Olían enn að lækka

Heimsmarkaðsverð á hráolíu heldur enn áfram að lækka og nemur lækkunin nú tæpum 1,5% eða um 2 dölum. Stendur tunnan nú í 126,52 dölum. Er orsök lækkunarinnar meðal annars að finna í því að, að fellibylurinn Dolly, mun væntanlega fara framhjá Mexíkó flóa auk þess sem dalurinn hefur verið að hækka.

mbl.is

Bloggað um fréttina

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK