Húsleit hjá Milestone og Sjóvá

Þorvaldur Örn Kristmundsson
Húsleit var gerð hjá Sjóvá og á heimilum manna sem tengjast Milestone og Sjóvá í morgun á vegum embættis sérstaks saksóknara, samkvæmt frétt Ríkisútvarpsins. Kom fram að húsleit hafi meðal annars verið gerð á heimili Þórs Sigfússonar, fyrrverandi forstjóra Sjóvár og heimili Karls Wernerssonar.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir