Litlar breytingar á gengi krónunnar

Gengisvísitala krónunnar breyttist lítið í dag en gengisvísitalan stendur í 219,70 stigum. Hún var 219,46 við upphaf viðskipta þannig að veikingin er 0,11%, samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Glitnis. Gengi Bandaríkjadals er 127,44 krónur, pundið er 185,84 krónur, evran 167,75 krónur og danska krónan 22,511 krónur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK