Murdoch kaupir Wall Street Journal

Murdoch mun að öllum líkindum eignast The Wall Street Journal …
Murdoch mun að öllum líkindum eignast The Wall Street Journal í næstu viku. Reuters

Ástralski auðkýfingurinn Rupert Murdoch reiknar með að ganga frá yfirtöku News Corp. útgáfufyrirtækis sem er í hans eigu á Dow Jones & Co útgáfufyrirtækinu sem gefur út The Wall Street Journal í Bandaríkjunum. Hluthafar í Dow Jones munu taka ákvörðun í næstu viku.

News Corp. mun greiða 5,6 milljarða fyrir Dow Jones & Co en framkvæmdastjóri Dow Jones & Co hefur sagt upp störfum frá og með næstu viku þegar reiknað er með að eigendaskiptin verða.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK