Parents United

Fróðir Foreldrar - Fræðsla, sumarið er tíminn, það er ekkert að gera !!!

Fróðir Foreldrar standa fyrir fræðslu fyrir foreldra barna og ungmenna í hverfum vesturbæjar, miðborgar og híðar. Kynningabásar á því sumarstarfi sem er í boði fyrir börn og unglinga í hverfunum. Fræðsla um hagnýt ráð til foreldra um samverustundir fjölskyldunnar yfir sumartímann.

27. apr. 2017 kl. 19:30–22:00
Viðburði er lokið

Ráðhús Reykjavíkur

Tjarnargata 11, 101 Reykjavík

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ