Olíuverð hækkar enn

Heimsmarkaðsverð á olíu hélt áfram að hækka í dag og fór tunnan á hráolíu hæst í 80,51 dal á NYMEX markaðnum í New York. Helstu skýringar á háu olíuverði nú er verkfall hjá franska olíufélaginu Total og ótti vegna kjarnorkuframleiðslu Írana.

Í Lundúnum hækkaði verð á Brent Norðursjávarolíu um 22 sent og er 78,41 dalur tunnan.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK