ATH.: Upplýsingarnar sem hér koma fram eru úreltar. Skoðið frekar Framúrskarandi fyrirtæki 2021.

173 Sláturfélag Suðurlands svf.

Stærðarflokkur Stórt
Röð innan flokks 149
Landshluti Höfuðborgarsvæði
Atvinnugrein Framleiðsla
Starfsemi Framleiðsla á kjötafurðum
Framkvæmdastjóri Steinþór Skúlason
Fyrri ár á listanum 2012–2018
Framúrskarandi 2019

Hvernig gengur reksturinn?

Eignir 9.282.376
Skuldir 3.953.458
Eigið fé 5.328.918
Eiginfjárhlutfall 57,4%
Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna

Eigendur og eignarhald

Þekktir hluthafar 10
Endanlegir eigendur 26
Eignarhlutur í öðrum félögum 10
Endanleg eign í öðrum félögum 0

Lánshæfismat félaga í sömu grein

Meðallánshæfi félaga í atvinnugreininni Matvælaframleiðsla

pila

Miðlungi áhættumikil

Meira um fyrirtækið hjá CreditInfo

Aðlagast breyttum matarvenjum

Aukinn innflutningur á matvöru og breyttar neysluvenjur eru að breyta landslagi á matvörumarkaði. „Félagið verður að sjálfsögðu að sjá þessar breytingar fyrir og aðlagast og þróast,“ segir Steinþór Skúlason, forstjóri SS. Félagið sé að þróa lausnir sem taki mið af þróuninni.

Í myndskeiðinu er rætt við Steinþór um stefnu, starfsemi og samfélagsábyrgð fyrirtækisins sem er í eigu 900 bænda sem eiga allir jafnan hlut en eignarhaldið gerir það einstakt á meðal íslenskra fyrirtækja.

mbl.is í sam­starfi við Cred­it­in­fo fram­leiðir 10 mynd­skeið um Framúrsk­ar­andi fyr­ir­tæki Cred­it­in­fo og áður hafa birst mynd­skeið um Krón­una og ORF líf­tækni og Ueno.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Fleiri greinar og viðtöl

Samstarfsaðilar