Verðbólga á evrusvæðinu 1,9% í júní

Verðbólga mæld á tólf mánaða tímabili reyndist vera 1,9% í júní og hefur hún haldist óbreytt í fjóra mánuði þrátt fyrir hækkandi olíuverð, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Evrópu. Er þetta í samræmi við væntingar hagfræðinga og Seðlabanka Evrópu.

Í ríkjum Evrópusambandsins hélst verðbólgan einnig óbreytt í júní, 2,1%. Fyrir ári síðan mældist verðbólga í ríkjum ESB 2,4%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK