Bréf Flögu hækkuðu um 56%

Hlutabréf hækkuðu talsvert í viðskiptum í Kauphöll Íslands í dag. Úrvalsvísitalan hækkaði um 2,57% og er 5552 stig. Bréf Flögu hækkuðu um 56,5% í tæplega 14 milljóna króna viðskiptum.

Þá hækkuðu bréf Century Aluminium um 12,8%, bréf SPRON hækkuðu um 10%, Eimskips um 5,76%, Exista um 5,48% og Kaupþings um 5,23%.

Bréf  Alfesta lækkuðu um 0,74% og Glitnis sömuleiðis.

mbl.is

Bloggað um fréttina

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK