Sálin meðal strengjanna - víólan

Sálin meðal strengjanna - víólan

Ásdís Valdimarsdóttir og Marcel Worms

?Verk fyrir víólu og píanó eftir ofsótt tónskáld 20. aldar. Flest verkanna verða nú flutt í fyrsta sinn á Íslandi. Tónskáld verkanna voru gyðingar sem þurftu að flýja heimslóðir sínar og/eða voru ofsóttir. Meðal þeirra eru Mieczyslaw Weinberg, Hans Gál, Dick Kattenburg og Dmitri Shostakovich.

20. jan. kl. 16:00–18:00

Salurinn í Kópavogi

Hamraborg 6, 200 Kópavogur

+354 44 17 500

Vefsíða viðburðar

Kaupa miða

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ