Obama vill aukaskatt á olíufélög

Reuters

Barack Obama,forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í Bandaríkjunum vill leggja nýja skatta á olíufyrirtæki, skatta sem lagðir eru á þegar verð á hráolíu fer yfir 80 Bandaríkjadali tunnan. Frambjóðandi Repúblikanaflokksins, John McCain, hafnar hugmyndinni en hefur lagt til að skattur verði lagður á hagnað félaganna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK