Krónan styrkist

mbl.is/Júlíus

Krónan hefur styrkst um tæplega 1% í gjaldeyrisviðskiptum milli viðskiptabankanna þriggja. Evran kostaði tæpar 183 krónur um klukkan 10. Er það svipað gengi á evru og verið hefur í uppboðum Seðlabankans undanfarnar vikur. 

Samkvæmt upplýsingum frá Glitni virðast samt lítil viðskipti hafa verið í morgun og allt fari rólega af stað. Gengisvísitalan stóð í 244 stigum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir