Innskráð(ur) sem:
Olíuverð hefur farið hríðlækkandi en verð á svonefndri Brent Norðursjávarolíu hefur lækkað um tæp 4% og kostar nú um 112,28 dali. Í New York hefur verð á olíu lækkað um rétt rúm 4% og kostar nú um 115 dali.