Norræna húsið

Norræna húsið

Norræna húsið í Reykjavík er hannað af hinum heimsþekkta finnska arkitekt Alvar Aalto. Norðurlöndin fimm, Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð stóðu að byggingu hússins sem var vígt 24. ágúst 1968. Húsið er eitt af síðustu verkum Alvar Aalto á annars löngum og umfangsríkum ferli. Frá upphafi hefur húsið haft það hlutverk að vera vettvangur fyrir kynningu á norrænni menningu og norrænt samstarf.

Sturlugötu 5, 101 Reykjavík

Heimasíða