Hafnarhús - Listasafn Reykjavíkur

Hafnarhús - Listasafn Reykjavíkur

Listasafn Reykjavíkur hefur umsjón með listaverkaeign borgarinnar. Reykjavíkurborg ber ábyrgð á stjórnun og fjármögnun safnsins. Listasafn Reykjavíkur samanstendur af fjórum aðskildum safneignum: Almennri safneign Reykjavíkurborgar, Errósafni, Kjarvalssafni og Ásmundarsafni. Í Hafnarhúsinu eru heimkynni Errósafnsins og þar eru reglulegar sýningar á verkum listamannsins, ásamt öðrum sýningum

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík

0000000 / 1111111

Heimasíða