Gengi krónunnar styrktist

mbl.is/Júlíus

Gengi krónunnar styrktist um 0,45% í dag og er gengisvísitalan 234,62 stig, samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Íslandsbanka. Bandaríkjadalur er 123,19 krónur, evran er 183,5 krónur, danska krónan er 24,652 krónur og pundið 201,60 krónur.

Að sögn hagfræðideildar Landsbankans fór Seðlabankinn tvívegis inn á gjaldeyrismarkaðinn í dag en hann hefur ekki farið inn á markaðinn í um það bil mánuð. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK