Kiasmos

Kiasmos

Raftónlistardúettinn Kiasmos snýr aftur á Húrra 30. september 2017. Þeir gefa út glænýja EP plötu, “Blurred”, 6. október nk. hjá þýska útgáfufyritækinu Erased Tapes. Kiasmos er skipuð þeim Ólafi Arnalds og Janusi Rasmussen.

Sérstakt “early bird” miðaverð er 2.000 kr. til 8. september en 2.500 kr eftir það. Hús opnar kl. 21.

30. sep. 2017 kl. 22:00–23:00
Viðburði er lokið

Húrra

Tryggvagata 22, 101 Reykjavík

Vefsíða viðburðar

Kaupa miða

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ