Creatures of Sky and Sea

Verur himins og hafs

Í þessu verkefni velta nemendur Landakotsskóla fyrir sér verum sem búa í og í kringum sjó með sköpun og leikgleði að leiðarljósi. Hugmyndarvinnan fer fram bæði á vettvangi og í skólanum þar sem þau fá innsýn í líf dýra og manna við sjó annars vegar og um þróunarsögu og hönnun flugdreka hins vegar. Í lokin sýna nemendur verkin sín og hugmyndavinnu í Sjóminjasafninu í Reykjavík. Nemendur vinna undir handleiðslu hönnuðarins Aritu Fricke og kennara sinna.

21. apr. 2017 - 28. apr. 2017
Viðburði er lokið

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Grandagarður 8, 101 Reykjavík

+354 517 9400

Vefsíða viðburðar

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ