Fossavatn ski marathon

Fossavatnsgangan

Fossavatnsgangan er elsta og stærsta skíðagöngumót sem haldið er á Íslandi. Nú er Fossavatnsgangan orðin hluti af Worldloppet seríunni, sem inniheldur 20 flottustu skíðagöngukeppnir í heimi. En Fossavatnsgangan er þrátt fyrir mikla keppni einnig skemmtileg upplifun fyrir alla fjölskylduna og margir sem hafa stigið sín fyrstu skref á gönguskíðum á þessum viðburði. 

Fyrir frekari upplýsingar um Fossavatnsgönguna getur þú farið á heimasíðuna www.fossavatn.com

27. apr. 2017 - 30. apr. 2017
Viðburði er lokið

Ísafjörður

Vefsíða viðburðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ