Söngvaskáld FTT

Söngvaskáld FTT

Söngvaskáld FTT koma fram á þrennum tónleikum í Græna herberginu dagana 22.feb, 22.mars og 19.apríl. Innan vébanda FTT (Félags tónskálda og textahöfunda) eru velflestir okkar afkastamestu tón- og textahöfunda og fá áhorfendur að sjá 12 þeirrra í návígi á þessum þremur kvöldum. Fjórir koma fram í hvert sinn og þann 22.febrúar mæta á sviðið þau Jón Jónsson, Elín Ey, Teitur og Unnur Sara Eldjárn.

Frá: 22. feb. 2017 kl. 21:00–22:00
Til: 22. mar. 2017 kl. 21:00–22:00
Viðburði er lokið

Græna herbergið

Lækjargata 6a, 101 Reykjavík

Vefsíða viðburðar

Kaupa miða

+ SKRÁ VIÐBURÐ