Sérstakur saksóknari fær fjóra menn

Ólafur Þór Hauksson.
Ólafur Þór Hauksson. mbl.is/Golli

Fjórir nýir starfsmenn bætast í hópinn eftir helgi hjá embætti sérstaks saksóknara, Ólafs Þórs Haukssonar. Þrír þeirra koma frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og einn frá embætti ríkislögreglustjóra.

Að sögn Ólafs Þórs er um tímabundnar ráðningar að ræða sem líklega verða framlengdar í ljósi aukinna og umsvifamikilla verkefna.

Alls eru nú 23 starfsmenn hjá embættinu en nýverið tóku þar til starfa þrír sjálfstæðir saksóknarar. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK