Sögusafnið / The Saga Museum

Sögusafnið / The Saga Museum

Hér er sögð saga fyrstu landsnámsmannanna á einstakan og lifandi hátt. Sögusafnið endurskapar helstu viðburði úr sögu Íslands, viðburðir sem mótuðu örlög okkar sem þjóðar og undirstrika okkar helstu styrkleika og sérstöðu. Gestir eru leiddir í gegnum safnið með hljóðleiðsögn, boðið er upp á sjö tungumál: ensku, frönsku, þýsku, rússnesku, spænsku, sænsku og íslensku. Einnig bjóðum við upp á aðstöðu til að máta búninga, prufa hringabrynju og taka myndir af sér í fullum herklæðum!

Frá: 19. feb. kl. 10:00–18:00
Til: 31. mar. kl. 10:00–18:00

Sögusafnið, Grandagarði

Grandagarður 2, 101 Reykjavík

Vefsíða viðburðar

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ