Trompet virtúós blæs

Trompet virtúós blæs

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna heldur tónleika í Seltjarnarneskirkju 26. mars næstkomandi klukkan 17.00 

Á efnisskránni verður:
Johannes Brahms: Tragische Ouverture
Georg Philipp Telemann: Trompetkonsert í D-dúr
Oliver Kentish: Night Music fyrir trompet og strengjasveit (frumflutningur)
Edvard Grieg. Peer Gynt svíta #1
Einleikari er ekki af verri endanum. David Coleman er þekktur virtúós, kammerleikari og kennari frá Bandaríkjunum. Við í hljómsveitinni erum gríðarlega heppin að fá hann til að spila með okkur. 

26. mar. 2017 kl. 17:00–18:30
Viðburði er lokið

Seltjarnarneskirkja

Kirkjubraut 2, 170 Seltjarnarnes

+354 561 1550

Viðburður á Facebook

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ