Aristo Sham - Einleikstónleikar

Aristo Sham - Einleikstónleikar

Aristo Sham er rísandi stjarna í píanóheiminum og hefur hlotið fjölmörg verðlaun í alþjóðlegum keppnum á ferli sínum. Hann kemur til okkar beint frá tónleikahaldi í Bandaríkjunum á ferð sinni yfir hafið ásamt kennara sínum Juliu Mustonen-Dahlkvist. Hún er aðalfyrirlesari á 3. Innanlandsráðstefnu EPTA. Tónleikar Aristo Sham eru einstakur listviðburður á heimsvísu sem unnendur píanótónlistar láta ekki framhjá sér fara.

Aðgangseyrir: kr. 2500 / 1500 fyrir námsmenn, aldraða og öryrkja.

Efnisskrá:
Scarlatti: Þrjár Sónötur K. 551 í B-dúr K. 213 í d-moll , K. 96 í D-dúr 
Scriabin: Sónata Nr. 9 "Black Mass", óp. 68 
Liszt: Après une lecture de Dante, Fantasia quasi Sonata

Hlé 

Brahms: Tilbrigði og fúga um stef eftir Händel, óp. 24 
Barber: Sónata í Es-dúr, óp. 26

-------

Rising star pianist Aristo Sham will perform a recital as the highlight of the 3rd EPTA Iceland Conference. Sham is a price winning artist and his performance of many of the key works of the piano literature is not to be missed. Sham is student of key note speaker Professor Julia Mustonen-Dahlkvist. 

Admission: isk 2500 / 1500 for students, elderly and the disabled.

Programme:
Scarlatti: 3 Keyboard Sonatas: K. 551 in B-flat major, K. 213 in D minor, K. 96 in D major
Scriabin: Sonata No. 9 "Black Mass", Op. 68
Liszt: Après une lecture de Dante, Fantasia quasi Sonata

interval

Brahms: Variations and Fugue on a Theme by Handel, Op. 24
Barber: Piano Sonata

14. jan. kl. 17:30–19:00
Viðburði er lokið

Hljómahöllin

Hjallavegur 2, 230 Keflavík

420 1030

Vefsíða viðburðar

Viðburður á Facebook

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ