Nemendasýning DWC

Nemendasýning DWC

Árleg nemendasýning Dansstúdíó World Class fer fram á stóra sviði Borgarleikhússins að venju. Í ár er sýningin byggð á ævintýrinu Charlie And The Chocolate Factory. Nemendur samtvinna dans og fá þannig áhorfendur með sér í undraveröld leikhússins. Um er að ræða klukkutíma sýningu þar sem allir nemendur skólans sýna afrakstur vetrarins. Björn Bragi Arnarsson sér um kynningar.

Sýningar fara fram dagana 18. og 21. mars.

Laugardagurinn 18. mars
Þrjár sýningar. Kl.12.00, 13.30 og 15.00. Allir danshópar úr Egilshöll, Smáralind og Ögurhvarfi
Nemendur í 7-9 ára danshópum sýna á sýningu 1 og 2. Allir aðrir danshópar sýna þrisvar sinnum yfir daginn.

Þriðjudagurinn 21. mars
Þrjár sýningar. Kl.16.30, 18.00 og 19.30.
Allir danshópar úr Laugum, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi.

Nemendur í 7-9 ára danshópum sýna á sýningu 1 og 2. Allir aðrir danshópar sýna þrisvar sinnum yfir daginn.

Frá: 18. mar. 2017 kl. 12:00–13:30
Til: 21. mar. 2017 kl. 19:30–21:00
Viðburði er lokið

Borgarleikhúsið

Listabraut 3, 103 Reykjavík

+354 568 8000

Kaupa miða

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ