Helgi Jónsson, Tina Dickow, Marianne Lewandowski & Dennis Ahlgren

Helgi Jónsson með Tinu Dickow, Marianne Lewandowski og Dennis Ahlgren

Nú gefst tækifæri til að sjá og heyra Helga Hrafn Jónsson á sviði á Íslandi. Hann hefur haldið sig á hliðarlínunni í íslensku tónlistarlífi en ferðast vítt og breitt um heiminn, bæði með eigin tónlist og ásamt eiginkonu sinni, Tinu Dickow. Helgi hefur nýlega lokið við fjórðu breiðskífu sína og mun í apríl hefja tónleikaferð í hinu virta Thalia Theater í Hamborg.

Áður en lagt verður af stað koma þau Dennis Ahlgren og Marianne Lewandowski til liðs við Helga og Tinu í Kaldalóni Hörpu.

22. mar. 2017 kl. 19:30–21:00
Viðburði er lokið

Harpa

Austurbakka 2, 101 Reykjavík

+354 528 5000

Vefsíða viðburðar

Kaupa miða

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ