Lunchtime Classics | Wagner´s Wesendonck-poems

Klassík í hádeginu | Elsa Waage og Nína Margrét Grímsdóttir flytja ljóðasöngva Wagners

Nína Margrét Grímsdóttir verður með kveðjutónleika í tónleikaröðinni Klassík í hádeginu sem haldin hefur verið í Gerðubergi frá árinu 2008. Á tónleikunum í Gerðubergi flytja þær Elsa Waage, mezzosópran, og Nína Margrét Grímsdóttir, píanóleikari, Wesendonck-ljóð Richard Wagners frá árunum 1857-8.

Frá: 8. des. 2017 kl. 12:15–13:00
Til: 10. des. 2017 kl. 13:15–14:00
Viðburði er lokið

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi

Gerðuberg 3-5, 111 Reykjavík

Vefsíða viðburðar

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ