Eimskip lækkar um 21,18%

mbl.is
Hlutabréf Eimskipafélags Íslands lækkuðu um 21,18% í Kauphöll Íslands í dag og Straumur lækkaði um 1,78%. Atorka hækkaði um 4,37% og Century Aluminum hækkaði um 4,25%. Litlar breytingar urðu á Úrvalsvísitölunni í dag en hún lækkaði um 0,05% og er lokagildi hennar 3.967,05 stig.
mbl.is

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir