Pack 1
01:05
The Pack 1 01:05
The Pack gives an inside look at exactly how group hunters operate, analyzing everything from instinctive strategy and tactics, to execution. Several animal species work and hunt in groups. Two of the most well known are Lions and African Wild Dogs. Each has unique methods that are a combination of instinct and learned skills. These animals have mastered the complexity of working together, and use its benefits to survive in the wild.
Known Universe 3
01:10
Known Universe 3 01:10
Season three of this unique and fun science series which gives vital insights into a world we thought we knew.
Monster Fish 1
01:55
Monster Fish 1 01:55
Join Dr. Zeb Hogan on his quest to find the world's largest freshwater fish in some of the deepest rivers and most remote corners of the planet.
NG Wild series 1
02:40
NG Wild series 1 02:40
A series of guides into a world that is both fill us with wonder and fear.
Doomsday Preppers 2
02:45
Doomsday Preppers 2 02:45
Character driven series about ordinary people who go to extraordinary means to prepare for a natural, man-made or space bourne threat to the planet. Big personalities, amazing hoarding of equipment, food and supplies and a scientific eye added to see how likely the event will take place, and if they are in fact prepared enough if and when it strikes. Two people/families per hour...extreme personalities and incredible preparation plans and facilities...these are PREPPERS.
American Cougar
03:25
American Cougar 03:25
Lost In China 1
03:30
Lost In China 1 03:30
China is on the cusp of whole new era - one filled with growing prosperity, massive construction and social reinvention. But behind the changes is a country brimming with ancient traditions, unique culture and incredible history. As China reinvents itself, much of the past may be lost forever. But the modern China also allows us to see a new blending of old and new - and that's where Peter and Jeff Hutchens come in. These brothers have been photographing the world for National Geographic publications and television programs for years. Now they are off on their own adventure of a lifetime - an
Tiger Wars
04:15
Tiger Wars 04:15
World of The Wild 1
05:00
World of The Wild 1 05:00
A deeper journey into the crucial, fragile interdependence between animal life and the environment. Guided by the most up-to-date research we travel through jungles, forests, mountain ranges, deserts and oceans to discover animals, their habitats and the environment that sustains them. Their behavior, ability to develop, survive and adapt to a changing environment is evident.
Tiger's Revenge
05:50
Tiger's Revenge 05:50
Doomsday Preppers 2
06:05
Doomsday Preppers 2 06:05
Character driven series about ordinary people who go to extraordinary means to prepare for a natural, man-made or space bourne threat to the planet. Big personalities, amazing hoarding of equipment, food and supplies and a scientific eye added to see how likely the event will take place, and if they are in fact prepared enough if and when it strikes. Two people/families per hour...extreme personalities and incredible preparation plans and facilities...these are PREPPERS.
Wild 24 1
06:35
Wild 24 1 06:35
WILD 24 is a day-long journey that celebrates the eternal rhythm of light and dark in different locations around the world. The series follows the lives of unique and amazing animals as they live out their lives under a ticking clock. 
Beyond Magic With DMC 1
06:50
Beyond Magic With DMC 1 06:50
DMC explores the dark and often disturbing world of sorcery and witchcraft, among the oldest forms of magic. Entering a world where people believe the laws of nature can be subverted and the undead brought back to life DMCs ideas of what magic can achieve are pushed to their extremes.
The Lion Whisperer
07:25
The Lion Whisperer 07:25
Known Universe 3
07:35
Known Universe 3 07:35
Season three of this unique and fun science series which gives vital insights into a world we thought we knew.
Behind Russia's Frozen Curtain
08:15
Behind Russia's Frozen Curtain 08:15
Ultimate Survival Alaska 3
08:20
Ultimate Survival Alaska 3 08:20
One of the toughest competitions in the world is back for round three. Ultimate Survival Alaska returns with season three as twelve of the worlds toughest outdoorsmen face off against each other, Mother Nature, and their own will to survive. Four teams the Military, the Endurance team, the Alaskans, and the Lower 48 face forbidding peaks, deadly tidal waves, massive glaciers, bottomless crevasses, man-eating predators and treacherous whitewater. Each leg, teams have just 60 hours to make it from start to finish.surviving off the land with only the gear on their backs. No GPS. No phone. No m
Tiger's Revenge
09:05
Tiger's Revenge 09:05
Wild 24 1
09:55
Wild 24 1 09:55
WILD 24 is a day-long journey that celebrates the eternal rhythm of light and dark in different locations around the world. The series follows the lives of unique and amazing animals as they live out their lives under a ticking clock. 
Beyond Magic With DMC 1
10:35
Beyond Magic With DMC 1 10:35
DMC explores the dark and often disturbing world of sorcery and witchcraft, among the oldest forms of magic. Entering a world where people believe the laws of nature can be subverted and the undead brought back to life DMCs ideas of what magic can achieve are pushed to their extremes.
Wild Russia 1
10:40
Wild Russia 1 10:40
Spanning 11 time zones and one and a half continents, Russia retains one of the world's great wildernesses, dazzling in its extremes.
Monster Fish 1
11:20
Monster Fish 1 11:20
Join Dr. Zeb Hogan on his quest to find the world's largest freshwater fish in some of the deepest rivers and most remote corners of the planet.
Að austan (e)
00:00
Að austan (e) 00:00
Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs.
Atvinnupúlsinn
00:30
Atvinnupúlsinn 00:30
Ný þáttaröð af Atvinnupúlsinum þar sem fjallað er um atvinnulíf í Skagafirði.
Hvað segja bændur? (e)
01:00
Hvað segja bændur? (e) 01:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Að norðan (e)
01:30
Að norðan (e) 01:30
Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar.
Milli himins og jarðar (e)
02:00
Milli himins og jarðar (e) 02:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar.
Atvinnupúlsinn
02:30
Atvinnupúlsinn 02:30
Ný þáttaröð af Atvinnupúlsinum þar sem fjallað er um atvinnulíf í Skagafirði.
Hvað segja bændur? (e)
03:00
Hvað segja bændur? (e) 03:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Að norðan (e)
03:30
Að norðan (e) 03:30
Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar.
Milli himins og jarðar (e)
04:00
Milli himins og jarðar (e) 04:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar.
Atvinnupúlsinn
04:30
Atvinnupúlsinn 04:30
Ný þáttaröð af Atvinnupúlsinum þar sem fjallað er um atvinnulíf í Skagafirði.
Hvað segja bændur? (e)
05:00
Hvað segja bændur? (e) 05:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Að norðan (e)
05:30
Að norðan (e) 05:30
Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar.
Milli himins og jarðar (e)
06:00
Milli himins og jarðar (e) 06:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar.
Atvinnupúlsinn
06:30
Atvinnupúlsinn 06:30
Ný þáttaröð af Atvinnupúlsinum þar sem fjallað er um atvinnulíf í Skagafirði.
Hvað segja bændur? (e)
07:00
Hvað segja bændur? (e) 07:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Að norðan (e)
07:30
Að norðan (e) 07:30
Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar.
Milli himins og jarðar (e)
08:00
Milli himins og jarðar (e) 08:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar.
Atvinnupúlsinn
08:30
Atvinnupúlsinn 08:30
Ný þáttaröð af Atvinnupúlsinum þar sem fjallað er um atvinnulíf í Skagafirði.
Hvað segja bændur? (e)
09:00
Hvað segja bændur? (e) 09:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Að norðan (e)
09:30
Að norðan (e) 09:30
Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar.
Milli himins og jarðar (e)
10:00
Milli himins og jarðar (e) 10:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar.
Atvinnupúlsinn
10:30
Atvinnupúlsinn 10:30
Ný þáttaröð af Atvinnupúlsinum þar sem fjallað er um atvinnulíf í Skagafirði.
Hvað segja bændur? (e)
11:00
Hvað segja bændur? (e) 11:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Að norðan (e)
11:30
Að norðan (e) 11:30
Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar.
Milli himins og jarðar (e)
12:00
Milli himins og jarðar (e) 12:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar.
Atvinnupúlsinn
12:30
Atvinnupúlsinn 12:30
Ný þáttaröð af Atvinnupúlsinum þar sem fjallað er um atvinnulíf í Skagafirði.
Hvað segja bændur? (e)
13:00
Hvað segja bændur? (e) 13:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Að norðan (e)
13:30
Að norðan (e) 13:30
Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar.
Milli himins og jarðar (e)
14:00
Milli himins og jarðar (e) 14:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar.
Atvinnupúlsinn
14:30
Atvinnupúlsinn 14:30
Ný þáttaröð af Atvinnupúlsinum þar sem fjallað er um atvinnulíf í Skagafirði.
Hvað segja bændur? (e)
15:00
Hvað segja bændur? (e) 15:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Að norðan (e)
15:30
Að norðan (e) 15:30
Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar.
Milli himins og jarðar (e)
16:00
Milli himins og jarðar (e) 16:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar.
Atvinnupúlsinn
16:30
Atvinnupúlsinn 16:30
Ný þáttaröð af Atvinnupúlsinum þar sem fjallað er um atvinnulíf í Skagafirði.
Hvað segja bændur? (e)
17:00
Hvað segja bændur? (e) 17:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Að norðan (e)
17:30
Að norðan (e) 17:30
Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar.
Milli himins og jarðar (e)
18:00
Milli himins og jarðar (e) 18:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar.
Atvinnupúlsinn
18:30
Atvinnupúlsinn 18:30
Ný þáttaröð af Atvinnupúlsinum þar sem fjallað er um atvinnulíf í Skagafirði.
Hvað segja bændur? (e)
19:00
Hvað segja bændur? (e) 19:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Að norðan (e)
19:30
Að norðan (e) 19:30
Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar.
Að austan (e)
20:00
Að austan (e) 20:00
Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs.
Landsbyggðir
20:30
Landsbyggðir 20:30
Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.
Baksviðs (e)
21:00
Baksviðs (e) 21:00
Ný þáttaröð af Baksviðs, sem fjallar um tónlist og tónlistarmenn.
Milli himins og jarðar (e)
21:30
Milli himins og jarðar (e) 21:30
Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar.
Að austan (e)
22:00
Að austan (e) 22:00
Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs.
Landsbyggðir
22:30
Landsbyggðir 22:30
Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.
Baksviðs (e)
23:00
Baksviðs (e) 23:00
Ný þáttaröð af Baksviðs, sem fjallar um tónlist og tónlistarmenn.
Milli himins og jarðar (e)
23:30
Milli himins og jarðar (e) 23:30
Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar.
Að austan (e)
00:00
Að austan (e) 00:00
Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs.
Landsbyggðir
00:30
Landsbyggðir 00:30
Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.
Baksviðs (e)
01:00
Baksviðs (e) 01:00
Ný þáttaröð af Baksviðs, sem fjallar um tónlist og tónlistarmenn.
Milli himins og jarðar (e)
01:30
Milli himins og jarðar (e) 01:30
Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar.
Að austan (e)
02:00
Að austan (e) 02:00
Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs.
Landsbyggðir
02:30
Landsbyggðir 02:30
Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.
Baksviðs (e)
03:00
Baksviðs (e) 03:00
Ný þáttaröð af Baksviðs, sem fjallar um tónlist og tónlistarmenn.
Milli himins og jarðar (e)
03:30
Milli himins og jarðar (e) 03:30
Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar.
Að austan (e)
04:00
Að austan (e) 04:00
Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs.
Landsbyggðir
04:30
Landsbyggðir 04:30
Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.
Baksviðs (e)
05:00
Baksviðs (e) 05:00
Ný þáttaröð af Baksviðs, sem fjallar um tónlist og tónlistarmenn.
Milli himins og jarðar (e)
05:30
Milli himins og jarðar (e) 05:30
Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar.
Að austan (e)
06:00
Að austan (e) 06:00
Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs.
Landsbyggðir
06:30
Landsbyggðir 06:30
Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.
Baksviðs (e)
07:00
Baksviðs (e) 07:00
Ný þáttaröð af Baksviðs, sem fjallar um tónlist og tónlistarmenn.
Milli himins og jarðar (e)
07:30
Milli himins og jarðar (e) 07:30
Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar.
Að austan (e)
08:00
Að austan (e) 08:00
Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs.
Landsbyggðir
08:30
Landsbyggðir 08:30
Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.
Baksviðs (e)
09:00
Baksviðs (e) 09:00
Ný þáttaröð af Baksviðs, sem fjallar um tónlist og tónlistarmenn.
Milli himins og jarðar (e)
09:30
Milli himins og jarðar (e) 09:30
Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar.
Að austan (e)
10:00
Að austan (e) 10:00
Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs.
Landsbyggðir
10:30
Landsbyggðir 10:30
Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.
Baksviðs (e)
11:00
Baksviðs (e) 11:00
Ný þáttaröð af Baksviðs, sem fjallar um tónlist og tónlistarmenn.
Milli himins og jarðar (e)
11:30
Milli himins og jarðar (e) 11:30
Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar.
00:00
01:00
02:00
03:00
04:00
05:00
06:00
07:00
08:00
09:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
Alan Carr: Chatty Man
00:00
Alan Carr: Chatty Man 00:00
Pointless
00:45
Pointless 00:45
Police Interceptors
01:30
Police Interceptors 01:30
Rude(ish) Tube
02:15
Rude(ish) Tube 02:15
Richard Hammond's Crash Course
02:40
Richard Hammond's Crash Course 02:40
Top Gear
03:25
Top Gear 03:25
The Graham Norton Show
04:15
The Graham Norton Show 04:15
Rude(ish) Tube
05:00
Rude(ish) Tube 05:00
Live at the Apollo
05:25
Live at the Apollo 05:25
The Graham Norton Show
07:40
The Graham Norton Show 07:40
Come Dine with Me
08:25
Come Dine with Me 08:25
Rude(ish) Tube
08:50
Rude(ish) Tube 08:50
Pointless
09:40
Pointless 09:40
Live at the Apollo
11:10
Live at the Apollo 11:10
Top Gear
12:40
Top Gear 12:40
Louis Theroux: Behind Bars
13:30
Louis Theroux: Behind Bars 13:30
Louis Theroux: Under the Knife
14:20
Louis Theroux: Under the Knife 14:20
Louis Theroux: America's Medicated Kids
15:05
Louis Theroux: America's Medicated Kids 15:05
Rude(ish) Tube
16:00
Rude(ish) Tube 16:00
QI
16:25
QI 16:25
Police Interceptors
16:55
Police Interceptors 16:55
Pointless
17:40
Pointless 17:40
Top Gear
18:25
Top Gear 18:25
QI
19:15
QI 19:15
Live at the Apollo
20:15
Live at the Apollo 20:15
New: Fugitives
21:00
New: Fugitives 21:00
Louis Theroux: The Return of America's Most Hated Family
21:45
Louis Theroux: The Return of America's Most Hated Family 21:45
The Graham Norton Show
22:40
The Graham Norton Show 22:40
QI
00:15
QI 00:15
Pointless
00:45
Pointless 00:45
Police Interceptors
01:30
Police Interceptors 01:30
The Graham Norton Show
02:15
The Graham Norton Show 02:15
Rude(ish) Tube
04:35
Rude(ish) Tube 04:35
The Graham Norton Show
05:25
The Graham Norton Show 05:25
Come Dine with Me
08:25
Come Dine with Me 08:25
Rude(ish) Tube
08:50
Rude(ish) Tube 08:50
Pointless
09:35
Pointless 09:35
The Graham Norton Show
11:05
The Graham Norton Show 11:05
EM karla í handbolta 2018
17:05
EM karla í handbolta 2018 17:05
Bein útsending frá leik í milliriðli á EM karla í handbolta.
EM karla í handbolta 2018
19:20
EM karla í handbolta 2018 19:20
Bein útsending frá leik í milliriðli á EM karla í handbolta.
Supergirl
00:10
Supergirl 00:10
Þriðja þáttaröð þessara skemmtilegu og spennandi þátta úr smiðju DC Comics um Köru sem býr yfir sömu ofurkröftum og frændi hennar Clark Kent.
Arrow
00:55
Arrow 00:55
Sjötta þáttaröðin um ungan milljónamæring og glaumgosa sem snýr aftur eftir að hafa verið strandaglópur á eyðieyju í fimm ár og var talinn af. Núna er hann í hefndarhug og berst gegn glæpum og spillingu í skjóli.nætur en viðheldur ímynd glaumgosans á daginn.
Modern Family
01:40
Modern Family 01:40
Fimmta þáttaröðin af þessum sprenghlægilegu og sívinsælu gamanþáttum sem hlotið hafa einróma lof gagnrýnenda víða um heim. Fjölskyldurnar þrjár sem fylgst er með eru óborganlegar sem og aðstæðurnar sem þau lenda í hverju sinni.
Seinfeld
02:05
Seinfeld 02:05
Stöð 2 Gull sýnir nú þessa sígildu gamanþáttaröð eins og hún leggur sig, fjóra daga vikunnar og svo aftur um helgar. Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar kvenhylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega óendanlega smámunasamur og sérvitur. Sem betur fer á hann góða vini sem eru álíka duttlungafullir og hann sjálfur. Saman lenda þau Jerry, George, Elaine og Kramer oft í afkáralegum aðstæðum og taka upp á afar fáránlegum tiltækjum.
Friends
02:30
Friends 02:30
Sjöunda þáttaröðin um bestu vini allra landsmanna.
Tónlist
02:55
Tónlist 02:55
Fresh Off the Boat
18:00
Fresh Off the Boat 18:00
Gamanþættir um tævanska fjölskyldu sem flytur til Ameríku á tíunda áratugnum og freista þess að fá að upplifa ameríska drauminn.
Pretty Little Liars
18:25
Pretty Little Liars 18:25
Fimmta þáttaröðin af þessum dramatísku þáttum um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt leyndarmál.
New Girl
19:10
New Girl 19:10
Frábærir gamanþættir um Jess sem neyðist til að endurskoða líf sitt þegar hún kemst að því að kærastinn hennar er ekki við eina fjölina felldur. Hún finnur sér draumameðleigjendur þegar hún flytur inn með þremur karlmönnum og eru samskipti fjórmenninganna vægast sagt skopleg.
Modern Family
19:35
Modern Family 19:35
Fimmta þáttaröðin af þessum sprenghlægilegu og sívinsælu gamanþáttum sem hlotið hafa einróma lof gagnrýnenda víða um heim. Fjölskyldurnar þrjár sem fylgst er með eru óborganlegar sem og aðstæðurnar sem þau lenda í hverju sinni.
Seinfeld
20:00
Seinfeld 20:00
Stöð 2 Gull sýnir nú þessa sígildu gamanþáttaröð eins og hún leggur sig, fjóra daga vikunnar og svo aftur um helgar. Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar kvenhylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega óendanlega smámunasamur og sérvitur. Sem betur fer á hann góða vini sem eru álíka duttlungafullir og hann sjálfur. Saman lenda þau Jerry, George, Elaine og Kramer oft í afkáralegum aðstæðum og taka upp á afar fáránlegum tiltækjum.
Friends
20:25
Friends 20:25
Við sýnum nú vel valinn þátt af Vinum.
Supergirl
20:50
Supergirl 20:50
Þriðja þáttaröð þessara skemmtilegu og spennandi þátta úr smiðju DC Comics um Köru sem býr yfir sömu ofurkröftum og frændi hennar Clark Kent.
Arrow
21:35
Arrow 21:35
Sjötta þáttaröðin um ungan milljónamæring og glaumgosa sem snýr aftur eftir að hafa verið strandaglópur á eyðieyju í fimm ár og var talinn af. Núna er hann í hefndarhug og berst gegn glæpum og spillingu í skjóli.nætur en viðheldur ímynd glaumgosans á daginn.
Næturvaktin
22:20
Næturvaktin 22:20
Pirringurinn á milli Daníels og Georgs heldur áfram. Georg ræður nýjan starfsmann, Halla, sem er eins og snýttur úr nösinni á Georg. Ólafur kemur með dularfull skilaboð að handan eftir heimsókn til miðils.
Entourage
22:50
Entourage 22:50
Fimmta þáttaröðin um framabrölt Vincent og félaga í Hollywood. Medallin-bíómyndin sem átti að skjóta Vince aftur upp í hæstu hæðir stjörnuhiminsins floppaði algerlega og fékk skelfilega dóma. Vince gæti því ekki verið í verri málum og nú bíður þeirra Erics og Aris það ómögulega verkefni að finna eitthvað almennilegt fyrir þessa föllnu stjörnu að gera.
American Dad
23:20
American Dad 23:20
Tólfta teiknimyndaserían um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins.
Bob's Burger
23:45
Bob's Burger 23:45
Áttunda þáttaröðin af þessum skemmtilegu teiknimyndaþáttum um mann sem rekur hamborgarastað og skrautlega fjölskyldu hans.
Modern Family
00:10
Modern Family 00:10
Fimmta þáttaröðin af þessum sprenghlægilegu og sívinsælu gamanþáttum sem hlotið hafa einróma lof gagnrýnenda víða um heim. Fjölskyldurnar þrjár sem fylgst er með eru óborganlegar sem og aðstæðurnar sem þau lenda í hverju sinni.
Seinfeld
00:35
Seinfeld 00:35
Stöð 2 Gull sýnir nú þessa sígildu gamanþáttaröð eins og hún leggur sig, fjóra daga vikunnar og svo aftur um helgar. Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar kvenhylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega óendanlega smámunasamur og sérvitur. Sem betur fer á hann góða vini sem eru álíka duttlungafullir og hann sjálfur. Saman lenda þau Jerry, George, Elaine og Kramer oft í afkáralegum aðstæðum og taka upp á afar fáránlegum tiltækjum.
Friends
01:00
Friends 01:00
Við sýnum nú vel valinn þátt af Vinum.
Tónlist
01:25
Tónlist 01:25
Stóri og Litli
07:00
Stóri og Litli 07:00
Skemmtilegir þættir um tvo uppátækjasama félaga sem lenda í alls kyns ævintýrum.
Víkingurinn Viggó
07:13
Víkingurinn Viggó 07:13
Skemmtilegir þættir um víkingastrákinn Viggó og félaga hans sem eru duglegir að lenda í alls konar ævintýrum.
K3
07:27
K3 07:27
Frábærir teiknimyndaþættir um endalausa vináttu þriggja ósköp venjulegra stúlkna sem lifa í óvenjulegum heimi. Þær eru poppstjörnur sem eru á heimstúr og saman lenda þær í skemmtilegum og spennandi ævintýrum.
Mæja býfluga
07:38
Mæja býfluga 07:38
Skemmtilegir þættir um forvitnu bífluguna Mæju sem lendir í alls konar ævintýrum með vinum sínum, þeim Skildi, Villa og Max.
Tindur
07:50
Tindur 07:50
Skemmtilegir og spennandi teiknimyndaþættir um hinn fífldjarfa Tind sem býr í fjarlægu og framandi landi. Þegar frændi hans sem er mjög uppátækjasamur kemur í heimsókn úr stórborginni fara þeir saman sannkallaðar svaðilfarir og þeir rata í æðisleg ævintýri uppfull af spennandi verkefnum sem þeir þurfa að leysa í hverjum þætti.
Könnuðurinn Dóra
08:00
Könnuðurinn Dóra 08:00
Skemmtileg þáttaröð með vinsælustu vinkonu allra barna, Dóru og vinum hennar.
Mörgæsirnar frá Madagaskar
08:24
Mörgæsirnar frá Madagaskar 08:24
Doddi litli og Eyrnastór
08:47
Doddi litli og Eyrnastór 08:47
Það er alltaf líf og fjör í leikfangalandi þar sem Doddi, Eyrnastór galdraálfur, Dísa dúkka, Bleika kisa, Lási Lögga, Marta api, Bragi bifvélavirki og hrekkjalómarnir Klæki og Klói eiga heima.
Áfram Diego, áfram!
09:00
Áfram Diego, áfram! 09:00
Díegó er frændi Dóru landkönnuðar og er alltaf að lenda í spennandi ævintýrum því hann vinnur sem dýrabjörgunarmaður og þegar dýr lendir í vanda er hann ávallt til þjónustu reiðubúinn.
Svampur Sveinsson
09:24
Svampur Sveinsson 09:24
Bráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
Lalli
09:49
Lalli 09:49
Vinirnir Lalli og Yoko kenna okkur að teikna og sýna okkur hvernig ævintýrin geta lifnað við.
Mamma Mu
09:55
Mamma Mu 09:55
Mamma Mu er lærdómsfús kusa sem er stöðugt að lenda í óborganlegum ævintýrum með vini sínum Kráku.
Strumparnir
10:00
Strumparnir 10:00
Strumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
Hvellur keppnisbíll
10:25
Hvellur keppnisbíll 10:25
Hvellur er rauður, skemmtilegur og kraftmikill kappakstursbíll sem lendir í skemmtilegum ævintýrum á Silfurklakks-brautinni með vini sínum Bigga og öllum hinum kappakstursvinum sínum.
Ævintýraferðin
10:37
Ævintýraferðin 10:37
Litríkir og skemmtilegir þættir um Bjögga, Vagn, Sólmund, kúna Geirþrúði, Dugg, snigilinn Brján, stúlkuna Flóra og hundinn hennar Sám.
Gulla og grænjaxlarnir
10:49
Gulla og grænjaxlarnir 10:49
Skemmtilegir þættir um Gullu og grænjaxlana sem lenda í skemmtilegum ævintýrum og eru dugleg við að leysa ýmisskonar verkefni.
Stóri og Litli
11:00
Stóri og Litli 11:00
Skemmtilegir þættir um tvo uppátækjasama félaga sem lenda í alls kyns ævintýrum.
Víkingurinn Viggó
11:13
Víkingurinn Viggó 11:13
Skemmtilegir þættir um víkingastrákinn Viggó og félaga hans sem eru duglegir að lenda í alls konar ævintýrum.
K3
11:27
K3 11:27
Frábærir teiknimyndaþættir um endalausa vináttu þriggja ósköp venjulegra stúlkna sem lifa í óvenjulegum heimi. Þær eru poppstjörnur sem eru á heimstúr og saman lenda þær í skemmtilegum og spennandi ævintýrum.
Mæja býfluga
11:38
Mæja býfluga 11:38
Skemmtilegir þættir um forvitnu bífluguna Mæju sem lendir í alls konar ævintýrum með vinum sínum, þeim Skildi, Villa og Max.
Tindur
11:50
Tindur 11:50
Skemmtilegir og spennandi teiknimyndaþættir um hinn fífldjarfa Tind sem býr í fjarlægu og framandi landi. Þegar frændi hans sem er mjög uppátækjasamur kemur í heimsókn úr stórborginni fara þeir saman sannkallaðar svaðilfarir og þeir rata í æðisleg ævintýri uppfull af spennandi verkefnum sem þeir þurfa að leysa í hverjum þætti.
Könnuðurinn Dóra
12:00
Könnuðurinn Dóra 12:00
Skemmtileg þáttaröð með vinsælustu vinkonu allra barna, Dóru og vinum hennar.
Mörgæsirnar frá Madagaskar
12:24
Mörgæsirnar frá Madagaskar 12:24
Doddi litli og Eyrnastór
12:47
Doddi litli og Eyrnastór 12:47
Það er alltaf líf og fjör í leikfangalandi þar sem Doddi, Eyrnastór galdraálfur, Dísa dúkka, Bleika kisa, Lási Lögga, Marta api, Bragi bifvélavirki og hrekkjalómarnir Klæki og Klói eiga heima.
Áfram Diego, áfram!
13:00
Áfram Diego, áfram! 13:00
Díegó er frændi Dóru landkönnuðar og er alltaf að lenda í spennandi ævintýrum því hann vinnur sem dýrabjörgunarmaður og þegar dýr lendir í vanda er hann ávallt til þjónustu reiðubúinn.
Svampur Sveinsson
13:24
Svampur Sveinsson 13:24
Bráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
Lalli
13:49
Lalli 13:49
Vinirnir Lalli og Yoko kenna okkur að teikna og sýna okkur hvernig ævintýrin geta lifnað við.
Mamma Mu
13:55
Mamma Mu 13:55
Mamma Mu er lærdómsfús kusa sem er stöðugt að lenda í óborganlegum ævintýrum með vini sínum Kráku.
Strumparnir
14:00
Strumparnir 14:00
Strumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
Hvellur keppnisbíll
14:25
Hvellur keppnisbíll 14:25
Hvellur er rauður, skemmtilegur og kraftmikill kappakstursbíll sem lendir í skemmtilegum ævintýrum á Silfurklakks-brautinni með vini sínum Bigga og öllum hinum kappakstursvinum sínum.
Ævintýraferðin
14:37
Ævintýraferðin 14:37
Litríkir og skemmtilegir þættir um Bjögga, Vagn, Sólmund, kúna Geirþrúði, Dugg, snigilinn Brján, stúlkuna Flóra og hundinn hennar Sám.
Gulla og grænjaxlarnir
14:49
Gulla og grænjaxlarnir 14:49
Skemmtilegir þættir um Gullu og grænjaxlana sem lenda í skemmtilegum ævintýrum og eru dugleg við að leysa ýmisskonar verkefni.
Stóri og Litli
15:00
Stóri og Litli 15:00
Skemmtilegir þættir um tvo uppátækjasama félaga sem lenda í alls kyns ævintýrum.
Víkingurinn Viggó
15:13
Víkingurinn Viggó 15:13
Skemmtilegir þættir um víkingastrákinn Viggó og félaga hans sem eru duglegir að lenda í alls konar ævintýrum.
K3
15:27
K3 15:27
Frábærir teiknimyndaþættir um endalausa vináttu þriggja ósköp venjulegra stúlkna sem lifa í óvenjulegum heimi. Þær eru poppstjörnur sem eru á heimstúr og saman lenda þær í skemmtilegum og spennandi ævintýrum.
Mæja býfluga
15:38
Mæja býfluga 15:38
Skemmtilegir þættir um forvitnu bífluguna Mæju sem lendir í alls konar ævintýrum með vinum sínum, þeim Skildi, Villa og Max.
Tindur
15:50
Tindur 15:50
Skemmtilegir og spennandi teiknimyndaþættir um hinn fífldjarfa Tind sem býr í fjarlægu og framandi landi. Þegar frændi hans sem er mjög uppátækjasamur kemur í heimsókn úr stórborginni fara þeir saman sannkallaðar svaðilfarir og þeir rata í æðisleg ævintýri uppfull af spennandi verkefnum sem þeir þurfa að leysa í hverjum þætti.
Könnuðurinn Dóra
16:00
Könnuðurinn Dóra 16:00
Skemmtileg þáttaröð með vinsælustu vinkonu allra barna, Dóru og vinum hennar.
Mörgæsirnar frá Madagaskar
16:24
Mörgæsirnar frá Madagaskar 16:24
Doddi litli og Eyrnastór
16:47
Doddi litli og Eyrnastór 16:47
Það er alltaf líf og fjör í leikfangalandi þar sem Doddi, Eyrnastór galdraálfur, Dísa dúkka, Bleika kisa, Lási Lögga, Marta api, Bragi bifvélavirki og hrekkjalómarnir Klæki og Klói eiga heima.
Áfram Diego, áfram!
17:00
Áfram Diego, áfram! 17:00
Díegó er frændi Dóru landkönnuðar og er alltaf að lenda í spennandi ævintýrum því hann vinnur sem dýrabjörgunarmaður og þegar dýr lendir í vanda er hann ávallt til þjónustu reiðubúinn.
Svampur Sveinsson
17:24
Svampur Sveinsson 17:24
Bráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
Lalli
17:49
Lalli 17:49
Vinirnir Lalli og Yoko kenna okkur að teikna og sýna okkur hvernig ævintýrin geta lifnað við.
Mamma Mu
17:55
Mamma Mu 17:55
Mamma Mu er lærdómsfús kusa sem er stöðugt að lenda í óborganlegum ævintýrum með vini sínum Kráku.
Strumparnir
18:00
Strumparnir 18:00
Strumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
Hvellur keppnisbíll
18:25
Hvellur keppnisbíll 18:25
Hvellur er rauður, skemmtilegur og kraftmikill kappakstursbíll sem lendir í skemmtilegum ævintýrum á Silfurklakks-brautinni með vini sínum Bigga og öllum hinum kappakstursvinum sínum.
Ævintýraferðin
18:37
Ævintýraferðin 18:37
Litríkir og skemmtilegir þættir um Bjögga, Vagn, Sólmund, kúna Geirþrúði, Dugg, snigilinn Brján, stúlkuna Flóra og hundinn hennar Sám.
Gulla og grænjaxlarnir
18:49
Gulla og grænjaxlarnir 18:49
Skemmtilegir þættir um Gullu og grænjaxlana sem lenda í skemmtilegum ævintýrum og eru dugleg við að leysa ýmisskonar verkefni.
Lukku Láki
19:00
Lukku Láki 19:00
Skemmtileg teiknimynd um kúrekann Lukku Láka sem ferðast um villta vestrið og heldur uppi friði. Hann lendir oft í því að þurfa að hafa uppi á Dalton bræðrum en það gerir hann með dyggri aðstoð fákans Léttfeta og oft á tíðum varðhundsins Rattata.
Könnuðurinn Dóra
07:00
Könnuðurinn Dóra 07:00
Skemmtileg þáttaröð með vinsælustu vinkonu allra barna, Dóru og vinum hennar.
Mörgæsirnar frá Madagaskar
07:24
Mörgæsirnar frá Madagaskar 07:24
Doddi litli og Eyrnastór
07:47
Doddi litli og Eyrnastór 07:47
Það er alltaf líf og fjör í leikfangalandi þar sem Doddi, Eyrnastór galdraálfur, Dísa dúkka, Bleika kisa, Lási Lögga, Marta api, Bragi bifvélavirki og hrekkjalómarnir Klæki og Klói eiga heima.
Áfram Diego, áfram!
08:00
Áfram Diego, áfram! 08:00
Díegó er frændi Dóru landkönnuðar og er alltaf að lenda í spennandi ævintýrum því hann vinnur sem dýrabjörgunarmaður og þegar dýr lendir í vanda er hann ávallt til þjónustu reiðubúinn.
Svampur Sveinsson
08:24
Svampur Sveinsson 08:24
Bráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
Lalli
08:49
Lalli 08:49
Vinirnir Lalli og Yoko kenna okkur að teikna og sýna okkur hvernig ævintýrin geta lifnað við.
Mamma Mu
08:55
Mamma Mu 08:55
Mamma Mu er lærdómsfús kusa sem er stöðugt að lenda í óborganlegum ævintýrum með vini sínum Kráku.
Strumparnir
09:00
Strumparnir 09:00
Strumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
Hvellur keppnisbíll
09:25
Hvellur keppnisbíll 09:25
Hvellur er rauður, skemmtilegur og kraftmikill kappakstursbíll sem lendir í skemmtilegum ævintýrum á Silfurklakks-brautinni með vini sínum Bigga og öllum hinum kappakstursvinum sínum.
Ævintýraferðin
09:37
Ævintýraferðin 09:37
Litríkir og skemmtilegir þættir um Bjögga, Vagn, Sólmund, kúna Geirþrúði, Dugg, snigilinn Brján, stúlkuna Flóra og hundinn hennar Sám.
Gulla og grænjaxlarnir
09:49
Gulla og grænjaxlarnir 09:49
Skemmtilegir þættir um Gullu og grænjaxlana sem lenda í skemmtilegum ævintýrum og eru dugleg við að leysa ýmisskonar verkefni.
Stóri og Litli
10:00
Stóri og Litli 10:00
Skemmtilegir þættir um tvo uppátækjasama félaga sem lenda í alls kyns ævintýrum.
Víkingurinn Viggó
10:13
Víkingurinn Viggó 10:13
Skemmtilegir þættir um víkingastrákinn Viggó og félaga hans sem eru duglegir að lenda í alls konar ævintýrum.
K3
10:27
K3 10:27
Frábærir teiknimyndaþættir um endalausa vináttu þriggja ósköp venjulegra stúlkna sem lifa í óvenjulegum heimi. Þær eru poppstjörnur sem eru á heimstúr og saman lenda þær í skemmtilegum og spennandi ævintýrum.
Mæja býfluga
10:38
Mæja býfluga 10:38
Skemmtilegir þættir um forvitnu bífluguna Mæju sem lendir í alls konar ævintýrum með vinum sínum, þeim Skildi, Villa og Max.
Tindur
10:50
Tindur 10:50
Skemmtilegir og spennandi teiknimyndaþættir um hinn fífldjarfa Tind sem býr í fjarlægu og framandi landi. Þegar frændi hans sem er mjög uppátækjasamur kemur í heimsókn úr stórborginni fara þeir saman sannkallaðar svaðilfarir og þeir rata í æðisleg ævintýri uppfull af spennandi verkefnum sem þeir þurfa að leysa í hverjum þætti.
Könnuðurinn Dóra
11:00
Könnuðurinn Dóra 11:00
Skemmtileg þáttaröð með vinsælustu vinkonu allra barna, Dóru og vinum hennar.
Mörgæsirnar frá Madagaskar
11:24
Mörgæsirnar frá Madagaskar 11:24
Doddi litli og Eyrnastór
11:47
Doddi litli og Eyrnastór 11:47
Það er alltaf líf og fjör í leikfangalandi þar sem Doddi, Eyrnastór galdraálfur, Dísa dúkka, Bleika kisa, Lási Lögga, Marta api, Bragi bifvélavirki og hrekkjalómarnir Klæki og Klói eiga heima.
00:00
01:00
02:00
03:00
04:00
05:00
06:00
07:00
08:00
09:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
MAN
00:00
MAN 00:00
Nýr og glæsilegur kvennaþáttur í umsjón MAN tímaritsins, allt um lífstíl, heilsu, hönnun, sambönd og fleira. Umsjón: Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð.
Sögustund
01:00
Sögustund 01:00
Sögustund er vettvangur rithöfunda og sagnaskálda til að segja frá bókum sínum og fræðum.
Markaðstorgið
01:30
Markaðstorgið 01:30
Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu.
MAN
02:00
MAN 02:00
Nýr og glæsilegur kvennaþáttur í umsjón MAN tímaritsins, allt um lífstíl, heilsu, hönnun, sambönd og fleira. Umsjón: Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð.
Sögustund
03:00
Sögustund 03:00
Sögustund er vettvangur rithöfunda og sagnaskálda til að segja frá bókum sínum og fræðum.
Markaðstorgið
03:30
Markaðstorgið 03:30
Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu.
MAN
04:00
MAN 04:00
Nýr og glæsilegur kvennaþáttur í umsjón MAN tímaritsins, allt um lífstíl, heilsu, hönnun, sambönd og fleira. Umsjón: Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð.
Sögustund
05:00
Sögustund 05:00
Sögustund er vettvangur rithöfunda og sagnaskálda til að segja frá bókum sínum og fræðum.
Markaðstorgið
05:30
Markaðstorgið 05:30
Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu.
MAN
06:00
MAN 06:00
Nýr og glæsilegur kvennaþáttur í umsjón MAN tímaritsins, allt um lífstíl, heilsu, hönnun, sambönd og fleira. Umsjón: Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð.
Sögustund
07:00
Sögustund 07:00
Sögustund er vettvangur rithöfunda og sagnaskálda til að segja frá bókum sínum og fræðum.
Markaðstorgið
07:30
Markaðstorgið 07:30
Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu.
MAN
08:00
MAN 08:00
Nýr og glæsilegur kvennaþáttur í umsjón MAN tímaritsins, allt um lífstíl, heilsu, hönnun, sambönd og fleira. Umsjón: Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð.
Sögustund
09:00
Sögustund 09:00
Sögustund er vettvangur rithöfunda og sagnaskálda til að segja frá bókum sínum og fræðum.
Markaðstorgið
09:30
Markaðstorgið 09:30
Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu.
MAN
10:00
MAN 10:00
Nýr og glæsilegur kvennaþáttur í umsjón MAN tímaritsins, allt um lífstíl, heilsu, hönnun, sambönd og fleira. Umsjón: Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð.
Sögustund
11:00
Sögustund 11:00
Sögustund er vettvangur rithöfunda og sagnaskálda til að segja frá bókum sínum og fræðum.
Markaðstorgið
11:30
Markaðstorgið 11:30
Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu.
MAN
12:00
MAN 12:00
Nýr og glæsilegur kvennaþáttur í umsjón MAN tímaritsins, allt um lífstíl, heilsu, hönnun, sambönd og fleira. Umsjón: Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð.
Sögustund
13:00
Sögustund 13:00
Sögustund er vettvangur rithöfunda og sagnaskálda til að segja frá bókum sínum og fræðum.
Markaðstorgið
13:30
Markaðstorgið 13:30
Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu.
MAN
14:00
MAN 14:00
Nýr og glæsilegur kvennaþáttur í umsjón MAN tímaritsins, allt um lífstíl, heilsu, hönnun, sambönd og fleira. Umsjón: Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð.
Sögustund
15:00
Sögustund 15:00
Sögustund er vettvangur rithöfunda og sagnaskálda til að segja frá bókum sínum og fræðum.
Markaðstorgið
15:30
Markaðstorgið 15:30
Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu.
MAN
16:00
MAN 16:00
Nýr og glæsilegur kvennaþáttur í umsjón MAN tímaritsins, allt um lífstíl, heilsu, hönnun, sambönd og fleira. Umsjón: Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð.
Sögustund
17:00
Sögustund 17:00
Sögustund er vettvangur rithöfunda og sagnaskálda til að segja frá bókum sínum og fræðum.
Markaðstorgið
17:30
Markaðstorgið 17:30
Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu.
MAN
18:00
MAN 18:00
Nýr og glæsilegur kvennaþáttur í umsjón MAN tímaritsins, allt um lífstíl, heilsu, hönnun, sambönd og fleira. Umsjón: Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð.
Sögustund
19:00
Sögustund 19:00
Sögustund er vettvangur rithöfunda og sagnaskálda til að segja frá bókum sínum og fræðum.
Markaðstorgið
19:30
Markaðstorgið 19:30
Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu.
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta
20:00
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 20:00
Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf.
Mannamál
20:30
Mannamál 20:30
Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Hér ræðir Sigmundur Ernir Rúnarsson við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. Nýr viðmælandi á fimmtudagskvöldum kl.20.30 en þátturinn er endursýndur á föstudögum, um helgar og á mánudögum
Heimildarmynd
21:00
Heimildarmynd 21:00
Vel valdir heimildaþættir úr safni Hringbrautar.
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta
22:00
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 22:00
Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf.
Mannamál
22:30
Mannamál 22:30
Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Hér ræðir Sigmundur Ernir Rúnarsson við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. Nýr viðmælandi á fimmtudagskvöldum kl.20.30 en þátturinn er endursýndur á föstudögum, um helgar og á mánudögum
Heimildarmynd
23:00
Heimildarmynd 23:00
Vel valdir heimildaþættir úr safni Hringbrautar.
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta
00:00
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 00:00
Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf.
Mannamál
00:30
Mannamál 00:30
Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Hér ræðir Sigmundur Ernir Rúnarsson við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. Nýr viðmælandi á fimmtudagskvöldum kl.20.30 en þátturinn er endursýndur á föstudögum, um helgar og á mánudögum
Heimildarmynd
01:00
Heimildarmynd 01:00
Vel valdir heimildaþættir úr safni Hringbrautar.
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta
02:00
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 02:00
Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf.
Mannamál
02:30
Mannamál 02:30
Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Hér ræðir Sigmundur Ernir Rúnarsson við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. Nýr viðmælandi á fimmtudagskvöldum kl.20.30 en þátturinn er endursýndur á föstudögum, um helgar og á mánudögum
Heimildarmynd
03:00
Heimildarmynd 03:00
Vel valdir heimildaþættir úr safni Hringbrautar.
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta
04:00
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 04:00
Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf.
Mannamál
04:30
Mannamál 04:30
Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Hér ræðir Sigmundur Ernir Rúnarsson við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. Nýr viðmælandi á fimmtudagskvöldum kl.20.30 en þátturinn er endursýndur á föstudögum, um helgar og á mánudögum
Heimildarmynd
05:00
Heimildarmynd 05:00
Vel valdir heimildaþættir úr safni Hringbrautar.
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta
06:00
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 06:00
Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf.
Mannamál
06:30
Mannamál 06:30
Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Hér ræðir Sigmundur Ernir Rúnarsson við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. Nýr viðmælandi á fimmtudagskvöldum kl.20.30 en þátturinn er endursýndur á föstudögum, um helgar og á mánudögum
Heimildarmynd
07:00
Heimildarmynd 07:00
Vel valdir heimildaþættir úr safni Hringbrautar.
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta
08:00
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 08:00
Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf.
Mannamál
08:30
Mannamál 08:30
Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Hér ræðir Sigmundur Ernir Rúnarsson við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. Nýr viðmælandi á fimmtudagskvöldum kl.20.30 en þátturinn er endursýndur á föstudögum, um helgar og á mánudögum
Heimildarmynd
09:00
Heimildarmynd 09:00
Vel valdir heimildaþættir úr safni Hringbrautar.
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta
10:00
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 10:00
Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf.
Mannamál
10:30
Mannamál 10:30
Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Hér ræðir Sigmundur Ernir Rúnarsson við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. Nýr viðmælandi á fimmtudagskvöldum kl.20.30 en þátturinn er endursýndur á föstudögum, um helgar og á mánudögum
Heimildarmynd
11:00
Heimildarmynd 11:00
Vel valdir heimildaþættir úr safni Hringbrautar.