ATH.: Upplýsingarnar sem hér koma fram eru úreltar. Skoðið frekar Framúrskarandi fyrirtæki 2021.

879 Íslenska auglýsingastofan ehf.

Stærðarflokkur Meðalstórt
Röð innan flokks 392
Landshluti Höfuðborgarsvæði
Atvinnugrein Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi
Starfsemi Auglýsingastofur
Framkvæmdastjóri Hjalti Jónsson
Fyrri ár á listanum 2011, 2012, 2013, 2014, 2015, 2017, 2018
Framúrskarandi 2019

Hvernig gengur reksturinn?

Eignir 201.329
Skuldir 144.146
Eigið fé 57.183
Eiginfjárhlutfall 28,4%
Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna

Eigendur og eignarhald

Þekktir hluthafar 6
Endanlegir eigendur 7
Eignarhlutur í öðrum félögum 4
Endanleg eign í öðrum félögum 0

Lánshæfismat félaga í sömu grein

Meðallánshæfi félaga í atvinnugreininni Auglýsingastofur

pila

Miðlungi áhættumikil

Meira um fyrirtækið hjá CreditInfo

Hugmyndavinnan þarf lappir

„Við leggjum mikla áherslu á rannsóknir og gögn og viljum rýna í þau til að ná fram strategísku innsæi sem hugmyndavinnan sjálf byggir á,“ segir Hjalti Jónsson, framkvæmdastjóri Íslensku auglýsingastofunnar, þannig fái hugmyndavinnan traustan grunn.

Stofan er eitt af Framúrskarandi fyrirtækjum Creditinfo og í myndskeiðinu er rætt við Hjalta um stefnu, starf­semi og DNA stofunnar sem hefur verið starfandi frá árinu 1988 sem telst býsna langt í þessum geira.

mbl.is fram­leiðir í samstarfi við Creditinfo 10 mynd­skeið um Framúrsk­ar­andi fyr­ir­tæki. Áður hafa birst mynd­skeið um Steypustöðina, Iðuna Fræðslu­set­ur, Reikni­stofu Bank­annaSS, Krón­una, ORF líf­tækni og Ueno.

mbl.is

Fleiri greinar og viðtöl

Samstarfsaðilar