„Ákveðin vonbrigði"

Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbankans, segir ákvörðun Seðlabankans ákveðin vonbrigði. „Ég batt vonir við að bankinn myndi lækka vexti, en ég skil á ákveðinn hátt að bankinn hafi viljað bíða eftir að kjarasamningar yrðu kláraðir áður en vextir yrðu lækkaðir. Nú þegar útlit er fyrir að kjarasamningar verði gerðir á hæfilegum nótum miðað við aðstæður muni Seðlabankinn endurskoða afstöðu sína. Mér sýnist hægt að lesa það á milli línanna í rökstuðningi bankans að hann telji tíma til kominn að hefja lækkunarferli, og þá jafnvel fyrr en seinna.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK