ATH.: Upplýsingarnar sem hér koma fram eru úreltar. Skoðið frekar Framúrskarandi fyrirtæki 2021.

365 TRS ehf.

Stærðarflokkur Meðalstórt
Röð innan flokks 139
Landshluti Suðurland
Atvinnugrein Heild- og smásöluverslun, viðgerðir á vélknúnum ökutækjum
Starfsemi Smásala á tölvum, jaðarbúnaði og hugbúnaði í sérverslunum
Framkvæmdastjóri Gunnar Bragi Þorsteinsson
Fyrri ár á listanum 2012–2019
Framúrskarandi 2020

Hvernig gengur reksturinn?

Eignir 312.849
Skuldir 88.994
Eigið fé 223.855
Eiginfjárhlutfall 71,6%
Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna

Eigendur og eignarhald

Þekktir hluthafar 4
Endanlegir eigendur 4
Eignarhlutur í öðrum félögum 0
Endanleg eign í öðrum félögum 0

Lánshæfismat félaga í sömu grein

Meðallánshæfi félaga í atvinnugreininni Smásöluverslun, að undanskildum vélknúnum ökutækjum

pila

Miðlungi áhættumikil

Meira um fyrirtækið hjá CreditInfo

Öflugt tæknifyrirtæki á Suðurlandi

TRS er rótgróið fyrirtæki á Selfossi sem hefur í áratugi veitt viðskiptavinum sínum tækniþjónustu af óvenju fjölbreyttum toga. Síðastliðin níu ár hefur það verið eitt af Framúrskarandi fyrirtækjum Creditinfo.

Í myndskeiðinu er kíkt í stutta heimsókn í höfuðstöðvar TRS á Selfossi og rætt við Gunnar Braga Þorsteinsson, framkvæmdastjóra, en hjá fyrirtækinu starfa nú 34 starfsmenn á starfstöðvum þess í Kópavogi og á Selfossi. Í grunninn skiptist starfsemin í upplýsingatækni, fjarskiptaþjónustu, raflagnir og þjónustu á öryggiskerfum og verslun. 

Í sam­starfi við Cred­it­in­fo sýn­ir mbl.is nú heim­sókn­ir í nokk­ur Framúrsk­ar­andi fyr­ir­tæki og nú þegar hafa heim­sókn­ir í FriðheimaStoð, Garðheima, Vörð og Völku meðal annars verið birt­ar.

Fleiri innslög er að finna á sérstökum vef sem er helgaður Framúrskarandi fyrirtækjum Creditinfo.

mbl.is

Fleiri greinar og viðtöl

Samstarfsaðilar