Olíuverð stöðugt í Asíu

Reuters

Olíuverð hefur verið stöðugt í Asíu í morgun, 98 Bandaríkjadollarar á fatið, vegna væntinga um að björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda fyrir fjármálalífið fáist samþykktar á Bandaríkjaþingi.

Öldungadeildin samþykkti aðgerðirnar í gærkvöldi, en fulltrúadeildin, sem felldir þær á mánudaginn, greiðir væntanlega atkvæði um þær á morgun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir