Kaupmáttur launa lækkar enn

Launavísitala í desember hækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði, að sögn Hagstofunnar. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 3,6%. Vísitala kaupmáttar launa í desember lækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa lækkað um 3,6%, að sögn Hagstofunnar.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir