Auður Capital fær starfsleyfi

Halla Tómasdóttir og Kristín Pétursdóttir, stofnendur Auður Capital
Halla Tómasdóttir og Kristín Pétursdóttir, stofnendur Auður Capital

Auður Capital hefur fengið leyfi Fjármálaeftirlitsins sem verðbréfafyrirtæki. Auður Capital var stofnað af þeim Höllu Tómasdóttur, starfandi stjórnarformanni félagsins og Kristínu Pétursdóttur, forstjóra. Fyrirtækið er í meirihlutaeigu stofnenda, starfsmanna og nokkurra athafnakvenna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK