Krónan lækkaði um 6,97%

Gengi evrunnar er nú 119 krónur.
Gengi evrunnar er nú 119 krónur. Reuters

Gengi krónunnar lækkaði um 6,97% í dag, og er gengissveiflan sú mesta sem menn muna eftir á einum degi.  Gengisvísitala krónunnar var 143,60 í morgun en er nú 153,55 stig.  Velta á millibankamarkaði var 88,5 milljarðar. 

Gengi Bandaríkjadollars var 75,77 krónur í lok viðskiptadags, gengi breska pundsins 151,63 krónur og gengi evru er 119,44 krónur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir