G. Rossini: Petite Messe Solennelle

Rossini: Petite Messe Solennelle

Í þetta sinn verður Petite Messe Solennelle flutt eins og Rossini vildi helst að það væri flutt, með kór, fjórum einsöngvurum og einfaldri hljóðfæraskipan. Flytjendur eru: Kór Neskirkju, Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Sesselja Kristjánsdóttir messósópran, Gissur Páll Gissurarson tenór og Fjölnir Ólafsson bassi. Píanóleikur er í höndum þeirra Hrannar Þráinsdóttur og Evu Þyriar Hilmarsdóttur og Erla Rut Káradóttir leikur á harmóníum. Stjórnandi er Steingrímur Þórhallsson.

18. nóv. 2017 kl. 17:00–19:00
Viðburði er lokið

Neskirkja við Hagatorg

Hagatorg, 107 Reykjavík

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ