Mattias Nilsson jass píanleikari - Dreams of Belonging

Mattias Nilsson jass píanleikari - Dreams of Belonging

Mattias Nilsson er sænskur margverðlaunaður píanisti og tónskáld. Hann hefur spilað víða um heim og nú spilar hann af fingrum fram á Íslandi.

Mattias Nilson er einn af þekktari jazzpíanistum Svíþjóður og sankar til sín verðlaunum. Hann hefur haldið tónleika víða um heim og mun nú spila af fingrum fram á Íslandi. Matttias (f. 1980)  hefur einnig vakið athygli fyrir tónsmíðar sínar og gaf í fyrra út sína fyrstu sólóplötu  sem líkt og tónleikar hans ber heitið „Dreams of belonging.“  Hann er þekktur fyrir sérstakan stíl, sem er einstök blanda af jasstónlist og norrænnni þjóðlagatónlist.

MIðar á midi.is

Léttur kvöldverður í veitingastofunum á sanngjörnu verði frá kl.18.30, borðapantanir í síma 511-1904 eða á hannesarholt@hannesarholt.is

-------------------------------

„What a musician, he owns such a great sense for the mystique of the black and white keys.“ (SydÖstran, SE) 

Official Website https://www.mattiasnilsson.com

21. apr. 2017 - 22. apr. 2017
Viðburði er lokið

Hannesarholt, Grundarstíg 10

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík

Vefsíða viðburðar

Kaupa miða

Viðburður á Facebook

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ