Neytendastofa sektar Vodafone

Og fjarskipti, rekstraraðila Vodafone er gert að greiða 200 þúsund krónur í stjórnvaldssekt þar sem fyrirtækið hefur ekki farið að tilmælum Neytendastofu frá því í janúar. Um er að ræða notkun orðsins „fríkeypis" í auglýsingarefni til fyrirtækja og á auglýsingaskiltum. Er Og fjarskiptum gert að greiða sektina innan þriggja mánaða.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir