NORÐUR OG NIÐUR: Dec 30th Day Ticket

NORÐUR OG NIÐUR: Dec 30th Day Ticket

LAUGARDAGUR
SALA DAGPASSA HEFST FIMMTUDAGINN 26. OKTÓBER KL. 10

ATHUGIÐ: TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI!

Sigur Rós stendur fyrir veigamikilli listahátíð dagana 27. til 30. desember þar sem vinir og samverkafólk hljómsveitarinnar munu koma fram í öllum mögulegum og ómögulegum plássum sem finna má í Hörpu.

Þau atriði sem staðfest eru á laugardeginum 30. desember eru:
Jarvis Cocker (UK),
Stars of the Lid (US),
Sin Fang, Sóley & Örvar Smárason (IS),
Ulrich Schnauss (DE),
Íslenski dansflokkurinn (IS),
Amiina (IS),
Gyða (IS),
Liminal – Sigur Rós Soundbath (IS)

Fleiri atriði verða staðfest síðar.

Tenglar:

DAGSKRÁIN 27. DESEMBER
DAGSRÁIN 28. DESEMBER
DAGSKRÁIN 29.
DESEMBER
SALA Á 4-DAGA PÖSSUM

Umsjón Sena Live

 

Frá: 27. des. 2017 kl. 20:00–22:00
Til: 30. des. 2017 kl. 20:00–22:00
Viðburði er lokið

Harpa

Austurbakka 2, 101 Reykjavík

+354 528 5000

Vefsíða viðburðar

Kaupa miða

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ