Hlutabréfavísitala upp um 4,2%

Kauphöll Íslands.
Kauphöll Íslands. mbl.is/Brynjar Gauti

Hlutabréf hafa haldið áfram að hækka í verði í Kauphöll Íslands í morgun. Úrvalsvísitalan hefur nú hækkað um nærri 4,2%. Mest hafa bréf FL Group hækkað, eða um 5,91%, bréf Exista hafa hækkað um 5,61%, SPRON um 5,21% og Kaupþings um 4,73%. Engin bréf hafa lækkað í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK