Garðverkin í Garðabæ

Garðverkin í Garðabæ

Garðyrkjustjóri og garðyrkjufræðingur Garðabæjar fræða okkur um garðverkin og tiltekt fimmtudaginn 27. apríl kl. 1715 í bókasafninu Garðatorgi 7. Við hvetjum bæjarbúa og heyra í þeim og fræðast um vorverkin, hvað á að gera við garðúrgang. Hvenær hirðir Garðabær garðúrgang og fleira í þeim dúr.

27. apr. 2017 kl. 17:15–18:00
Viðburði er lokið

Bókasafn Garðabæjar

Garðatorg 7, 210 Garðabær

+354 5258550

Vefsíða viðburðar

Viðburður á Facebook

Heimasíða staðar

+ SKRÁ VIÐBURÐ