Stefnt að sölu á hlut FL Group í Sterling samkvæmt Børsen

Flugvél Sterling á Kastrupflugvelli.
Flugvél Sterling á Kastrupflugvelli. mbl.is/GSH

FL Group stefnir að því að selja 34% hlut sinn í danska flugfélaginu Sterling samkvæmt frétt danska blaðinu Børsen í dag. Samkvæmt heimildum blaðsins er Sterling verðlaus eign í dag. Haft er eftir Jóni Sigurðssyni, forstjóra FL Group, að hann hafi trú á því að viðsnúningur verði á rekstri Sterling í ár og segist hann vera bjartsýnn á framtíð Sterling.

Fréttin á vef Børsen í dag

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK