Ráðhús Reykjavíkur

Ráðhús Reykjavíkur

Ráðhús Reykjavíkur er glæsileg bygging í norðurenda Tjarnarinnar. Svipmikið og nútímalegt húsið er hlutlaus miðja Reykjavíkur sem tengir saman náttúru, vatn og fuglalíf. Húsið var opnað 1992 og hýsir starfsemi borgarstjórnar og borgarstjóra Reykjavíkur.Á jarðhæð er upplýsingaborð og stórt opið rými sem nýtt er bæði til funda- og sýningarhalds.

Tjarnargata 11, 101 Reykjavík

Heimasíða