Evran ekki lægri í fjögur ár

Evrur.
Evrur. mbl.is
Evran hélt áfram að lækka gagnvart Bandaríkjadal í dag og í kvöld fór hún niður fyrir 1,22 dali og hefur ekki verið lægri síðan 17. apríl 2006. Í kvöld voru viðskipti með evruna á genginu 1,2162 dali í New York. Segja gjaldeyrismiðlarar að ástand evrunnar sé afar viðkvæmt þessa dagana og fjölmargar ástæður séu fyrir því að fjárfestar á gjaldeyrismarkaði eigi að losa sig við evrur núna.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Myntbreyta

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

Erlendar viðskiptafréttir