Ekki þvinguð sala í Commerzbank

Halldór Kristmannsson, upplýsingafulltrúi FL Group, segir söluna á hlut félagsins í Commerzbank í Þýskalandi ekki hafa verið þvingaða. Hún hafi verið hluti af reglulegu endurmati á eignasafni félagsins.

Í ljósi mikilla verðsveiflna í fjármálafyrirtækjum undanfarið hafi sú ákvörðun verið tekin að minnka markaðsáhættu á eignum sem ekki séu taldar kjarnafjárfestingar FL Group. Verð á bréfum Commerzbank hélt áfram að lækka í gær, sem og gengi bréfa FL Group, sem lækkuðu um 2,4%.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK