Freyjujazz // Myra Melford

Freyjujazz // Myra Melford

Bandaríski píanistinn Myra Melford leikur einleikstónleika á Freyjujazz í Listasafni Íslands þriðjudaginn 21. mars kl 12:15. Miðaverð 1500 kr. og frítt inn á tónleikana fyrir grunnskólabörn. Með þessari tónleikaröð gerum við konur í jazzi sýnilegri og aukum á fjölbreytnina. Listasafn Íslands býður upp á skemmtilegt umhverfi til að njóta tónlistar í húsi tileinkuðu list. Kaffihúsið í Listasafni Íslands verður með hádegistilboð að tónleikum loknum.

21. mar. 2017 kl. 12:15–12:45
Viðburði er lokið

Listasafn Íslands

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík

+354 515 9620

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ