Drawing course for children aged 8-12 years.

Teikninámskeið fyrir börn á aldrinum 8 – 12 ára.

Sigga Björg Sigurðardóttir myndlistamaður leiðir örnámskeið þar sem þátttakendur fá handleiðslu í teikningu með málverk Kjarvals sem fyrirmyndir. Afrakstur námskeiðsins verður síðan sýndur yfir barnamenningarhátíð samhliða fyrirmyndunum. Áhugasamir mæti tímanlega, takmarkaður fjöldi þátttakenda.

27. apr. 2017 kl. 15:00–17:00
Viðburði er lokið

Kjarvalsstaðir - Listasafn Reykjavíkur

Flókagata, 105 Reykjavík

Vefsíða viðburðar

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ